bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 43 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject: Re: 1996 Bmw 850i E31
PostPosted: Mon 18. Oct 2010 19:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Það eru ansi margir orðnir hörundssárir inn á þessu spjalli.

Þetta er SPJALL.

Þetta er ekki einhliða tilkynningamiðill - ef það er það sem menn vilja
þá geta þeir bara auglýst í Fréttablaðinu.

Persónulega fyndist mér það bara fínt sem kaupanda að fá að vita
detaila um bílinn sem kannski koma ekki fram í auglýsingu og blasa
ekki við öðrum en þeim sem þekkja sögu bílsins. Þetta hentar
kannski ekki alltaf seljandanum en þá vil ég nú frekar að kaupandinn
standi betur að vígi og kaupi ekki köttinn í sekknum (er ekki að segja
að slíkt sé í gangi í þessu tilfelli).

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1996 Bmw 850i E31
PostPosted: Mon 18. Oct 2010 20:23 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 03. Oct 2005 20:42
Posts: 75
Þetta voru góð loka orð á þessari umræðu.

Bíll til sölu

_________________
Fyrrv. Bmw eigandi (Hef átt 2 stk)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1991 Bmw 850i E31
PostPosted: Tue 19. Oct 2010 23:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ef þessi bíll er raunverulega ekinn 75þús mílur, og er í samræmi við það, þótt það séu nokkrir hlutir að honum, þá er þetta gífurlega áhugaverður bíll!

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1991 Bmw 850i E31
PostPosted: Tue 19. Oct 2010 23:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Að segja að þessi sé 500.000 virði :lol:
Maður fær ónýtann E30 fyrir 500 kall.

Ekkert að 900 kalli á þessum :thup:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1991 Bmw 850i E31
PostPosted: Wed 20. Oct 2010 12:39 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 25. Oct 2006 12:31
Posts: 245
Þetta er mikill efniviður -

mæli með að horfa á wheeler dealers - > http://www.yourdiscovery.com/web/wheeler-dealers/wheeler-dealers-cars/bmw-8-series/

_________________
540iA e34 - seldur
330Ci e46 - seldur - RIP 2013 hefði aldrei átt að selja :(
540iA e39 - seldur - RIP 2012


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1991 Bmw 850i E31
PostPosted: Thu 21. Oct 2010 17:33 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 03. Oct 2005 20:42
Posts: 75
Skoða skipti á ódýrari

_________________
Fyrrv. Bmw eigandi (Hef átt 2 stk)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1991 Bmw 850i E31
PostPosted: Thu 21. Oct 2010 19:43 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 20. Oct 2010 21:33
Posts: 8
Glæsilegur bíll þótt smotteri sé að, ég skil ekki þetta væl í mönnum að þurfa alltaf að gagnrína verð og fl, alveg rétt sem hér ágætur maður sagði að það er bara manns eigin mál hvað maður setur á sinn bíl, ásett verð er bara það sem seljandi vill setja á hann en ekki hvað aðrir vilja setja á hann, svo er það bara hvað hann fer á , þannig er nú bara öll almenn viðskipti strákar mínir, þið hljótið að vita það, það er afskaplega leiðinlegt að koma hingað inn (OG ER ÉG NÝR HÉR) og þurfa að byrja á því að horfa upp á leiðindarskrif hér, eins og það sé nú ekki nóg um leiðindi hér á þessum klaka, þetta er GRÍÐARLEGA FALLEGT boddí sem þessi 850 er og menn eiga nú bara að vera hoppandi kátir yfir að hann skuli nú bara vera til sölu yfir höfuð. Strákar hættum nú þessu leiðindar röfli yfir hvað menn vilja fá fyrir sinn bíl og þess háttar, bjóðum hann frekar velkominn með þennan einstaka grip og hjálpum honum frekar að selja bílinn. kv Elli


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1991 Bmw 850i E31
PostPosted: Thu 21. Oct 2010 20:29 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
ellibenz wrote:
Glæsilegur bíll þótt smotteri sé að, ég skil ekki þetta væl í mönnum að þurfa alltaf að gagnrína verð og fl, alveg rétt sem hér ágætur maður sagði að það er bara manns eigin mál hvað maður setur á sinn bíl, ásett verð er bara það sem seljandi vill setja á hann en ekki hvað aðrir vilja setja á hann, svo er það bara hvað hann fer á , þannig er nú bara öll almenn viðskipti strákar mínir, þið hljótið að vita það, það er afskaplega leiðinlegt að koma hingað inn (OG ER ÉG NÝR HÉR) og þurfa að byrja á því að horfa upp á leiðindarskrif hér, eins og það sé nú ekki nóg um leiðindi hér á þessum klaka, þetta er GRÍÐARLEGA FALLEGT boddí sem þessi 850 er og menn eiga nú bara að vera hoppandi kátir yfir að hann skuli nú bara vera til sölu yfir höfuð. Strákar hættum nú þessu leiðindar röfli yfir hvað menn vilja fá fyrir sinn bíl og þess háttar, bjóðum hann frekar velkominn með þennan einstaka grip og hjálpum honum frekar að selja bílinn. kv Elli


Eins og ég sagði.. Benz menn kunna ekki leiðindi :thup:

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1991 Bmw 850i E31
PostPosted: Thu 21. Oct 2010 20:34 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 20. Oct 2010 21:33
Posts: 8
enda er ég mikill benz maður :santa: :santa:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1991 Bmw 850i E31
PostPosted: Sat 30. Oct 2010 17:38 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 03. Oct 2005 20:42
Posts: 75
Skoða öll skipti á ódýrari

_________________
Fyrrv. Bmw eigandi (Hef átt 2 stk)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1991 Bmw 850i E31
PostPosted: Wed 03. Nov 2010 00:10 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 03. Oct 2005 20:42
Posts: 75
Lækkað verð

_________________
Fyrrv. Bmw eigandi (Hef átt 2 stk)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1991 Bmw 850i E31
PostPosted: Thu 02. Dec 2010 16:40 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 02. Dec 2010 02:31
Posts: 8
Sæll, má bjóða þér skipti á KTM EXC-F 2008, götuskráð með helling af aukahlutum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1991 Bmw 850i E31
PostPosted: Sat 22. Jan 2011 14:02 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 03. Oct 2005 20:42
Posts: 75
Seldur

_________________
Fyrrv. Bmw eigandi (Hef átt 2 stk)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 43 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group