Gunni meistari
Ventalokspakkning er svonna 15 þús og skítlétt að skipta um
Oliupannan þarf ekki að vera meira en bara smit með oliutappa, þetta er allt easy fix
Legurnar eru ekkert mal og kosta ekki mikið
Smit með styrismaskinu er bara mega algengt á þessum bilum
Oft er nóg að setja bara þéttiefni og þetta lagast.
Þú talar um eins og billinn sé að fara á stangarlegum og sé lélegur
Þessi bill var tekinn i NEFIÐ fyrir ekki svo löngu siðan
ALLUR undirvagninn tekinn i gegn poly fóðringar og fl sett í hann.
900 þús er VEL ásættanlegt!







