bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 740IA E32 --- Seldur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=10684 |
Page 1 of 3 |
Author: | Wolf [ Sun 29. May 2005 23:42 ] |
Post subject: | BMW 740IA E32 --- Seldur |
BMW 740IA E32 árg "92 skráður 10/93 Ekinn 275 þúsund, og hefur aldrei verið betri ![]() Vél: 4000 cc V8 286 DIN 420 NM Tog Búnaður: OBC Stærri gerðin Webasto bensín vélarhitari á klukku (tengdur inná bíltölvuna) PDC Park distance control Cruize Control Air Condition Tvöföld hitastýrð miðstöð Tvöfalt gler (virkilega massíft) Rafmagn í sætum með minni Rafmagn í hnakkapúðum að aftan Rafstýrð Topplúga Pioneer CD Tækniþjónusta Bifreiða, tók nýlega hjólabúnaðinn að framan algerlega í gegn fyrir 150 þús. Einnig lét ég fjarlæga báða hvarfakútana, og veitir það mikla unun að hlusta á V áttuna mala eða urra eftir atvikum. Bíllinn er virkilega þéttur og góður í akstri, algjörlega besti krúser sem ég hef átt! og eyðslan er alveg innan skynsamlegra marka. Mínusar: Sjálfskiptingin fer ekki í bakk strax og hún er sett í "R" en bakkgírinn er ekki brotinn. Ljót lakk skemmd á afturhurð. Að öðru leyti er bíllinn í topp standi og eins og nýr að innan. Selst skoðaður "06 Ég fékk þá kjánalegu hugmynd að fara í skóla í haust og því hef ég ákveðið að reyna að selja gripinn svona í sumarbyrjun. Verð: 550 Þúsund eða skipti á ódyrari og minni BMW Maggi 891-8277 mao@visir.is eða PM ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | íbbi_ [ Mon 30. May 2005 00:07 ] |
Post subject: | |
Gullfallegur, ég þarf allavega og koma skoða hjá þér |
Author: | Hannsi [ Mon 30. May 2005 20:03 ] |
Post subject: | |
vá hvað ég væri til í hann hjá þér maður!!! en er bara með 520i '89 bíl ![]() |
Author: | Kristjan [ Mon 30. May 2005 20:39 ] |
Post subject: | |
OT 316i wrote: vá hvað ég væri til í hann hjá þér maður!!! en er bara með 520i '89 bíl
![]() Viltu peeeeleease hætta að nota þessa pínulitlu stafi í öðru hverju replyi. /OT Þetta er virkilega fallegur bíll, hef hann á bakvið eyrað ef maður tjúllast endanlega á þessu innflutningsbrasi. |
Author: | Wolf [ Mon 30. May 2005 22:54 ] |
Post subject: | . |
Takk takk ![]() ![]() |
Author: | íbbi_ [ Tue 31. May 2005 00:20 ] |
Post subject: | |
fyrir þá sem ekki þekkja þá er þetta bíllin sem stóð lengi á toyota í keflavíká 18" felgunum sem svarti 735 e38 bíllinn er á, |
Author: | Wolf [ Mon 13. Jun 2005 18:42 ] |
Post subject: | . |
Upp... Ég fór á Akureyri á honum um helgina, og það var hrikalega ljúft!!! Að auki var hann að eyða u.þ.b 9.5 L/100 Einnig var ég að kaupa ný framdekk á hann. Skoða skipti á minni bíl. |
Author: | Jón Ragnar [ Tue 14. Jun 2005 10:32 ] |
Post subject: | |
Ef hann væri leðraður og minna ekinn þá stæði hann örugglega hérna úti á plani ![]() guuuullfallegur bíll engasíður |
Author: | anger [ Fri 17. Jun 2005 23:36 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: Gullfallegur, ég þarf allavega og koma skoða hjá þér
hvernig væri að íhuga að kaupa svona einu sinni ![]() |
Author: | jens [ Sat 18. Jun 2005 00:03 ] |
Post subject: | |
Glæsilegur bíll og það hlýtur að leynast skipting einhver staðar. Hvað er þetta appelsínugula ofan á innri brettunum í huddinu. ![]() |
Author: | Wolf [ Sun 19. Jun 2005 01:59 ] |
Post subject: | . |
Góð spurning... ég satt að segja hef ekki hugmynd um hvað þetta er, en þessi stykki eru alveg eins báðu megin??? |
Author: | gunnar [ Sun 19. Jun 2005 06:47 ] |
Post subject: | |
Eru xenon ljós á bílnum? Þetta virðast vera svona ballestur eins og eru á xenon ljósum |
Author: | arnib [ Sun 19. Jun 2005 15:02 ] |
Post subject: | |
gunnar wrote: Eru xenon ljós á bílnum? Þetta virðast vera svona ballestur eins og eru á xenon ljósum
Boxin sem fylgja HID ljósunum eru töluvert öðruvísi í laginu en þetta, og ég hef séð þetta í E36 bílum sem eru ekki með Xenon.. Einhvernveginn minnir mig að mér hafi verið sagt að þetta hefði eitthvað með útblásturinn á airbags að gera, höggskynjarar kannski? |
Author: | Wolf [ Sun 19. Jun 2005 15:10 ] |
Post subject: | . |
Hann er ekki með Xenon ljós, þannig að þetta er nú líklega eitthvað meira í líkungu við það sem arnib segir. |
Author: | Wolf [ Mon 27. Jun 2005 13:19 ] |
Post subject: | . |
Fæst á 400 þúsund STGR-Ekkert prútt!!! Tilboðið gildir út vikuna, og bara út vikuna! Maggi 8918277 |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |