bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Til sölu BMW 520iA - árg 90 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=10041 |
Page 1 of 1 |
Author: | Kristjan [ Mon 11. Apr 2005 19:03 ] |
Post subject: | Til sölu BMW 520iA - árg 90 |
Fyrst skráður 06/1990. Ekinn 183.000 km -Ryðlaus. (hefur verið fyrir Norðan alla sína tíð) -Litur: Svartur -Sjálfskiptur -Svart leður -Svört innrétting -Kastarar -Rafmagn í gluggum frammí. -130 hestöfl -17" BMW álfelgur á slitnum sumardekkjum. -15" BMW álfelgur á nagladekkjum í góðu standi. -Geislaspilari Ekkert áhvílandi.. Tilboð óskast síma 8670967 - Trausti Bíllinn er í Reykjavík. Ég er EKKI að selja þennan bíl, heldur félagi minn sem er ekki í tölvusambandi. |
Author: | Djofullinn [ Mon 11. Apr 2005 19:06 ] |
Post subject: | Re: Til sölu BMW 520iA - árg 90 |
Kristjan wrote: -Vél: M30- 2000cc 12valve SOHC með tímakeðju.
Þú meinar væntanlega M20? |
Author: | Kristjan [ Mon 11. Apr 2005 19:07 ] |
Post subject: | Re: Til sölu BMW 520iA - árg 90 |
Djofullinn wrote: Kristjan wrote: -Vél: M30- 2000cc 12valve SOHC með tímakeðju. Þú meinar væntanlega M20? Ah auðvitað... ég tók gömlu auglýsinguna mína og moddaði hana.. gleymdi smá greinilega |
Author: | Bjarki [ Mon 11. Apr 2005 19:17 ] |
Post subject: | Re: Til sölu BMW 520iA - árg 90 |
Kristjan wrote: Ah auðvitað... ég tók gömlu auglýsinguna mína og moddaði hana.. gleymdi smá greinilega
m20=tímareim |
Author: | Kristjan [ Mon 11. Apr 2005 19:22 ] |
Post subject: | Re: Til sölu BMW 520iA - árg 90 |
Bjarki wrote: Kristjan wrote: Ah auðvitað... ég tók gömlu auglýsinguna mína og moddaði hana.. gleymdi smá greinilega m20=tímareim Takk fyrir ábendinguna en hafiði heyrt um Einkapóst? |
Author: | Djofullinn [ Mon 11. Apr 2005 19:28 ] |
Post subject: | Re: Til sölu BMW 520iA - árg 90 |
Kristjan wrote: Bjarki wrote: Kristjan wrote: Ah auðvitað... ég tók gömlu auglýsinguna mína og moddaði hana.. gleymdi smá greinilega m20=tímareim Takk fyrir ábendinguna en hafiði heyrt um Einkapóst? Dude við erum að bömpa upp auglýsinguna þína ![]() |
Author: | Kristjan [ Mon 11. Apr 2005 19:35 ] |
Post subject: | |
Já það er að vísu alveg rétt og ég þakka fyrir þjónustuna. Hehe |
Author: | srr [ Mon 11. Apr 2005 19:46 ] |
Post subject: | |
Hvað er sanngjarnt verð fyrir svona græju? |
Author: | Haffi [ Mon 11. Apr 2005 22:52 ] |
Post subject: | |
250-300 kjell |
Author: | BobbyBrown [ Tue 12. Apr 2005 20:34 ] |
Post subject: | |
Eru ekki hægt að redda myndum??? |
Author: | Kristjan [ Tue 12. Apr 2005 20:52 ] |
Post subject: | |
![]() Hann er eiginlega nákvæmlega eins og þessi nema bara stærri felgur en af sömu gerð. Svo er hann kolsvartur. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |