bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 24. Apr 2024 10:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Til sölu BMW 750IA '93
PostPosted: Fri 14. Mar 2003 16:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Jæja, þá er minn aftur falur :? , fór að prufa Mercedes-Benz 300CE áðan og hann lenti beint í mínum hjartastað :oops: - saknaði þess að eiga ekki Benz. Mun skemmtilegri bílar verð ég eiginlega bara að segja!!!

En annars komum okkur að málinu!!

BMW 750IA '93, ekinn 161.000km, ssk, ágætis kraftur, nýskoðaður (04), lítur mjög vel út (að utan sem og innan), rafmagn í öllu, leðurstólar með sætisminni og rafmagni, hiti í öllum sætum, bilanagreiningartölva (þessu helstu bilanir) og jarí jarí jey (o.sfrv o.sfrv)
Fully loaded BMW sem sagt :wink:
Verð 850 CASH í núverandi ástandi, en get líka tekið ódýrari uppí :P og er til í að semja :D
Ásett verð á þessa bíla er mun hærri en ég er til í að láta hann frá mér á þessu verði.
Annars verður hann líka auglýstur í DV, en að sjálfsögðu á meiri pening en BMWkrafts meðlimir fá hann á ef áhugi er fyrir hendi :wink:

Fullt af myndum af cardomain.com (vote me please)!!!


Sími : 690-3563 eða ghaukur@hotmail.com eða PM

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Last edited by GHR on Wed 19. Mar 2003 17:40, edited 4 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Mar 2003 16:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Image


Image


Image

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Mar 2003 17:45 
300ce eru fráábærir bílar sérstaklega 24v t'pan :!:

Búinn að langa í svona lengi lengi og er alvarlega að pæla
að fá mér svona við tækifæri ;)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Mar 2003 18:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
oskard wrote:
300ce eru fráábærir bílar sérstaklega 24v t'pan :!:

Búinn að langa í svona lengi lengi og er alvarlega að pæla
að fá mér svona við tækifæri ;)


Hell, yeah. Reyndar var þessi ekki 24V (bara 180hö) en samt þrusuvinnur!!!
Er að reyna fara skipta mínum uppí svona græju, en bara eldri svo ég fái eitthvern pening á milli :wink:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Mar 2003 18:59 
Ég hef líka bara prufað 180 hesta útgáfuna og það var mjög gaman að honum. Er núna að leita mér að 24v bíl úti í þýskalandi sem ég vonast til að geta kippt til landsins fyrir sumarið :D


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Mar 2003 19:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Hvað er verðið á 24V bílnum hingað komið ???
(bara c.a)
Orðinn forvitinn :D - var að pm HHS og hann hrósaði 24V bílunum líka mikið 8)

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Mar 2003 19:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Ég prófaði í fyrra einn svona E300 24v Sportline, djöfull gaman að keira þetta fullt af orku (230 hö held ég) leður og allt mjög kúl, ég var næstum búinn að kaupa hann þá hann var bara allt of dýr.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Mar 2003 19:29 
Þeir eru reyndar 217 HÖ, en það er næsti bær við :wink:
Hvað kostaði hann???


Kveðja
Gummi (BMW750IA)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Mar 2003 19:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ég er nú ekki mikið inní MERCEDES en hef heyrt að 3.0 24v sé ekki áræð
anlegur mótor,,,, man eftir einni ,,þrykkju,, sem ég tók við svona bíl...................... átti þá E-36 2.5 og ég tók hann!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Þetta eru fínir bílar ennnnnnnnnn full-dýrir að mínu áliti~~~~~~~~~~


Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Mar 2003 19:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Ég fann nokkra á netinu (ekki allir CE en...):

http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=1&BILAR_ID=170417&FRAMLEIDANDI=M.BENZ&GERD=300%20E%2024%20VENTLA&ARGERD_FRA=1990&ARGERD_TIL=1992&VERD_FRA=1050&VERD_TIL=1650&EXCLUDE_BILAR_ID=170417

http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=2&BILAR_ID=142834&FRAMLEIDANDI=M.BENZ&GERD=300%20E%2024V&ARGERD_FRA=1990&ARGERD_TIL=1992&VERD_FRA=950&VERD_TIL=1550&EXCLUDE_BILAR_ID=142834

http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=34&BILAR_ID=120065&FRAMLEIDANDI=M.BENZ&GERD=300%20E%2024V&ARGERD_FRA=1990&ARGERD_TIL=1992&VERD_FRA=950&VERD_TIL=1550&EXCLUDE_BILAR_ID=120065

http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=30&BILAR_ID=110526&FRAMLEIDANDI=M.BENZ&GERD=300%20CE&ARGERD_FRA=1989&ARGERD_TIL=1991&VERD_FRA=1050&VERD_TIL=1650&EXCLUDE_BILAR_ID=110526

http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=30&BILAR_ID=110526&FRAMLEIDANDI=M.BENZ&GERD=300%20CE&ARGERD_FRA=1989&ARGERD_TIL=1991&VERD_FRA=1050&VERD_TIL=1650&EXCLUDE_BILAR_ID=110526

