bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E39 540i '96 M-Aero kit/Breyton felgur -SELDUR- https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=10881 |
Page 1 of 6 |
Author: | saemi [ Tue 21. Jun 2005 23:03 ] |
Post subject: | BMW E39 540i '96 M-Aero kit/Breyton felgur -SELDUR- |
Vagninn er opinberlega til sölu: ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() BMW 540ia Litur: 309, Arktissilber. Innanrými er með N6SW Montana svartri leðurklæðningu. Fyrsti skráningardagur 26.07.1996 Fluttur til Íslands í Mars 2005 Fyrsti eigandi (26.07.1996-25.06.1999) Herbert Feldmann, fæddur 17.10.1948 Annar eigandi (06.07.1999-02.03.2005) Klaus-Peter Gerlach, fæddur 15.07.1949 Þriðji eigandi (02.03.2005-?) Sæmundur Stefánsson Breyton Magic Racing álfelgur, polished lip 19x9 Dunlop Direzza DZ101: 245/35/19 dekk, keyrð síðan í Maí. Hella facelift ljós allan hringinn. LED afturljós. Ekinn 143.000. Þjónustubók, alla tíð þjónustaður af söluaðila bílsins í upphafi, BMW Autohaus Hans Wagner í Königswinter (fyrir utan einn stimpil frá BMW AG í Bonn). Skoðanir skv. Þjónustubók við eftirfarandi kílómetrastöðu: 4,367 16,983 29,395 41,597 56,372 70,078 84,000 105,310 122,038 129,317 Aukabúnaður (sonderausstatung): 0534 Klimaautomatic 0500 Hreinsibúnaður á framljósum 0555 Bordcomputer með fjarstýringu (úr stýri) 0216 Servotronic 0260 Hliðarloftpúðar 0438 Viðarklæðning í mælaborði 0456 Komfort sæti með rafmagnsfærslu og minni 0494 Hiti í sætum 0508 PDC 0629 Sími 0704 Sportfjöðrun, M Auk þess án þess að það sé í listanum tilgreint er: Regnskynjari fyrir rúðuþurrkurnar. Rafstýrð stýrisfærsla. Rafstýrð glertopplúga. Annar búnaður í bílnum er venjubundinn fyrir þessa bíla (serien-ausstatung). Meðal annars ber að nefna: Spólvörn ABS bremsur Þokuljós Hraðastillir (cruise control) Armpúði Fjarstýrðar samlæsingar Útvarp og segulband Rafdrifnar rúður Rafdrifnir speglar Vökvastýri Aðgerðarstýri Vélbúnaður er einnig hefðbundin, eða: V8 4398 cm3 210 kW (286 hö.) við 5400 sn/min. 440 Nm við 3600 sn/min. 0-100 km/h: 6,4 sek. 80-120 km/h: 8,1 sek. 5 þrepa sjálfskipting með sportstillingu og steptronic Verð: Á 19" Breyton Magic felgum, 1.990.000.- stgr. [size=18]Þar sem sexan er núna komin í fullan swing, þá væri fínt að losna við gripinn sem fyrst. Fer á 1.850.000.- stgr. Sæmi 699-2268 / smu@islandia.is[/size] |
Author: | Hannsi [ Tue 21. Jun 2005 23:15 ] |
Post subject: | |
gangi þér vel með sölunna og þetta er ekki mikið verð á honum ![]() |
Author: | Henbjon [ Wed 22. Jun 2005 00:28 ] |
Post subject: | |
Usss, ef þessi fer ekki fljótt þá skal ég hundur heita ![]() ![]() ps, frábærlega gerð auglýsing að vanda! ![]() |
Author: | Benzari [ Wed 22. Jun 2005 00:30 ] |
Post subject: | |
Furðulega hljótt hérna, eru allir að telja saman aurana ![]() ![]() |
Author: | HP-e39 [ Wed 22. Jun 2005 14:20 ] |
Post subject: | |
Kemur bara staðgreiðsla til greina? ![]() |
Author: | Bjarki [ Wed 22. Jun 2005 14:36 ] |
Post subject: | |
![]() eg hef profad hann og hann er baedi rolegur bill sem rennur a milli gira og madur finnur ekkert fyrir akstrinum og svo er hann lika skrymsli sem hendist afram ![]() |
Author: | Tommi Camaro [ Wed 22. Jun 2005 16:15 ] |
Post subject: | |
jæja reynum ný að ná fleiri en 10bls um þennan bíll. flottur bíll litur kemur vel út á kitinu þó ég hafi efast um það |
Author: | saemi [ Wed 22. Jun 2005 16:50 ] |
Post subject: | |
HP-e39 wrote: Kemur bara staðgreiðsla til greina?
![]() Nei, en það er betra ![]() |
Author: | íbbi_ [ Wed 22. Jun 2005 18:26 ] |
Post subject: | |
![]() |
Author: | Henbjon [ Wed 22. Jun 2005 18:59 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: :( ef maður ætti pening
I second that! ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Wed 22. Jun 2005 22:43 ] |
Post subject: | |
úff ! frábært verð!!! vildi að ég gæti leyft mér svona lúxus! |
Author: | HP-e39 [ Wed 29. Jun 2005 05:07 ] |
Post subject: | |
Svakalega fallegur bíll, sá hann uppí BogL rétt áðan. Gat ekki sofið þannig ég tók smá rúnt heh sumarfríið alveg að fara með mann.. ![]() Ég tók eftir ansi ljótri rispu á farþega hliðinni. Var hann lyklaður eða eitthvað álíka? |
Author: | Logi [ Wed 29. Jun 2005 09:26 ] |
Post subject: | |
Þetta er alveg súper bíll með góðum búnaði ![]() |
Author: | saemi [ Wed 29. Jun 2005 10:00 ] |
Post subject: | |
HP-e39 wrote: Svakalega fallegur bíll, sá hann uppí BogL rétt áðan. Gat ekki sofið þannig ég tók smá rúnt heh sumarfríið alveg að fara með mann..
![]() Ég tók eftir ansi ljótri rispu á farþega hliðinni. Var hann lyklaður eða eitthvað álíka? Hva... þetta er svaka töff rispa. Hún er þarna til að hann verði ekki lyklaður aftur ![]() Nei nei, þetta er bara rispa sem var á honum þegar ég keypti gripinn. Sé til með að sprauta þetta seinna, pirrar mig lítið. |
Author: | Raggi M5 [ Thu 30. Jun 2005 23:25 ] |
Post subject: | |
Þetta er bara djók verð fyrir þennan grip, sem er btw ekkert smá flottur!!!!! Ef ég væri með aur á milli handana væri hann minn! Gangi þér vel og vonandi fer hann í góðar hendur. ![]() |
Page 1 of 6 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |