bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

730ia 89 SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=11428
Page 1 of 2

Author:  íbbi_ [ Tue 23. Aug 2005 07:59 ]
Post subject:  730ia 89 SELDUR

það lýtur út fyrir að sá sem ætlaði að taka hana geri það ekki og verð ég því að pósta henni hérna aftur,
held þið vitið flestir orðið alla specca!
það erm komin miði í gluggan á honum og ég verð að losna við hana, til í allskonar rugl, og ég læt hana á mjög lítin pening gegn staðgreiðslu, væri alltof sorglegt að sjá hann daga uppi í vökuportinu þannig að ef einhver vill 730ia e32 til uppgerðar eða niðurrifs látið mig vita

Seldur

Author:  Djofullinn [ Tue 23. Aug 2005 09:10 ]
Post subject: 

Þetta er sá sem þarf að mála right? Og það er hægt að keyra hann í burtu right?

Author:  íbbi_ [ Tue 23. Aug 2005 09:34 ]
Post subject: 

þetta er bíllin sem var skemmdur já, jú hægt að keyra honum í burtu, farin upphengja fyrir drifskapitð þannig að maður keyrir ekkert langt án þess að stoppa á milli, en bíllin er vel aksturshæfur

og þrátt fyrir erfiða ævi miklu skemmtilegri og þægilegri bíll en mazdan mín sem er 2 vikna gömul 8)

Author:  Jón Ragnar [ Tue 23. Aug 2005 11:36 ]
Post subject: 

hvað marga peninga??'

ég hef áhuga :)

Author:  íbbi_ [ Tue 23. Aug 2005 11:55 ]
Post subject: 

...

Author:  gunnar [ Tue 23. Aug 2005 12:06 ]
Post subject: 

Hvað ætli kosti mikið að gera við þetta ?

Author:  Djofullinn [ Tue 23. Aug 2005 12:13 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
Hvað ætli kosti mikið að gera við þetta ?

Það fer allt eftir því hversu góð sambönd þú hefur og hvað þú getur gert mikið sjálfur. 2-300 þús ef þú labbar inn á næsta verkstæði og lætur heilmála hann.

Author:  íbbi_ [ Tue 23. Aug 2005 12:27 ]
Post subject: 

síðan er klesst ein hurð en ég á aðra sem er óbeygluð en spurning hvort hún hafi nokkuð ryðgað mikið, stendur úti :cry: eins og ég segi, hef virkilega ekkert pláss fyrir þetta, komin vika síðan miðin kom í hann og hann gæti horfið núna á hverri stundu og ef þeir takann þá er úti um hann

Author:  Djofullinn [ Tue 23. Aug 2005 12:40 ]
Post subject: 

Hvar stendur hann?

Author:  íbbi_ [ Tue 23. Aug 2005 12:58 ]
Post subject: 

hann stendur aftan við blokkina þverhollti 13 mosf. (blokkin með átvr í)

Author:  íbbi_ [ Tue 23. Aug 2005 12:59 ]
Post subject: 

íhuga þessvegna skipti á einhverju dóti, þó ég vilji nú peningana
vill bara helst ekki sjá greyjið kramið

Author:  Twincam [ Tue 23. Aug 2005 19:45 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
íhuga þessvegna skipti á einhverju dóti, þó ég vilji nú peningana
vill bara helst ekki sjá greyjið kramið


hmm.. ég gæti nú kannski leyft þér að geyma hann hjá mér í einhverja daga.... svona bara til að hann verði ekki hirtur... færðu smá meiri tíma til að losna við hann :wink:

Author:  srr [ Tue 23. Aug 2005 20:00 ]
Post subject: 

Twincam wrote:
hmm.. ég gæti nú kannski leyft þér að geyma hann hjá mér í einhverja daga.... svona bara til að hann verði ekki hirtur... færðu smá meiri tíma til að losna við hann :wink:

Hér er sannur heiðursmaður á ferð!
Fær fulla virðingu frá mér fyrir svona framtak :)

Author:  gstuning [ Wed 24. Aug 2005 08:54 ]
Post subject: 

What ,, Rúnar ætlar að fara plokka úr honum ;)

Author:  íbbi_ [ Wed 24. Aug 2005 08:58 ]
Post subject: 

ég þakka kærlega gott boð rúnar :wink: ég vona að bíllin verði farin fyrir kvöldið annars er aldrei aðv ita nema æeg hafi samband :D

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/