bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e34 518i árg. 1990 154.xxx km - eitthvað endurnýjað
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=10882
Page 1 of 2

Author:  Flake [ Wed 22. Jun 2005 00:18 ]
Post subject:  e34 518i árg. 1990 154.xxx km - eitthvað endurnýjað

Bíllin er í góðu standi almennt séð en það eina sem ég get sett út á er ventlahljóð, lakk og yfirborðs ryð á bretti farþega megin.

-E34 518i 1.8l
-árgerð '90
-keyrður 154.xxx km
-Diamond schwartz metallic
-Beinskiptur
-9 stykki dekk á stálfelgum vetrar/sumar og vara. Sumardekkin og varadekkið eru glæný en vetrardekkin eru c.a ársgömul.

Búnaður:
-Alpine spilari og hátalarar voru settir í bílin fyrir um mánuði af Nesradio.
-rafmagns speglar með upphitun
-höfuðpúðar að aftan
-miðjupúði afturí
-Kastarar
-elvis :D

Image
Image
Image
Image

skipt um tímareim (120 þús. km), allt pústkerfið undir bílnum er nýlegt, skipt um bremsudælur og borða að aftan, nýir spindlar, var undirhúðaður nýr og er nánast ryðlaus undir.

Verð Kr. 300.000 , skoða öll skipti á ódýrari eða slétt (Engar kóreskar dollur)

EM, PM eða
Gsm : 8489594-Svavar [/b]

Author:  srr [ Wed 22. Jun 2005 00:46 ]
Post subject: 

Er þetta ekki fullhátt verð miðað við ventlahljóð og rispur ? :roll:

Author:  Flake [ Wed 22. Jun 2005 00:48 ]
Post subject: 

Hey i go high, you go low and we meet in the middle, en annars kíkti ein félagi minn undir ventlalokið og sagði að þetta væri líklega léleg olía þannig að bíllin verður afhentur nýsmurður. En rispurnar eru þarna.

Author:  srr [ Wed 22. Jun 2005 00:50 ]
Post subject: 

Flake wrote:
Hey i go high, you go low and we meet in the middle

Gott mótsvar, get ekki neitað því :lol:

Author:  Tommi Camaro [ Wed 22. Jun 2005 01:00 ]
Post subject: 

Flake wrote:
Hey i go high, you go low and we meet in the middle, en annars kíkti ein félagi minn undir ventlalokið og sagði að þetta væri líklega léleg olía þannig að bíllin verður afhentur nýsmurður. En rispurnar eru þarna.

enginn leiðindi en þetta er bara standar hljóð í þessum vélum undirlyftunar eru ekkert spes í þeim.

Author:  Flake [ Wed 22. Jun 2005 01:28 ]
Post subject: 

Tommi Camaro wrote:
enginn leiðindi en þetta er bara standar hljóð í þessum vélum undirlyftunar eru ekkert spes í þeim.


Ef það skánar ekki eftir smurningu og olíuhreinsun/skipti þá verður litið nánar á þetta, en ég spurði gaurin sem rekur þjónustu verkstæðið hérna uppá skaga út í þetta og hann sagði að þetta væri líklega það sem væri að.

Samt aldrei leiðinlegt að læra meira um bílin sinn :D

Author:  íbbi_ [ Wed 22. Jun 2005 21:04 ]
Post subject: 

Bíllinn Minn Wentlaglamrar 8)
ventlaglamur bara virðist vera einn af fylgifiskum bmw, maður er ekkert að kippa sér upp við það nema það sé orðið eitthvað alvarlega mikið, m30 mótorarnir glamra rosalega oft

Author:  Bjarkih [ Thu 23. Jun 2005 00:09 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
Bíllinn Minn Wentlaglamrar 8)
ventlaglamur bara virðist vera einn af fylgifiskum bmw, maður er ekkert að kippa sér upp við það nema það sé orðið eitthvað alvarlega mikið, m30 mótorarnir glamra rosalega oft


Þessi er með M40

Author:  Tommi Camaro [ Thu 23. Jun 2005 00:56 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
Bíllinn Minn Wentlaglamrar 8)
ventlaglamur bara virðist vera einn af fylgifiskum bmw, maður er ekkert að kippa sér upp við það nema það sé orðið eitthvað alvarlega mikið, m30 mótorarnir glamra rosalega oft

heyrist ekkert í m50 eða 8gata vélunum.!
en þessar vél eru rosalega gjarnar að vera leiðinlegar á undirlyftunum vegna þess ef olíuskifti hafa verið drössuð þá safnast sott í smurgötinn á þeim og þær eiga í erfileikum með að fylla sig.þá heyrist lika þetta leiðinlega glamur ekkert hættulegt.

Author:  íbbi_ [ Thu 23. Jun 2005 03:58 ]
Post subject: 

Bjarkih wrote:
íbbi_ wrote:
Bíllinn Minn Wentlaglamrar 8)
ventlaglamur bara virðist vera einn af fylgifiskum bmw, maður er ekkert að kippa sér upp við það nema það sé orðið eitthvað alvarlega mikið, m30 mótorarnir glamra rosalega oft


Þessi er með M40


ég veit.
ég er að tala um að m30 glamri líka

Author:  Flake [ Sat 25. Jun 2005 11:55 ]
Post subject: 

Þar sem glamrið fer þegar bíllin hitnar þá og er sérstaklega hávært þegar það er frost úti fellur þetta undir olíu en ekki undilyftur, bara þannig að engin þarna úti haldi að vélin í bílnum sé að hrynja.

Author:  srr [ Sat 25. Jun 2005 12:48 ]
Post subject: 

Og hvað þarf að gera til að laga ?

Author:  Lindemann [ Sat 25. Jun 2005 13:57 ]
Post subject: 

setja þynnri olíu?

Author:  oskard [ Sat 25. Jun 2005 14:01 ]
Post subject: 

[-(

Author:  Flake [ Sat 25. Jun 2005 14:59 ]
Post subject: 

:roll:

það er talað um að setja eitthvað olíuflush sem hreinsar mestu drulluna, keyra svo eitthvað um með það og fara svo með hann í olíuskifti

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/