bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E30 318i
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=11533
Page 1 of 1

Author:  Fieldy [ Tue 30. Aug 2005 23:47 ]
Post subject:  BMW E30 318i

til sölu

BMW E30 318i
M40B18
'89 árg.
ekinn 199.xxx
beinskiptur
svört innrétting
grá/brún tausæti
hann er á stálfelgum með vetrardekkjum
17" álfelgur geta fylgt (ein er skemmd)
M-tech 1 kit getur fylgt

þarfnast lagfæringar

skoða öll skipti
verð:tilboð óskast

allar upplýsingar um bílinn er hægt að fá í síma: 8652172 eða e-mail fieldy6972@hotmail.com


Image

Image

Author:  moog [ Wed 31. Aug 2005 02:23 ]
Post subject: 

Ef þessi er ekki tilvalinn í m20b25 (325i) swap, þá veit ég ekki hvað. Mjög smekklegur e30 8)

Gangi þér vel með söluna. :)

Author:  mattiorn [ Wed 31. Aug 2005 09:47 ]
Post subject: 

Hvaða lagfæringar erum við að tala um, er hann með grænan miða kannski?

Annars flottur bíll... :clap:

Author:  IvanAnders [ Wed 31. Aug 2005 10:23 ]
Post subject: 

Mjöög flottur! er það bara ég eða er hann soldið MIKIÐ hár að framan? :roll:

Author:  gunnar [ Wed 31. Aug 2005 11:44 ]
Post subject: 

Væri gaman að vita hvaða verðhugmynd þú ert með.

Author:  gstuning [ Wed 31. Aug 2005 17:38 ]
Post subject: 

Hringdi enginn??

Hann rak bílinn í kant og hefur líklega skemmt aftur spyrnunna
og hann er ekki með verð á bílinn

Author:  Jónas [ Wed 31. Aug 2005 18:27 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Hringdi enginn??

Hann rak bílinn í kant og hefur líklega skemmt aftur spyrnunna
og hann er ekki með verð á bílinn


Íslendingar eru svo feimnir við síma þegar að það kemur að bílaviðskiptum :roll:

Author:  Fieldy [ Wed 31. Aug 2005 19:13 ]
Post subject: 

ég veit ekki allveg hvað ég vill fá fyrir hann
þeir sem hafa áhuga geta komið og skoðað og boðið svo bara í hann,
svo vantar mér líka bíl þannig að skipti kæmu sér vel (helst á bmw) :)

Author:  anger [ Wed 31. Aug 2005 20:47 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
einarsss wrote:
íbbi_ wrote:
HPH wrote:
robert-750 wrote:
gunnar wrote:
Væri gaman að vita hvaða verðhugmynd þú ert með.


afram með þetta...

Author:  don1 [ Fri 09. Sep 2005 19:52 ]
Post subject:  skipti

ég skal láta þig fá cherokkee 90 árgerð leður og rafmagn í öllu

Author:  gstuning [ Sun 18. Sep 2005 22:50 ]
Post subject: 

Ég á þennan bíl núna,

Myndir í næstu viku

Author:  Angelic0- [ Mon 19. Sep 2005 01:39 ]
Post subject: 

já, ég sá hann fyrir utan hjá þér Gunni :)

er felgzið ekki falt :o

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/