bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 10:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 64 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Nov 2006 20:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
jon mar wrote:

Sko.....

Það er nauðsynlegt að fara með bílinn í bekk, og það er jafn nauðsynlegt að um leið sé skipt út þessum grindarbita sem einhverrahluta vegna er étinn sundur af ryði.

Ég spurði þá hvort að meira væri af ryði þarna, en svarið var nei, en það þarf sumsé að láta smíða upp nýjann bita. Bíllinn bar þetta enganvegin með sér í útliti við kaup, en mér dettur ekki í hug að vaða með það í fyrrverandi eiganda þar sem bíllinn var ekki lengur í því ástandi sem ég fékk hann í, mestmegnis útaf vitleysu í mér.

Ég fékk dónalega hátt quote uppá 2-300 þúsund.

Ég ákvað að leggja þetta til hliðar í smá tíma og keypti mér annann bíl.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Nov 2006 20:33 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Mar 2006 18:24
Posts: 868
Location: Kópavogur
arnibjorn wrote:
jon mar wrote:

Sko.....

Það er nauðsynlegt að fara með bílinn í bekk, og það er jafn nauðsynlegt að um leið sé skipt út þessum grindarbita sem einhverrahluta vegna er étinn sundur af ryði.

Ég spurði þá hvort að meira væri af ryði þarna, en svarið var nei, en það þarf sumsé að láta smíða upp nýjann bita. Bíllinn bar þetta enganvegin með sér í útliti við kaup, en mér dettur ekki í hug að vaða með það í fyrrverandi eiganda þar sem bíllinn var ekki lengur í því ástandi sem ég fékk hann í, mestmegnis útaf vitleysu í mér.

Ég fékk dónalega hátt quote uppá 2-300 þúsund.

Ég ákvað að leggja þetta til hliðar í smá tíma og keypti mér annann bíl.


:shock: óóókeibb..

_________________
e36 316 Touring 1998
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Nov 2006 20:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
eins og ég segi, menn þurfa að vera kjarkaðir til að gera við hann, eða sand af seðlum, eða að tíma að eyða í svona garm.

Eins og ég segi, það er svona bíll til sölu að ég veit, og þessi yrði góður í varahluti.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Nov 2006 20:55 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
jon mar wrote:
eins og ég segi, menn þurfa að vera kjarkaðir til að gera við hann, eða sand af seðlum, eða að tíma að eyða í svona garm.

Eins og ég segi, það er svona bíll til sölu að ég veit, og þessi yrði góður í varahluti.


hvaða bíll er það?

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Nov 2006 21:18 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
doddi1 wrote:
jon mar wrote:
eins og ég segi, menn þurfa að vera kjarkaðir til að gera við hann, eða sand af seðlum, eða að tíma að eyða í svona garm.

Eins og ég segi, það er svona bíll til sölu að ég veit, og þessi yrði góður í varahluti.


hvaða bíll er það?


Bíllinn sem er i topic-inu

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Nov 2006 00:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Benzer wrote:
doddi1 wrote:
jon mar wrote:
eins og ég segi, menn þurfa að vera kjarkaðir til að gera við hann, eða sand af seðlum, eða að tíma að eyða í svona garm.

Eins og ég segi, það er svona bíll til sölu að ég veit, og þessi yrði góður í varahluti.


hvaða bíll er það?


Bíllinn sem er i topic-inu

neibb Minn

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Nov 2006 05:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Hannsi wrote:
Benzer wrote:
doddi1 wrote:
jon mar wrote:
eins og ég segi, menn þurfa að vera kjarkaðir til að gera við hann, eða sand af seðlum, eða að tíma að eyða í svona garm.

Eins og ég segi, það er svona bíll til sölu að ég veit, og þessi yrði góður í varahluti.


hvaða bíll er það?


Bíllinn sem er i topic-inu

neibb Minn


Síðan hvenær er bíllinn þinn til sölu :?:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Nov 2006 07:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
hann hefur ávalt verið falur fyrir rétt verð ;)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Nov 2006 07:20 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
Hannsi wrote:
hann hefur ávalt verið falur fyrir rétt verð ;)


hvað er rétt verð?

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Nov 2006 09:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
doddi1 wrote:
Hannsi wrote:
hann hefur ávalt verið falur fyrir rétt verð ;)


hvað er rétt verð?


What he said :wink:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Nov 2006 17:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
ömmudriver wrote:
doddi1 wrote:
Hannsi wrote:
hann hefur ávalt verið falur fyrir rétt verð ;)


hvað er rétt verð?


What he said :wink:


ég er að selja minn bíl hérna, ekki hans.

Þótti samt að rétt að minnast á hann þar sem hann þarf dót úr mínum 8)

Mér finnst þetta "rétta verð" bara í fínu lagi. Ég væri löngu búinn að fjárfesta í honum ef ég hefði ekki nóg á minni könnu fyrir.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Nov 2006 23:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Jæja, kominn með vetrardekk. Þannig bíllinn er gott sem ferðbúinn.

Eina sem vantar er kaupandi svo ég sæki númerin í frumherja.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Nov 2006 23:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Þessi þráður var nú hressandi lesning :lol:

En er engin mynd af tjóninu?

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Nov 2006 23:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
///MR HUNG wrote:
Þessi þráður var nú hressandi lesning :lol:



æjæjæa menn blómstra hreint hérna :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Nov 2006 23:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
///MR HUNG wrote:
Þessi þráður var nú hressandi lesning :lol:

En er engin mynd af tjóninu?


Image
Image
Image
Image

Tekið í snjóleysinu í sumar.

Væri gaman að fólk hætti að biðja mig að fara og taka myndir, því eina sem hægt er að mynda er skafl :lol: [/img]

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 64 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group