bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 22:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 09. Sep 2005 11:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Djöfull hehe.. jæja ég gefst upp, búinn að henda of mörgum hundruðum þúsunda í þennan bíl síðasta árið eða svo... keypti hann á 330 þús í maí í fyrra og var mjög ánægður með kaupin... síðan þá er ég búinn að eyða mun meiru en því bara í að halda honum gangandi... neðri helmingur vélar var tekinn í gegn í mars í fyrra, og þá var skipt um allan fjandan.. sá það á nótu í hanskahólfinu.. nýr knastás og fleira... svo fór tímareimin í febrúar, og það var dýrt get ég sagt ykkur... heddið tekið í gegn og nýjir ventlar og allur pakkinn... 180 kjell.. svo reyndar keyrði ég yfir grjót helgina etir það og braut gírkassann.. en það var troðið einhverju kitti í sprunguna og tb menn sögðu mér að klára kassann.. hann gengur enn.. síðan í febrúar :) en ég er nú samt með annan kassa í skottinu... og hann fylgir ef einhver vill burrann....

Svo:
318i '92 E36
1 brotinn gírkassi og annar heill fylgir
1 úrbrædd vél, en vonandi hægt að nýta eitthvað úr henni
Lítur ágætlega út svossum held ég, hurðaspjöldin eru eitthvað laus
vélin var ekin 206 þús þegar þetta gerðist og brenndi ekki dropa af olíu
myndi einhver vilja kaupa svona?
býst ekki við að ég fái mikið fyrir hann í þessu ástandi en ef þetta er bara klink þá nottla kaupi ég frekar vél og redda mér :)

kveðja
Valli Djöfull


Last edited by ValliFudd on Tue 20. Sep 2005 19:39, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Sep 2005 11:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Er þetta 2ja eða 4ra dyra bíll?

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Sep 2005 11:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
4ra dyra
Image[/url]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Sep 2005 16:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
sendu á mig tölu i pm um stgr verð .
8975152
tommi
kaupan ef verðið er gott þig vantar ekki annan bíll ?

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Sep 2005 18:57 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 21. Jan 2003 13:43
Posts: 878
Location: Reykjavík
já væri til í að fá verðhugmynd :?:

_________________
Bonjour 307 2005
BMW M-Zetor 2002
BMW 740 1996
Taxi 1972

BMW er reizing keppnistæki og bensar eru taxar
300.000 km eru nýju 200.000 km


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Sep 2005 04:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
dekkin og felgurnar eru farnar held ég.. er að díla um bíl í kaupum.. en þá myndi ég láta hann fara á stáli og einhverjum dekkjum...

100 kjell... þýðir varla að biðja um mikið meira fyrir svona...:S helvítis bömmer.. búinn að eiga hann í ár... keypti á 330 þús og búinn að eyða vel rúmlega það í viðhald á vél síðan... búhú.... sorglegt... ég er hættur í bmw í bili... helvítis rugl... ef ég fæ 100 í þessu standi þá fer hann....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Sep 2005 23:22 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 16. Oct 2003 19:01
Posts: 20
Hvað villtu fyrir vélina


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Sep 2005 02:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
dró helvítis bílinn í bæinn í dag.. það tók 10 klukkutíma... endalaust af veseni á leiðinni hehe... þurfti að vera með hausinn útum gluggan svona 50-60 km því það var mííííígandi rigining og ég kláraði rafgeyminn með rúðuþurkunum ;) helvítis vesen.. náði mér í kvef og helvíti góðan hausverk... en hann hlítur að fara hehe

ég ætla að reyna að koma helvítinu inn í skúr á morgun ef ég vakna ekki dauður eðikkað hehe og get þá kíkt betur á hvað kom fyrir :) en ég ætla að skjóta á að vélin sé ónýt :)

More soon
takk og bless :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Sep 2005 09:58 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 06. Nov 2004 18:20
Posts: 580
ValliFudd wrote:

ég ætla að reyna að koma helvítinu inn í skúr á morgun ef ég vakna ekki dauður eðikkað hehe og get þá kíkt betur á hvað kom fyrir :) en ég ætla að skjóta á að vélin sé ónýt :)


:wink:

_________________
Magnús


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Sep 2005 10:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
ValliFudd wrote:
dró helvítis bílinn í bæinn í dag.. það tók 10 klukkutíma... endalaust af veseni á leiðinni hehe... þurfti að vera með hausinn útum gluggan svona 50-60 km því það var mííííígandi rigining og ég kláraði rafgeyminn með rúðuþurkunum ;) helvítis vesen.. náði mér í kvef og helvíti góðan hausverk... en hann hlítur að fara hehe

ég ætla að reyna að koma helvítinu inn í skúr á morgun ef ég vakna ekki dauður eðikkað hehe og get þá kíkt betur á hvað kom fyrir :) en ég ætla að skjóta á að vélin sé ónýt :)

More soon
takk og bless :)


Færð prik fyrir að geta hlegið að þessu :wink:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Sep 2005 10:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 11. Jul 2005 18:45
Posts: 494
Location: Reykjavík
noyan wrote:
ValliFudd wrote:

ég ætla að reyna að koma helvítinu inn í skúr á morgun ef ég vakna ekki dauður eðikkað hehe og get þá kíkt betur á hvað kom fyrir :) en ég ætla að skjóta á að vélin sé ónýt :)


:wink:


Dawn of the dead, heheh :D

_________________
Ekki nógu margir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Sep 2005 13:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
eg virðist hafa vaknað lifandi.. eða svona nálægt því allavega hehe... hér eru myndir :)

Image
Hér sjáiði vélafestingu :) fallegt ha? hehe

Image
Skreið undir bílinn og náði þessarri mynd af blokkinni.. býst við að olían hafi farið þarna út? ;) hehe

Image
Hinn fínasti bíll finnst mér... ég vil helst bara fá vél í hann sko :/

Image
Brumm brumm :)

Hann er til sýnis í Lindasmáranum ef einhver vill skoða betur.. eða ef einhver hefur áhuga á að selja mér vél ;)

Valli Djöfull
820-8488


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Sep 2005 13:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
p.s. þarf nú líklega ekki nema neðri helming af vél samt... heddið nýtekið í gegn og nýjir ventlar og allur pakkinn sko.... anyone? :/


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 86 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group