bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Tveir áhugaverðir til sölu E21 og E23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=10941
Page 1 of 1

Author:  svennibmw [ Tue 28. Jun 2005 22:23 ]
Post subject:  Tveir áhugaverðir til sölu E21 og E23

Hvítur 316 ´82 annarsvegar sem er mjög heill bíll vel við haldið er búinn
að vera norðan heiða alla sína hundstíð nema síðastliðið ár.
sjálfskiptur, ek, 293þús, nýlegar bremsur framan ofl. er lítið ryðgaður
en farinn að fá krabbamein á byrjunarstigi í skotti, sumardekk og auka felgur.... verðhugm. 120þús. upplysingar um hann gefur
Ögmundur 8994140


Brúnsans 745i (735iVél) ´85 hinsvegar sem er einnig ágætis eintak, púst
nýtt að hluta, 10 dagar siðan hann fékk 06skoðun athugasemdalaust, búið að endurnýja ýmislegt og lagfæra annað, nýsprautaður framendi, hægri
framhurð léleg af ryði önnur alveg heil og lakk fylgir nema um annað sé samið, er á 16"bmw álfelgum dekk farin að þreytast. um kílómetrastöðu
er ekki vitað enda skiptir hún ekki máli þegar svona bíll er annars vegar,
sjálsk.4þrepa (er á 1800snún,á 100) læst drif, leðurinnrétting mjög góð
var inni í allan vetur, var áður í eigu Sæma.... verðhugm. 220þús
er á Akureyri...

Author:  svennibmw [ Tue 28. Jun 2005 22:50 ]
Post subject: 

Það má svosem bæta við að aðsjálsögðu er staðalbúnaður í sjöunni...

ABS brems
rafm. í rúðum
central læsingar
rafm. í sætum
aksturstölva
ogfl. fyrrgreint....

Author:  zazou [ Tue 28. Jun 2005 23:16 ]
Post subject:  Re: Tveir ághugaverðir til sölu E21 og E23

svennibmw wrote:
Hvítur 316 ´82 annarsvegar sem er mjög heill bíll vel við haldið er búinn
að vera norðan heiða alla sína hundstíð nema síðastliðið ár.
sjálfskiptur, ek, 293þús, nýlegar bremsur framan ofl. er lítið ryðgaður
en farinn að fá krabbamein á byrjunarstigi í skotti, sumardekk og auka felgur.... verðhugm. 120þús. upplysingar um hann gefur
Ögmundur 8994140


Brúnsans 745i (735iVél) ´85 hinsvegar sem er einnig ágætis eintak, púst
nýtt að hluta, 10 dagar siðan hann fékk 06skoðun athugasemdalaust, búið að endurnýja ýmislegt og lagfæra annað, nýsprautaður framendi, hægri
framhurð léleg af ryði önnur alveg heil og lakk fylgir nema um annað sé samið, er á 16"bmw álfelgum dekk farin að þreytast. um kílómetrastöðu
er ekki vitað enda skiptir hún ekki máli þegar svona bíll er annars vegar,
sjálsk.4þrepa (er á 1800snún,á 100) læst drif, leðurinnrétting mjög góð
var inni í allan vetur, var áður í eigu Sæma.... verðhugm. 220þús
er á Akureyri...

Naunau :!:
Ég hef ekki séð svona bíl frá því HI800 var upp á sitt besta.

Author:  Vargur [ Wed 29. Jun 2005 00:04 ]
Post subject:  Re: Tveir ághugaverðir til sölu E21 og E23

Hver var HI800 ?

Author:  saemi [ Wed 29. Jun 2005 00:17 ]
Post subject:  Re: Tveir ághugaverðir til sölu E21 og E23

zazou wrote:
Naunau :!:
Ég hef ekki séð svona bíl frá því HI800 var upp á sitt besta.


:-k

hmmmm, ég man heldur ekki eftir þeim bíl!!!

Er það þessi blái sem var aftur fluttur út!

Author:  Vargur [ Wed 29. Jun 2005 00:21 ]
Post subject:  Re: Tveir ághugaverðir til sölu E21 og E23

saemi wrote:
zazou wrote:
Naunau :!:
Ég hef ekki séð svona bíl frá því HI800 var upp á sitt besta.


:-k

hmmmm, ég man heldur ekki eftir þeim bíl!!!

Er það þessi blái sem var aftur fluttur út!


Var sá ekki ljósgrænn.
Bíddu við, HI 800, er það ekki brúni 735 bíllinn sem var gjörsamlega eins og nýr, ég man hvað ég slefaði yfir honum. hann lenti svo í röngum höndum. :evil:

Æ sorry, við erum að skemma þráðinn.

Author:  zazou [ Wed 29. Jun 2005 10:06 ]
Post subject:  Re: Tveir ághugaverðir til sölu E21 og E23

saemi wrote:
zazou wrote:
Naunau :!:
Ég hef ekki séð svona bíl frá því HI800 var upp á sitt besta.


:-k

hmmmm, ég man heldur ekki eftir þeim bíl!!!

Er það þessi blái sem var aftur fluttur út!


Ljósgrænn, var í eigu gaursins sem var með Oroblu umboðið (held ég). Stóð lengi í porti uppá Bíldshöfða númerslaus. Og já, ég held bíllinn hafi farið til Noregs.

Author:  svennibmw [ Wed 29. Jun 2005 12:48 ]
Post subject: 

Hætta röfla, gera tilboð...... 8)

Author:  Einarsss [ Wed 29. Jun 2005 12:50 ]
Post subject: 

svara EP ? ;)

svo veit mar ekkert hvernig mar nær í þig útaf 745 bílnum

Author:  Jón Ragnar [ Sat 02. Jul 2005 17:35 ]
Post subject: 

ég skal taka báða og þú tekur 325ix :D

Author:  svennibmw [ Mon 04. Jul 2005 23:27 ]
Post subject: 

Hljómar ekki illa ef það er þokkalegur bíll, það er hægt að ná í mig
í 8694271 eftir kl.17 ef einhverjar vangaveltur eru í gangi...

Author:  Einsii [ Wed 06. Jul 2005 17:22 ]
Post subject: 

hvar ertu með sjöuna?.. ég er á ak og væri alveg til í að skoða hann hjá þér!

Author:  svennibmw [ Wed 06. Jul 2005 19:14 ]
Post subject: 

Stendur í einholti. Verð heima eftir 21 í kvöld.
Kv. Svenni

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/