bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 19:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Thu 19. May 2005 22:38 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Ég held mig langi miklu frekar til að klára þetta dæmi sjálfur og gera flottan bíl úr þessu, þetta er svo góður efniviður að það er ekki þess virði að selja þetta. Hann verður þá einhvernveginn svona á bíladögum eftir ár ef vel gengur. Image

En ef einhver veit um frambretti bílstjóramegin á svona bíl þá mætti hann láta mig vita. Einnig myndi ég þiggja ábendingar um boddykit og svipaðar felgur og eru á myndinni.

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Last edited by Jonni s on Mon 20. Jun 2005 19:25, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. May 2005 00:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Árgerð?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. May 2005 00:35 
væntanlega 82


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. May 2005 00:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
oskard wrote:
væntanlega 82

Ahm sá það rétt áðan

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 21. May 2005 16:55 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jul 2003 11:05
Posts: 344
Location: Hafnarfjörður
Jonni s wrote:
E 24 grams, 3.5 ltr vél, virkilega gott boddý, svört leðurinnrétting og hurðarspjöld, 3 sett af hurðum og hellingur af e 24 hlutum.
Þetta gæti orðið glæsilegur bíll ef einhver hefur áhuga á því að raða þessu saman.


Er þetta ekki e23 boddí ????

_________________
Gunnar Már Gunnarsson
Sími 690-2222
Mercedes Benz w108 280 SE V8 3.5 ár.1971 R-71
Jaguar XJS 3.6 árg.1989 GMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. May 2005 18:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Aha... hljómar mikið eins og það kunni að vera rétt.

Er þetta ekki E23, 4ra dyra sjö lína???

E24 er sexa, 2ja dyra.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 22:16 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Ég biðst innilegrar afsökunar á þessu :oops:

Auðvitað er þetta e 23, fjögra dyra sjöa.

Boddýið er árg´80 en vélin er eitthvað nýrri,´84 sennilega.

Stefnan var sett á eftirlíkingu af sjöunni úr Nothing but trouble.
en svo þraut plássið. :(

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 22:45 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Ég fann eina drulluslappa mynd af svona bíl.
Image

Djöfull rosalega geta þetta verið fallegir bílar

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. May 2005 00:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Þetta eru Geðveikir Bílar og þessi er bara ðí hottest. :P
http://www.schuett.info/bmw/modelle/e23/berichte/fish.php


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. May 2005 06:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
hvað meinaru með hljómsveitargræjum?

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. May 2005 22:13 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Hljóðkerfi eða hljóðfæri.

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. May 2005 04:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
hmm, hefuru áhuga á gíturum og magnara?

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. May 2005 12:06 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Íbbi Þú átt póst.

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. May 2005 14:24 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 30. May 2005 22:53
Posts: 92
Hvernig er ástandið á bílnum? Hvernig er hann á litinn? Er mikil samsetningarvinna eftir og fer hann í gang?

Kveðja


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. May 2005 20:06 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Ástandið á bílnum er í stuttu máli þannig.
Boddýið er að mestu í heilu lagi, mælaborðið og allt þar í kring er að vísu ekki í bílnum en það fylgir að sjálfsögðu með, meira að segja tvennt af öllu. Leðurinnréttingin er ekki komin í bílinn. Þetta voru upphaflega 2 bílar annar var rifinn. Liturinn á bílnum er grænn og lakkið er að mestu leiti óskemmt. Bíllinn er ótrúlega lítið ryðgaður, það eina sem er orðið skemmt er annað frambrettið. Vélin er ekki í bílnum. Allt þetta dót hefur staðið inni síðastliðin 12 ár.

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 111 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group