bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

325is 92. ekinn 197þús e36
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=11621
Page 1 of 2

Author:  Arni-Snær [ Wed 07. Sep 2005 15:41 ]
Post subject:  325is 92. ekinn 197þús e36

Til sölu:

325is 92. ekinn 197þús e36

Steingrár
Topplúga, Kittaður, 17" felgur, nýjir demparar í samræmi við lækkun, driflæsing, tölvukubbur, tvöfalt púst, svört innrétting, beinskiftur, glæ ný dekk 225-45-17.

Bíllinn er í fínu lagi og er skoðaður 06.
Það er rispur á húddinu og öðru megin á kittinu að framan

Set inn myndir í kvöld.
Selst á 650þús stgr. ENGIN skifti

Aðeins áhugasamir hringja... 6961775

Author:  aronjarl [ Wed 07. Sep 2005 21:08 ]
Post subject: 

er þetta bíllinn sem var í drift keppninni ? :roll:

Author:  Djofullinn [ Wed 07. Sep 2005 21:09 ]
Post subject: 

aronjarl wrote:
er þetta bíllinn sem var í drift keppninni ? :roll:

Jább sem Tommi keppti á :)

Author:  Róbert-BMW [ Wed 07. Sep 2005 22:20 ]
Post subject: 

en er búiða að laga kitið á aftan

Author:  Arni-Snær [ Wed 07. Sep 2005 22:53 ]
Post subject: 

verður málað um helgina

Author:  Arni-Snær [ Thu 08. Sep 2005 13:17 ]
Post subject: 

fann 2 myndir á netinu af honum ég reyni að fá betri a eftir...

Image

Image

Author:  Arni-Snær [ Thu 08. Sep 2005 22:24 ]
Post subject:  myndir

hérna eru myndir..

Image

Image

Image

Image


Á eftir að klæða bakið á aftursætunum...
Image

Skemmd á kittinu
Image

Rispur á húddinu
Image

Author:  Arni-Snær [ Sat 10. Sep 2005 15:10 ]
Post subject: 

Selst á 600 ef hann selst fyrir miðvikud. næsta...

Author:  Tommi Camaro [ Sun 11. Sep 2005 02:18 ]
Post subject: 

þetta er fuckings gjöf eg ég væri ekki að setja svona mikla peninga i roadsterinn þá myndi ég kaupa hann aftur.

Author:  Angelic0- [ Sun 11. Sep 2005 12:46 ]
Post subject: 

fjandinn, þennan væri ég til í alveg vandkvæðalaust..

600kall :o

Author:  Arni-Snær [ Tue 13. Sep 2005 22:55 ]
Post subject: 

Búið að mála afturstuðarann... komið með tilboð

6961775

Author:  Tommi Camaro [ Thu 22. Sep 2005 17:29 ]
Post subject: 

Seldur. fór á 800 kall Stgr
ekkert smá fyndið hann var tilbúin að láta hann á 600 :)

Author:  Djofullinn [ Thu 22. Sep 2005 17:31 ]
Post subject: 

Tommi Camaro wrote:
Seldur. fór á 800 kall Stgr
ekkert smá fyndið hann var tilbúin að láta hann á 600 :)
:lol: Hvaða snillingur keypti hann eiginlega?

Author:  Arnar [ Thu 22. Sep 2005 18:21 ]
Post subject: 

Haaa !! hvernig má það vera ? :shock:

Author:  Tommi Camaro [ Thu 22. Sep 2005 19:01 ]
Post subject: 

einhver sem a eftir að klessa hann

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/