http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=6&BILAR_ID=132069&FRAMLEIDANDI=M.BENZ&GERD=300%20CE&ARGERD_FRA=1989&ARGERD_TIL=1991&VERD_FRA=1050&VERD_TIL=1650&EXCLUDE_BILAR_ID=132069

http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=21&BILAR_ID=120590&FRAMLEIDANDI=M.BENZ&GERD=300%20CE%20&ARGERD_FRA=1989&ARGERD_TIL=1991&VERD_FRA=1190&VERD_TIL=1790&EXCLUDE_BILAR_ID=120590

http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=16&BILAR_ID=110567&FRAMLEIDANDI=M.BENZ&GERD=300%20CE&ARGERD_FRA=1991&ARGERD_TIL=1993&VERD_FRA=1100&VERD_TIL=1700&EXCLUDE_BILAR_ID=110567

http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=17&BILAR_ID=360076&FRAMLEIDANDI=M.BENZ&GERD=300%20CE&ARGERD_FRA=1991&ARGERD_TIL=1993&VERD_FRA=1200&VERD_TIL=1800&EXCLUDE_BILAR_ID=360076

Bara svona smá svona info.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Mar 2003 11:02 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 26. Oct 2002 19:51
Posts: 185
Benzanir eru skemmtilegir.. það er einn mjög nýlegur 240e kolsvartur á 17" í næsta húsi og mér líkar alltaf vel við þann bíl 8) einnig keyrði ég þá nokkra núna um daginn þegar ég var að verslamér bíl og keyrði þar m.a 230e 94, 320e sportline 94, 420e v8 :twisted: p.s þessi 420e er "the ultimate" úlfurinn í sauðgæruni.. hann er grár á 15" benz felgum blár að innan (ojj) ekki með leðri eða neinu slíku lýtur út fyrir að vera bara hver annar e230 nema að það stendur v8 á skottlokinu og jú.. shit það er power í honum :wink: einnig hefur maður keyrt nokkra s bíla og alskonar dót.. þ.a.m 560sel með 94árg af 12cyl :x

_________________
"Drive it like you stole it!"
Maxima Qx v6.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Mar 2003 05:49 
Hvaða hvaða, selja bílinn?
Tvær vikur síðan að þú fékkst þvílíkt pepptalk frá klúbbfélögum og ákvaðst að hætta við að selja.

Annars skil ég þig vel að langa til að skipta aftur yfir í Benz :lol:

Að lokum: Á ég þá að sleppa því að skipta yfir í BMW??? Er að spá í 520 E39 eða 7xx E38.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Mar 2003 11:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Benzari wrote:
Hvaða hvaða, selja bílinn?
Tvær vikur síðan að þú fékkst þvílíkt pepptalk frá klúbbfélögum og ákvaðst að hætta við að selja.

Annars skil ég þig vel að langa til að skipta aftur yfir í Benz :lol:

Að lokum: Á ég þá að sleppa því að skipta yfir í BMW??? Er að spá í 520 E39 eða 7xx E38.



Já, hugsa það bara :cry: - liggur svo sem ekkert á strax, er ennþá svona að spá og spögglera, fer bara eftir hversu gott tilboð ég fæ :wink:
Hvernig Benz áttu??? Ef þú ert ekki ánægður með núverandi benz þá áttu að skipta yfir í BMW, alveg hiklaust!!! Mun betri sæti og sportlegra útlit að mínu mati. Farðu þá útí 7xxx E38 bílinn ef þú ert að spá í þessum tveim týpum, geðveikir bílar og ótrulega fallegir :P

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Mar 2003 20:06 
Einmitt þetta með sætin sem ég hef heyrt að BMW hafi vinninginn þó er ég ekkert að kvarta yfir Benzanum. Talaði einu sinni við fyrrverandi ráðherrabílstjóra sem hafði mikla reynslu af akstri á bæði 7-um og SEL-um, honum fannst BMW þægilegri í langkeyrslu.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Mar 2003 21:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Fæst á 700k á borðið og yfirtöku á 150k láni. Mánaðarborganir á láninu eru um 10.þús. Bíllinn lítur mjög vel út og hörkuvinnur!!!
Örugglega ódýrast 750 bíllinn hér á landi miðað við akstur, útlit og gæði.
Búið að vera vinna í honum síðast liðinn 1 1/2 ár (ekki bara af mér) en eftirfarandi er það sem ég er búinn að gera ---- nýjar bensínleiðslur í húddi, nýr fuel pressure regulator, ný kerti, nýsprautaður að framan (ekkert grjótbarið), rest af lakkinu massað, nýr bremsurofi, glær stefnuljós, nýjar lofthosur (báðum megin), bremsudælur liðkaðar upp, nýr ballansstangarendi o.fl o.fl
Ég er búinn að kaupa hægra grillið, listann á hurðina(sem eyðilaggðist í tjakkveseni) og restina í framstuðara þannig að það eru bara ljóskastarar sem eru brotnir.

* Er til í skipti á ódýrari upp að 300 þúsund krónum

ghaukur@hotmail.com

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group