Bjorgvin wrote:
Án þess að vera með diss eða leiðindi en er þetta þessa peninga virði?
Þarf að gera HELLING fyrir þennan bíl og þá er ekki einu sinni öruggt að hann muni virka....
Kannski einhver sem sér ástæðu til að borga 350 þús fyrir "fokheldan" bíl
er ekki bara betra að selja partana úr bílnum eins og þú virðist vera farinn að gera? Þetta er ekki lengur sami bílinn þegar þú ert farinn að selja stuðara og kannski fleira úr bílnum hæstbjóðanda og setja orginal stuðara á sem er ekkert varið í....
Kveðja
Mér þykir þetta sanngjarnt verð fyrir bíl sem að er með framljós + xenon fyrir yfir 80þ, US Spec M3 knastásar, M52B25 mótor sem að er ekinn nánast ekki neitt og er convertaður í OBD I og allt M50 dót komið utaná hann, hellings vinna sem að er lokið. Myndi klára að raða þessu saman sjálfur ef að ég hefði tíma til, en hann er bara orðinn af allt of skornum skammti

Það sem að þarf að gera til þess að hann muni virka er að tíma inn knastása og installa gírkassa...
Menn hafa gert þessi OBD swöpp úti og þetta virkar 100% þar, ég sé því ekki ástæðu fyrir því að þetta ætti ekki að virka í þessum bíl

Og for the record þá er það bara stuðarinn sem að hefur verið seldur af bílnum
Ég býð upp á flutning á bílnum hvert sem er (ekki erlendis þó) með í kaupunum 