| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| BMW 325ia SELDUR https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=10372 |
Page 1 of 1 |
| Author: | GunniT [ Tue 03. May 2005 23:19 ] |
| Post subject: | BMW 325ia SELDUR |
Seldur Bmw 325ia Coupe árg 1992 ekinn 250xxx Steingrár topplúga rafmagn í rúðum og topplúgu cd ssk armpúði milli sæta 16" álfelgur Ásett verð 450 þús uppl í síma 8663170 eða í ep
|
|
| Author: | IceDev [ Wed 04. May 2005 00:58 ] |
| Post subject: | |
Funky litur Hvaða litur er þetta nákvæmlega? |
|
| Author: | krullih [ Wed 04. May 2005 01:00 ] |
| Post subject: | |
Sælir, les þetta dót daglega en post-a aldrei - verð að spyrja...er vélinn ekkert farinn að láta að heyra í sér? 250k km er svolítið mikið. |
|
| Author: | Djofullinn [ Wed 04. May 2005 09:46 ] |
| Post subject: | |
krullih wrote: Sælir, les þetta dót daglega en post-a aldrei - verð að spyrja...er vélinn ekkert farinn að láta að heyra í sér? 250k km er svolítið mikið. Ég hef séð svona vélar sem eru komnar yfir 400k km í góðu lagi. Spurning um viðhald |
|
| Author: | Jónas [ Wed 04. May 2005 10:53 ] |
| Post subject: | |
krullih wrote: Sælir, les þetta dót daglega en post-a aldrei - verð að spyrja...er vélinn ekkert farinn að láta að heyra í sér? 250k km er svolítið mikið.
Rétt tilkeyrsla.. Svona vél ætti að duga vel yfir 300þús+ ef viðhaldið hefur verið rétt |
|
| Author: | gstuning [ Wed 04. May 2005 10:59 ] |
| Post subject: | |
BMW vélar fara flestar yfir 200þús, þótt að viðhalda hafi verið slæmt, |
|
| Author: | íbbi_ [ Wed 04. May 2005 21:32 ] |
| Post subject: | |
ég er búin að keyra þennan bíl, alveg efni í fínasta vagn og ef mig misminnir ekki þa´er liturinn granitsilber, |
|
| Author: | oskard [ Wed 04. May 2005 22:01 ] |
| Post subject: | |
magnað að e36 325i séu orðnir ódýrari en e30 325i |
|
| Author: | moog [ Thu 05. May 2005 01:19 ] |
| Post subject: | |
e30 er bara orðið Cult |
|
| Author: | bebecar [ Thu 05. May 2005 10:27 ] |
| Post subject: | |
oskard wrote: magnað að e36 325i séu orðnir ódýrari en e30 325i
Það er satt og ansi magnað! E30 er ekki lengur "future classic" heldur bara classic Svo er spurning hvort að E36 eigi ekki möguleika á því líka, E36 er allavega nógu spes ólíkt E46 |
|
| Author: | Tommi Camaro [ Thu 05. May 2005 14:06 ] |
| Post subject: | |
oskard wrote: magnað að e36 325i séu orðnir ódýrari en e30 325i
það er ekki rétt kannski í þessu tilfelli en það er líka ástæða fyrir þessu góða verði |
|
| Author: | flamatron [ Thu 05. May 2005 17:08 ] |
| Post subject: | |
Tommi Camaro wrote: oskard wrote: magnað að e36 325i séu orðnir ódýrari en e30 325i það er ekki rétt kannski í þessu tilfelli en það er líka ástæða fyrir þessu góða verði Er þetta ekki bílinn sem þú varst á fyrir ca. hálfu ári.? |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|