þetta er náttúrulega ekkert nema svalur bíll... Sannaðist að hann er alls ekkert verri en e39 m5 á leikdögum
Quote:
Ég myndi nú frekar lasta verðin á sumum af þeim E30 bílum sem hafa verið á sölu

Berum saman...
E30 325 eru að fara á? Tjahh.. búinn að heyra tölur uppí 900 þús ásett undanfarið....
E30 bílarnir eru náttúrulega minnstu og gocart legustu bmw sem hægt er að fá á íslandi...

Við hliðina á E30 325 er E34 M5... pfúff.. erfitt að segja... gocart og bíll?
Ég er ekki að dissa e30, það eru mjööög skemmtileg leiktæki, á svoleiðis og það er hægt að drifta eins og mofo á 318 svo ég get ekki ímyndað mér hvernig e30 325 er... æji sjitt.. það er svo mikið af E30 fanatics hérna að ég verð líklega drepinn á næstu samkomu hehe
EN já, mér finnst þetta alls ekki mikið verð fyrir helvíti flottan og góðan bíl
Bara á ekki pening

En já, ég er alls ekki að dissa E30, heldur finnst frekar hart skotið á allt annað en e30

Z3 Mcoupe er nú mest go-kart legasti bmw'inn á íslandi....
En annars er nokkuð til í þessu.
En ég segi bara gangi þér vel Atli að selja bílinn, ekkert að þessu verði.