| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| BMW E39 540i '96 M-Aero kit/Breyton felgur -SELDUR- https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=10881 |
Page 1 of 6 |
| Author: | saemi [ Tue 21. Jun 2005 23:03 ] |
| Post subject: | BMW E39 540i '96 M-Aero kit/Breyton felgur -SELDUR- |
Vagninn er opinberlega til sölu:
BMW 540ia Litur: 309, Arktissilber. Innanrými er með N6SW Montana svartri leðurklæðningu. Fyrsti skráningardagur 26.07.1996 Fluttur til Íslands í Mars 2005 Fyrsti eigandi (26.07.1996-25.06.1999) Herbert Feldmann, fæddur 17.10.1948 Annar eigandi (06.07.1999-02.03.2005) Klaus-Peter Gerlach, fæddur 15.07.1949 Þriðji eigandi (02.03.2005-?) Sæmundur Stefánsson Breyton Magic Racing álfelgur, polished lip 19x9 Dunlop Direzza DZ101: 245/35/19 dekk, keyrð síðan í Maí. Hella facelift ljós allan hringinn. LED afturljós. Ekinn 143.000. Þjónustubók, alla tíð þjónustaður af söluaðila bílsins í upphafi, BMW Autohaus Hans Wagner í Königswinter (fyrir utan einn stimpil frá BMW AG í Bonn). Skoðanir skv. Þjónustubók við eftirfarandi kílómetrastöðu: 4,367 16,983 29,395 41,597 56,372 70,078 84,000 105,310 122,038 129,317 Aukabúnaður (sonderausstatung): 0534 Klimaautomatic 0500 Hreinsibúnaður á framljósum 0555 Bordcomputer með fjarstýringu (úr stýri) 0216 Servotronic 0260 Hliðarloftpúðar 0438 Viðarklæðning í mælaborði 0456 Komfort sæti með rafmagnsfærslu og minni 0494 Hiti í sætum 0508 PDC 0629 Sími 0704 Sportfjöðrun, M Auk þess án þess að það sé í listanum tilgreint er: Regnskynjari fyrir rúðuþurrkurnar. Rafstýrð stýrisfærsla. Rafstýrð glertopplúga. Annar búnaður í bílnum er venjubundinn fyrir þessa bíla (serien-ausstatung). Meðal annars ber að nefna: Spólvörn ABS bremsur Þokuljós Hraðastillir (cruise control) Armpúði Fjarstýrðar samlæsingar Útvarp og segulband Rafdrifnar rúður Rafdrifnir speglar Vökvastýri Aðgerðarstýri Vélbúnaður er einnig hefðbundin, eða: V8 4398 cm3 210 kW (286 hö.) við 5400 sn/min. 440 Nm við 3600 sn/min. 0-100 km/h: 6,4 sek. 80-120 km/h: 8,1 sek. 5 þrepa sjálfskipting með sportstillingu og steptronic Verð: Á 19" Breyton Magic felgum, 1.990.000.- stgr. [size=18]Þar sem sexan er núna komin í fullan swing, þá væri fínt að losna við gripinn sem fyrst. Fer á 1.850.000.- stgr. Sæmi 699-2268 / smu@islandia.is[/size] |
|
| Author: | Hannsi [ Tue 21. Jun 2005 23:15 ] |
| Post subject: | |
gangi þér vel með sölunna og þetta er ekki mikið verð á honum |
|
| Author: | Henbjon [ Wed 22. Jun 2005 00:28 ] |
| Post subject: | |
Usss, ef þessi fer ekki fljótt þá skal ég hundur heita ps, frábærlega gerð auglýsing að vanda! |
|
| Author: | Benzari [ Wed 22. Jun 2005 00:30 ] |
| Post subject: | |
Furðulega hljótt hérna, eru allir að telja saman aurana |
|
| Author: | HP-e39 [ Wed 22. Jun 2005 14:20 ] |
| Post subject: | |
Kemur bara staðgreiðsla til greina? |
|
| Author: | Bjarki [ Wed 22. Jun 2005 14:36 ] |
| Post subject: | |
eg hef profad hann og hann er baedi rolegur bill sem rennur a milli gira og madur finnur ekkert fyrir akstrinum og svo er hann lika skrymsli sem hendist afram |
|
| Author: | Tommi Camaro [ Wed 22. Jun 2005 16:15 ] |
| Post subject: | |
jæja reynum ný að ná fleiri en 10bls um þennan bíll. flottur bíll litur kemur vel út á kitinu þó ég hafi efast um það |
|
| Author: | saemi [ Wed 22. Jun 2005 16:50 ] |
| Post subject: | |
HP-e39 wrote: Kemur bara staðgreiðsla til greina?
Nei, en það er betra |
|
| Author: | íbbi_ [ Wed 22. Jun 2005 18:26 ] |
| Post subject: | |
| Author: | Henbjon [ Wed 22. Jun 2005 18:59 ] |
| Post subject: | |
íbbi_ wrote: :( ef maður ætti pening
I second that! |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Wed 22. Jun 2005 22:43 ] |
| Post subject: | |
úff ! frábært verð!!! vildi að ég gæti leyft mér svona lúxus! |
|
| Author: | HP-e39 [ Wed 29. Jun 2005 05:07 ] |
| Post subject: | |
Svakalega fallegur bíll, sá hann uppí BogL rétt áðan. Gat ekki sofið þannig ég tók smá rúnt heh sumarfríið alveg að fara með mann.. Ég tók eftir ansi ljótri rispu á farþega hliðinni. Var hann lyklaður eða eitthvað álíka? |
|
| Author: | Logi [ Wed 29. Jun 2005 09:26 ] |
| Post subject: | |
Þetta er alveg súper bíll með góðum búnaði |
|
| Author: | saemi [ Wed 29. Jun 2005 10:00 ] |
| Post subject: | |
HP-e39 wrote: Svakalega fallegur bíll, sá hann uppí BogL rétt áðan. Gat ekki sofið þannig ég tók smá rúnt heh sumarfríið alveg að fara með mann..
Ég tók eftir ansi ljótri rispu á farþega hliðinni. Var hann lyklaður eða eitthvað álíka? Hva... þetta er svaka töff rispa. Hún er þarna til að hann verði ekki lyklaður aftur Nei nei, þetta er bara rispa sem var á honum þegar ég keypti gripinn. Sé til með að sprauta þetta seinna, pirrar mig lítið. |
|
| Author: | Raggi M5 [ Thu 30. Jun 2005 23:25 ] |
| Post subject: | |
Þetta er bara djók verð fyrir þennan grip, sem er btw ekkert smá flottur!!!!! Ef ég væri með aur á milli handana væri hann minn! Gangi þér vel og vonandi fer hann í góðar hendur. |
|
| Page 1 of 6 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|