Sælir félagar, nú þarf ég að losa mig við einn eðalvagn og er ég hér með bjóða hann til sölu á þessari eðal vefspjallrás.
Gripurinn er eftirfarandi:
BMW 520 IA e-39
árgerð 1997 (kemur á götuna 9\1996)
ekinn 166 þ.km
sjálfsskiptur
hann er með öllu þessu dóteríi þeas rafmagni í rúð. og öllu því...ég nenni nú ekki að þylja það upp fyrir ykkur. en aukalega er hann með fjarstarti,glærum luktum að aftan,glærum stefnuljósum að framan og dökkum rúðum. Á honum eru 16" orginal álfelgur og á þeim eru ágætis dekk.
Á bílnum hvílir b.lán frá Lýsingu að upphæð 890 þús og af því greiðist um 20 þús á mán næstu 57 mánuði að ég held.
Verðmiðinn er semsé 1.090.000.-kr og ég er til í að skoða ýmiss skipti.
Bíllinn er góðu standi og lítur frekar vel út og bíður óþreyjufullur eftir nýjum eiganda.
s: 6977836
myndir:

[/b]