Þá er hann loksins kominn á sölu og nú þarf ég því miður að fara að selja hann

, þið getið séð myndir sem ég tók í síðustu viku hér á cardomain.com
http://www.cardomain.com/ride/2097666/1
og einnig er þetta auglýst í fréttablaðinu og DV.
http://www.frettabladid.is/?PageID=235&tc=5&sc=22
Þetta er BMW 325i e36 5 gíra beinskiptur árgerð 92, ekinn 173.000
í honum er
leðursæti
armpúði, fram og afturí
hauspúðar afturí
rafmagn í rúðum
rafmagn í topplúgu, tvívirk
rafmagn í speglum
lítil gerð af tölvu, (segir þegar springur pera og svona fleira smálegt)
liturinn er demantssvartur (diamond black, virðist stundum vera dökk, dökk grár)
svo hef ég sett í hann
tölvukubb frá superchips
K&N loftsíu
sverara púst 2,5"
MC Rallying stuðara og sílsa lista (sílsarnir eru nýsprautaðir)
lækkunar gorma frá K&W stífari en orginal, lækka 60mm framan og 40mm aftan
stífleikastillanlega Koni dempara (bíllinn er stífur eins og gocart bíll).
Hamann felgur, HM2 18" (orginal BMW felgur 15" með vetrardekkjum fylgja með)
Ný dekk 225,40,18
fjarlæsingar
þjófavörn frá Carguard
Svo er það hellingur af græjum sem kosta um 300.000 sem myndu fylgja með fyrir hálft verð, eða 150.000 (of mikið ves að taka þær úr).
Það er sett á hann 830 en það má semja um allt þar sem ég fer fram á það að það séu engin skipti.
það er ekkert áhvílandi.
Það er nýbúið að skipta um gírkassa í honum og sá var að mér skilst nýlegur og ekki ekinn nema 68.000 (og er í ábyrgð).
Fyrir 3 árum var ekið aftan á mig og mér ýtt á annan bíl, lakkið á fram stuðaranum rispaðist en það þurfti að skipta um að aftan og einnig stykkið á milli afturljósanna. Ég lét svo setja kittið á og sprauta þetta allt saman, nýju stuðarana, sílsana, skottið, afturbrettin og það allt.
Veit ekki til þess að það séu fleiri tjón.
Biggi Pé
senda fyrirspurnir á
bjammi@hotmail.com takk