bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 19:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 16. Jun 2005 11:20 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Nov 2002 10:50
Posts: 199
Location: Njarðvík
Sjálfskiptingin fór um daginn :(

Vill fá ca. 100þ fyrir hann en öll boð koma til greina.
Keyrður um 210þ núna. Er á 15 tommu felgum og ágætum sumardekkjum. 17" rondell 58 felgunar geta fylgt með en eru á ónýtum dekkjum.

Meiri upplýsingar um bílinn hér: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=8817

Endilega hafið samband ef þið hafið einhvern áhuga

Sævar Gunnarsson
6934228
saevarg@iav.is

Image

_________________
Sævar
BMW 1987 E32 735i
Image
http://www.sinfest.net


Last edited by saevar on Sun 19. Jun 2005 19:08, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Jun 2005 00:37 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. May 2004 17:35
Posts: 470
Location: ÚTI AÐ SPÓLA FYRIR HORN
er með corollu 88 gti. nýbúið að skipta um vél. það þarf nýtt púst undir hann annars er hann mjög heillegur. sama sem ekkert ryð í honum


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Jun 2005 00:57 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 30. May 2005 22:53
Posts: 92
Hvað ætli kosti að taka upp skiptingu í svona bíl?

Kveðja


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Jun 2005 09:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
að láta taka hana upp af fagmanni kostar dáldið svera upphæð,
þessi bíll er með 7pinna skiptingu, s.s eldri skiptinguna
og er ekki hægt að nota skiptingu úr bílum sem eru framleiddir um mitt ár 89 og uppúr, eg sjálfur er með bíl framleiddan 04,89 og hann er með nýrri skiptinguni, (svekkjandi :evil: )

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Jun 2005 14:20 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 21. Jan 2003 13:43
Posts: 878
Location: Reykjavík
Veit einhver um skiptingu í svona bíl?

_________________
Bonjour 307 2005
BMW M-Zetor 2002
BMW 740 1996
Taxi 1972

BMW er reizing keppnistæki og bensar eru taxar
300.000 km eru nýju 200.000 km


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Jun 2005 16:18 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 25. Oct 2003 19:40
Posts: 151
Location: Grafarvogur
hvernig er þetta, eru menn e-ð að setja beinskiptingu í svona bíla?
það er kannski ekki sami lúxusfílingurinn innanbæjar en væntanlega minni eyðsla og menn geta sleppt því að hafa áhyggjur af sjálfskiptingu. Á langferðum ætti náttúrulega að vera sami fílingur og í sjálfskiptum nema menn séu með sjálfskiptan cruise control bíl.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Jun 2005 16:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það er hellings vinna ef gott á að vera.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Jun 2005 16:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það tjónaðist hvítur 735 í vetur og tækniþjóustan keypti hann, það var "eldri bíll" með sömu skiptingu eftir því sem ég best veit.
Maggi á ekki skiptuingu,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Jun 2005 19:10 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Nov 2002 10:50
Posts: 199
Location: Njarðvík
SELDUR

_________________
Sævar
BMW 1987 E32 735i
Image
http://www.sinfest.net


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Felgurnar.
PostPosted: Sun 19. Jun 2005 20:15 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Sæll.

Fóru felgurnar með?

Kveðja.
Þórir I.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Jun 2005 22:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Felgurnar foru med brodir minn keypti bilinn!
Hans fyrsti BMW 735iA med ledri lugu og 17" 8)

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Jun 2005 05:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
minn fyrsti hljómaði ansi líkt þeirri lýsingu! eðal bílar vona að hann reynist honum vel

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Jun 2005 12:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
íbbi_ wrote:
að láta taka hana upp af fagmanni kostar dáldið svera upphæð,
þessi bíll er með 7pinna skiptingu, s.s eldri skiptinguna
og er ekki hægt að nota skiptingu úr bílum sem eru framleiddir um mitt ár 89 og uppúr, eg sjálfur er með bíl framleiddan 04,89 og hann er með nýrri skiptinguni, (svekkjandi :evil: )


Veistu af hverju nyrri gerdin er ekki ad virka? Ef madur skiptir um tolvuna lika tha skil eg ekki hvad aetti ekki ad funkera, tharf nyja skiptingin kannski info fra nyrra motronic-i eda??
Lika svolitid freistandi ad kaupa beinskiptann kassa i bilinn!
Kemur annars i ljos, eg se i EPC ad gamla skiptingin er til 07/88 (man ekki alveg manudin er med thad skrifad hja mer)
Hvad attu vid med sjo pinna??

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Jun 2005 18:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
sæll, við reyndum að hræra sona saman í einum 735 uppá verkstæði hjá magga um daginn með lelegum árangri,
já ég held að nýja tölvan þurfi info frá nýrra motronic, enda breytist innspýtingin líka ásamt flr,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 65 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group