bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Til sölu vegna plássleysis. Hættur við!! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=10571 |
Page 1 of 2 |
Author: | Jonni s [ Thu 19. May 2005 22:38 ] |
Post subject: | Til sölu vegna plássleysis. Hættur við!! |
Ég held mig langi miklu frekar til að klára þetta dæmi sjálfur og gera flottan bíl úr þessu, þetta er svo góður efniviður að það er ekki þess virði að selja þetta. Hann verður þá einhvernveginn svona á bíladögum eftir ár ef vel gengur. ![]() En ef einhver veit um frambretti bílstjóramegin á svona bíl þá mætti hann láta mig vita. Einnig myndi ég þiggja ábendingar um boddykit og svipaðar felgur og eru á myndinni. |
Author: | Djofullinn [ Fri 20. May 2005 00:20 ] |
Post subject: | |
Árgerð? |
Author: | oskard [ Fri 20. May 2005 00:35 ] |
Post subject: | |
væntanlega 82 |
Author: | Djofullinn [ Fri 20. May 2005 00:41 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: væntanlega 82
Ahm sá það rétt áðan |
Author: | gmg [ Sat 21. May 2005 16:55 ] |
Post subject: | Re: Til sölu vegna plássleysis. |
Jonni s wrote: E 24 grams, 3.5 ltr vél, virkilega gott boddý, svört leðurinnrétting og hurðarspjöld, 3 sett af hurðum og hellingur af e 24 hlutum.
Þetta gæti orðið glæsilegur bíll ef einhver hefur áhuga á því að raða þessu saman. Er þetta ekki e23 boddí ???? |
Author: | saemi [ Sat 21. May 2005 18:54 ] |
Post subject: | |
Aha... hljómar mikið eins og það kunni að vera rétt. Er þetta ekki E23, 4ra dyra sjö lína??? E24 er sexa, 2ja dyra. |
Author: | Jonni s [ Tue 24. May 2005 22:16 ] |
Post subject: | |
Ég biðst innilegrar afsökunar á þessu ![]() Auðvitað er þetta e 23, fjögra dyra sjöa. Boddýið er árg´80 en vélin er eitthvað nýrri,´84 sennilega. Stefnan var sett á eftirlíkingu af sjöunni úr Nothing but trouble. en svo þraut plássið. ![]() |
Author: | Jonni s [ Tue 24. May 2005 22:45 ] |
Post subject: | |
Ég fann eina drulluslappa mynd af svona bíl. ![]() Djöfull rosalega geta þetta verið fallegir bílar |
Author: | Einsii [ Wed 25. May 2005 00:27 ] |
Post subject: | |
Þetta eru Geðveikir Bílar og þessi er bara ðí hottest. ![]() http://www.schuett.info/bmw/modelle/e23/berichte/fish.php |
Author: | íbbi_ [ Wed 25. May 2005 06:17 ] |
Post subject: | |
hvað meinaru með hljómsveitargræjum? |
Author: | Jonni s [ Wed 25. May 2005 22:13 ] |
Post subject: | |
Hljóðkerfi eða hljóðfæri. |
Author: | íbbi_ [ Thu 26. May 2005 04:24 ] |
Post subject: | |
hmm, hefuru áhuga á gíturum og magnara? |
Author: | Jonni s [ Thu 26. May 2005 12:06 ] |
Post subject: | |
Íbbi Þú átt póst. |
Author: | Ahugamaður [ Tue 31. May 2005 14:24 ] |
Post subject: | |
Hvernig er ástandið á bílnum? Hvernig er hann á litinn? Er mikil samsetningarvinna eftir og fer hann í gang? Kveðja |
Author: | Jonni s [ Tue 31. May 2005 20:06 ] |
Post subject: | |
Ástandið á bílnum er í stuttu máli þannig. Boddýið er að mestu í heilu lagi, mælaborðið og allt þar í kring er að vísu ekki í bílnum en það fylgir að sjálfsögðu með, meira að segja tvennt af öllu. Leðurinnréttingin er ekki komin í bílinn. Þetta voru upphaflega 2 bílar annar var rifinn. Liturinn á bílnum er grænn og lakkið er að mestu leiti óskemmt. Bíllinn er ótrúlega lítið ryðgaður, það eina sem er orðið skemmt er annað frambrettið. Vélin er ekki í bílnum. Allt þetta dót hefur staðið inni síðastliðin 12 ár. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |