bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E36 320i 1994 (Nýjar myndir 24.08.2005) SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=11333
Page 1 of 1

Author:  Hrannar [ Sat 13. Aug 2005 23:47 ]
Post subject:  E36 320i 1994 (Nýjar myndir 24.08.2005) SELDUR

Sælir félagar.
Þá er gripurinn falur.
Við erum að tala um

BMW E36 320i
Árgerð 1994
Litur silfur grár
Akstur: 171 þ.km.
5 gíra beinskiptur
Svört plussæti.
Rafdrifinn sóllúga.
Hiti í sætum
16" álfelgur
Hvít ljós

Bíllinn er ný skoðaður án athugasemda.

Bíllinn er í góðu standi. Það eina sem liggur fyrir er að skipta um
bremsudiska að framan, það er búið að skipta um bremsuklossa.
Það er búið að renna diskana en hann titrar samt aðeins.
Þetta er mjög heillegur og góður bíll og virkar mjög vel.
Einnig eru allir demparar nýlegir.
Þessi bíll er innfluttur 1999 minnir mig.



Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Nýtt verð 550 þ.kr.
Engin skipti í boði
Hægt er að ná í mig í s:898-6859 eða EP

Betri myndir koma seinna[/img]

Author:  einsi [ Sun 14. Aug 2005 00:22 ]
Post subject: 

e36 :wink:

Author:  Hrannar [ Sat 20. Aug 2005 21:19 ]
Post subject: 

Nýtt verð

Author:  jonthor [ Sun 21. Aug 2005 15:09 ]
Post subject: 

Ég hef keyrt þennan og þetta er mjög gott eintak.

Author:  Hrannar [ Wed 24. Aug 2005 20:50 ]
Post subject:  E36

Nýjar myndir.

Author:  98.OKT [ Fri 26. Aug 2005 00:15 ]
Post subject: 

8)

Author:  Kristjan [ Fri 26. Aug 2005 21:48 ]
Post subject: 

Til hamingju með nýja bílinn. Djöfull hefði ég verið til í þennan. Verst að það kostar bara svo djöfull mikið að leigja og eiga tvo bíla allt á sama tíma.

Author:  98.OKT [ Sat 27. Aug 2005 02:34 ]
Post subject: 

Thnx, að keyra þennan bíl er algjör unun, ég tími varla að vera heima, vil helst bara vera að keyra, hann er líka svo þéttur og góður enda toppeintak hér á ferð, og ég bjóst ekki við að virknin í 320 væri svona mikil miðað vil 2.ltr vél, enda fínt tog :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/