bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 23:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 81 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6  Next
Author Message
PostPosted: Wed 23. Jun 2010 16:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
arnibjorn wrote:
Nokkrir búnir að vera sýna áhuga.

Ég vildi bara láta ykkur vita að bíllinn er í viðgerð núna, það er verið að kíkja á drifið. Ívar Andri er búinn að rífa það úr og ætlar að fá Hemma í B&L(ef hann vinnur ennþá þar) til að kíkja á það. Hann á að vera snillingur í svona málum, vonandi finnur hann útúr þessu eða getur stillt það rétt :thup:

Svo megið þið bara láta tilboðunum rigna yfir mig, skoða allt :wink:


Alveg hættur að gera eitthvað sjálfur Árni? Lætur menn orðið bara rífa drif úr fyrir þig :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Jun 2010 16:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
gunnar wrote:
arnibjorn wrote:
Nokkrir búnir að vera sýna áhuga.

Ég vildi bara láta ykkur vita að bíllinn er í viðgerð núna, það er verið að kíkja á drifið. Ívar Andri er búinn að rífa það úr og ætlar að fá Hemma í B&L(ef hann vinnur ennþá þar) til að kíkja á það. Hann á að vera snillingur í svona málum, vonandi finnur hann útúr þessu eða getur stillt það rétt :thup:

Svo megið þið bara láta tilboðunum rigna yfir mig, skoða allt :wink:


Alveg hættur að gera eitthvað sjálfur Árni? Lætur menn orðið bara rífa drif úr fyrir þig :lol:

Jámm, ég var í naglasnyrtingu :)

Nei ég og Axel(Axel gerði allt ég horfði á og wrenchaði smá) settum þetta drif saman og settum það í. Við failuðum greinilega eitthvað þannig að ég vil bara að þetta sé gert almennilega núna.

Svona læst drif kosta slatta í dag og ég vona svo innilega að okkur hafi ekki tekist að skemma það :(

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Jun 2010 19:03 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 22. Jan 2008 21:09
Posts: 990
langar þig í golf ?

_________________
VW Golf VR6 - í Notkun!
Subaru leone 1800 1986 - Seldur
Mazda 323f -seldur
Volvo 240&740 - Seldir
maxel wrote:
Nenniru að rífa enter takkan úr lyklaborðinu þínu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 23. Jun 2010 20:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
burger wrote:
langar þig í golf ?

Hvernig golf?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Jun 2010 21:03 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Feb 2007 20:43
Posts: 580
Hvernig gekk með þetta drif ? og ætlaru að láta kíkja á fóðringarnar fyrir sölu :?:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Jun 2010 21:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
arnibjorn wrote:
burger wrote:
langar þig í golf ?

Hvernig golf?



Image :?: :?: :?: :idea: :idea: :|

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Last edited by Alpina on Wed 30. Jun 2010 00:26, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Jun 2010 21:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
demi wrote:
Hvernig gekk með þetta drif ? og ætlaru að láta kíkja á fóðringarnar fyrir sölu :?:

Drifið er bara ennþá í viðgerð, Hemmi hefur væntanlega ekki ennþá komist í að kíkja á þetta.

Og nei ég hafði ekki hugsað mér að láta kíkja eitthvað sérstaklega á fóðringarnar, vantar að losna við bílinn og búa til pening þannig að frekar læt ég hann bara fara á aðeins minni pening ef að þær eru eitthvað issue :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Jun 2010 23:13 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 22. Jan 2008 21:09
Posts: 990
Alpina wrote:
arnibjorn wrote:
burger wrote:
langar þig í golf ?

Hvernig golf?



Image :?: :?: :?: :idea: :idea: :|


árni spilar ekki golf :argh: :argh: :argh:

_________________
VW Golf VR6 - í Notkun!
Subaru leone 1800 1986 - Seldur
Mazda 323f -seldur
Volvo 240&740 - Seldir
maxel wrote:
Nenniru að rífa enter takkan úr lyklaborðinu þínu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Jun 2010 23:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
burger wrote:
Alpina wrote:
arnibjorn wrote:
burger wrote:
langar þig í golf ?

Hvernig golf?



[img]http://www2.warwick.ac.uk/fac/sci/physics/postgraduate/current/pg-sslc/social/golf.jpg[img] :?: :?: :?: :idea: :idea: :|


árni spilar ekki golf :argh: :argh: :argh:

Nei en ég skoða skipti á lóðum, hringjum, bekkjum, ofl lyftingadrasli :lol: :lol:

Samt ekki, bara grín.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Jul 2010 13:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Smá bump til að minna menn á þennan þó svo að hann sé ennþá í viðgerð :?

Það er semsagt búið að rífa læsta drifið úr honum og taka það í sundur af Hemma. Virðist vera í lagi með allt en það er bara ekki vitað hvenær Hemmi getur stillt drifið og sett það saman. Vonandi á næstu dögum.

Bíllinn er náttúrulega driflaus núna og ef menn vilja þá geta þeir fengið hann á minni pening með opnu drifi, ég á orginal opið E36 compact drif sem væri ekkert mál að skella í hann. Þá fengist bíllinn á 550þúsund og ekki krónu minna. Læsta drifið yrði þá selt sér.

Annars fer læsta drifið aftur í bílinn og verðið helst 650þúsund

Látið í ykkur heyra ef þið hafið áhuga, bíllinn þarf að seljast í júlí!

Árni 6162694

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Jul 2010 08:45 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Oct 2008 22:42
Posts: 1141
mjer langar ! :roll:

_________________
Image
____________
BMW e60 545
Peugeot 306
Toyota Corolla
BMW e36 x3
Mazda 323


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Jul 2010 08:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
hjolli wrote:
mjer langar ! :roll:

Endilega kaupa þá, bíllinn fer á góðu verði.

Er ennþá að bíða eftir að læsta drifið verði sett saman samt....... hægt að fá hann með opnu drifi á minni pening ef menn vilja :!:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 15. Jul 2010 14:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Nýjar fréttir.

Drifið fer væntanlega saman í kvöld og í bílinn um helgina.

Hemmi(sá sem er með drifið) var að tala um að það sé séns að þessi læsing sé ekki orginal BMW læsing og þetta hljóð/marr sem kom í drifin sé útaf læsingunni. Það sé bara svona snar læst að þá myndast þessi tregða og þetta hljóð kemur. Það sér allavega ekkert á drifinu/læsingunni þannig að þetta hljóð er ekkert slæmt. Það skemmir ekkert út frá sér.

Ekki slæmt að fá bara snarlæstan bíl, bara lifa með smá hljóði þegar maður leggur í stæði eða er að keyra hægt í beygjum :)

Bíllinn þarf að fara ASAP, ég skoða öll skynsamleg tilboð en engin skipti nema það sé mjög ódýr bíll

Ef að menn eru eitthvað hræddir við þetta hljóð þá er minnsta mál í heimi að fá opið drif með ef menn vilja setja það frekar í :thup:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 15. Jul 2010 17:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Eru bara undarleg hljóð í drifum á öllum bílum sem þú selur? :lol:


Ég hef allaveg keypt bíl af Árna með undarlegu hljóði úr drifi, og það er ekkert að þvi :thup:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 15. Jul 2010 21:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
gardara wrote:
Eru bara undarleg hljóð í drifum á öllum bílum sem þú selur? :lol:


Ég hef allaveg keypt bíl af Árna með undarlegu hljóði úr drifi, og það er ekkert að þvi :thup:

Já þetta er frekar steikt :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 81 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 112 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group