bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 540ia 1999
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=11258
Page 1 of 1

Author:  bmw540i [ Sat 06. Aug 2005 17:13 ]
Post subject:  BMW 540ia 1999

BMW 540i 99' V8, 286hö, ssk.
gefinn upp 0-100 á 6,4sec og helvíti snöggur í 250
bíllinn er keyrður 151.000km. Hann kom til landsins í okt í fyrra svo þessi akstur er mest allur í þýskalandi.
Inní bílnum er ljóst leður á sætum og á hurðaspjöldum en allt annað er svart.
svo er þetta helsta í honum topplúga, rafmagn í öllu nema sætum, sími milli sætana(og hann virkar!!) omfl.
undir honum eru 17" felgur með góðum dekkjum 245-45-17.
það er 6 diska magasín í skottinu orginal.

Rosalega skemmtilegur bíll sem eyðir ekki mikklu, innanbæjar er hann að fara með frá 13-15L eftir akstri, svo fór ég á honum til AK 17júni og á leiðinni heim var hann að fara með 9,5l með Cruise Controlið stillt á 130km/klst alla leið

ásett verð er 2.390.000

hér eru nokkrar myndir http://www.live2cruize.com/phpBB2/viewtopic.php?t=12496

Svara helst bara í síma ekki hér
S:8234754 Arnar

Author:  saemi [ Sat 06. Aug 2005 21:44 ]
Post subject: 

Ég er alveg hissa á L2C genginu að fatta þetta með pústið... það er ekki alveg að gera góða hluti þarna.

En fínn bíll og flottar myndir.

Author:  bmw540i [ Mon 08. Aug 2005 13:01 ]
Post subject: 

já P.S púststúturinn er farinn, pústið er orðið alveg orginal aftur :D

Author:  íbbi_ [ Mon 08. Aug 2005 14:28 ]
Post subject: 

þetta er MJÖG flottur bíll, innréttingin sérstaklega ljóst leðurá sætunum leðrinu í hurðaspjöldunum, en allt annað svart

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/