bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 21:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 20. Jul 2005 16:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Jæja, nú er gripurinn til sölu.

Svartur E39 árgerð 1996, keyrður ca. 118 þúsund.

Ný sjálfskipting var sett í hjá BogL í ca. 80-90þ. km.

Olíukælir á sjálfskiptingu er nýlegur (sett í hjá BogL).

Nýlega búið að skipta um bremsupúða allan hringinn.

Angel eyes, hvít hliðarstefnuljós og celis að aftan.

18" M5 lookalike felgur með Michelin Pilot Sport 245 dekkjum.
(negld vetrardekk á felgum fylgja líka með).

Myndir má sjá hér: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=7871

Verð: 1.500 þúsund. (áhvílandi ca. 500þús)

Áhugasamir hafið samband í síma 897-6464.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Last edited by bimmer on Fri 05. Aug 2005 17:43, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Jul 2005 00:25 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 15. Apr 2005 14:18
Posts: 798
Location: Þorlákshöfn City!
hvað fæst hann á stgr???


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Jul 2005 10:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Ég er til í að gefa staðgreiðsluafslátt - komdu með tilboð.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Jul 2005 17:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
er bíllinn með leður sætum ?
villtu 750i uppí ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Jul 2005 18:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Bíllinn er ekki með leðri. Sætin eru dökkgrá og listarnir
í innréttingunni eru svartir.

Vil ekki taka bíl upp í.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Jul 2005 23:33 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 15. Apr 2005 14:18
Posts: 798
Location: Þorlákshöfn City!
segðu hvað myndiru fara lágt ef eg myndi staðgreiða.. segðu einhverja tölu .. er aðeins að spekulera :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Jul 2005 09:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Varðandi staðgreiðslu þá er ég alveg til í að slá af 150-200 þúsund.

Þannig að ef menn yfirtaka lánið og mæta með um eða yfir 800 þús í peningum þá er málið dautt.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Jul 2005 15:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Segjum sem svo að maður mæti með 1500 dúnmjúka þúsundkalla ?

Gildir þá ekki sami staðgreiðsluafsláttur ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Jul 2005 19:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Júbb, þarft ekki að taka yfir lánið nema að þú viljir.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Aug 2005 17:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Bíllinn er seldur.

Setti hann upp í annan og sá sem tók við honum vill
selja hann áfram.

Kappinn heitir Árni og er hægt að ná honum í síma
898-8228 eða í email arnif@bl.is.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 99 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group