bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 12. May 2025 23:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 51 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject: Re: Bmw 735i e38
PostPosted: Sun 29. Mar 2009 19:34 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 29. Jan 2009 21:39
Posts: 176
er hann beinskiptur ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 735i e38
PostPosted: Sun 29. Mar 2009 21:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
dofri1 wrote:
er hann beinskiptur ?


Ég hef einusinni séð beinskiptan E38.....

Það var í Transporter I

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 735i e38
PostPosted: Sun 29. Mar 2009 23:26 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 29. Jan 2009 21:39
Posts: 176
Angelic0- wrote:
dofri1 wrote:
er hann beinskiptur ?


Ég hef einusinni séð beinskiptan E38.....

Það var í Transporter I


take that as a..... no?

djöfuls vesen er að finna beinskiptan bmw á sölu hérna !


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 735i e38
PostPosted: Sun 29. Mar 2009 23:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
dofri1 wrote:
Angelic0- wrote:
dofri1 wrote:
er hann beinskiptur ?


Ég hef einusinni séð beinskiptan E38.....

Það var í Transporter I


take that as a..... no?

djöfuls vesen er að finna beinskiptan bmw á sölu hérna !


Ég á beinskiptan 325i, en hann þarfnast vinnu !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 735i e38
PostPosted: Mon 30. Mar 2009 00:31 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 22. Nov 2007 19:37
Posts: 41
ottarh wrote:
er ekki þessi bill alltaf fyrir utan bjb í hafnarfirði á móti iðnskólanum i hfj



Nei hann er aldrei þar.

En ég kann ekki að setja myndir inná þetta, en fann herna sölulink með honum og þar er ein mynd inní honum.

http://www.bilasolur.is/CarDetails.aspx ... &schpage=1


og hann er sjálfskiptur ..

_________________
BMW 735 (til sölu)
M. Benz c200 (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 735i e38
PostPosted: Mon 01. Jun 2009 20:24 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
Sælir.

Þessi fæst fyrir kr. 900 þús. stgr. - annars má alveg skoða skipti á einhverju vitrænu.

Hafið samband við mig í PM.

_________________
Jóhann Karl Hermannsson

BMW 520D F10 ´13
Kawasaki KX450f ´07
8 Ball Lowrider 20"


Last edited by Leikmaður on Fri 24. Jul 2009 23:49, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 735i e38
PostPosted: Mon 01. Jun 2009 20:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Leikmaður wrote:
Sælir.

Þessi fæst fyrir kr. 900 þús. stgr. - annars má alveg skoða skipti á einhverju vitrænu.

Bíllinn á að fara í skoðun núna í júní - fer að öllum líkindum ekki í gegn þar sem afturdekk eru orðin mjög slitin sem og það er einhver spyrna/stífa/lega í öðru framdekkinu sem farið er að ,,hringla" í.

Að öðru leyti er bíllinn í góðu standi og hrikalega vel með farinn, lakk sem og annað. Bíllinn selst nýsmurður.

Hafið samband við mig í PM.


innvortis ///// útvortis :biggrin: :biggrin:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 735i e38
PostPosted: Sun 07. Jun 2009 18:19 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 29. Mar 2009 17:11
Posts: 57
jæja hver er staðan? er alveg ólmur í að fá að koma og skoða og vita verðhugmynd!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 735i e38
PostPosted: Mon 20. Jul 2009 22:30 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
Nýskoðaður án athugasemda, búið að skipta um dekk, búið að skipta um spindilkúlur, nýsmurður - sumsé í toppstandi!

Verð - 900 þús. stgr.

_________________
Jóhann Karl Hermannsson

BMW 520D F10 ´13
Kawasaki KX450f ´07
8 Ball Lowrider 20"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 735i e38
PostPosted: Mon 20. Jul 2009 22:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Hvernig er það ,, ertu bílasýslir fyrir ónefnda aðila

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 735i e38
PostPosted: Mon 20. Jul 2009 23:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Hvað heitir liturinn á þessum bíl?

Er hann með leðri?

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 735i e38
PostPosted: Mon 20. Jul 2009 23:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Alpina wrote:
Hvernig er það ,, ertu bílasýslir fyrir ónefnda aðila


Er þetta ekki bróðir hans?
Og 540 bíll pabba hans?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 735i e38
PostPosted: Mon 20. Jul 2009 23:54 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
gardara wrote:
Alpina wrote:
Hvernig er það ,, ertu bílasýslir fyrir ónefnda aðila


Er þetta ekki bróðir hans?
Og 540 bíll pabba hans?


Touché :thup:

_________________
Jóhann Karl Hermannsson

BMW 520D F10 ´13
Kawasaki KX450f ´07
8 Ball Lowrider 20"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 735i e38
PostPosted: Mon 20. Jul 2009 23:56 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
Logi wrote:
Hvað heitir liturinn á þessum bíl?

Er hann með leðri?


Veistu, ég bara man ekki hvað liturinn heitir - hann er a.m.k. sjaldgæfur og sómir sér virkilega vel á bílnum. Því miður er hann ekki með leðri - en fyrir þann sem kaupir gripinn þá ætti ekki að vera mikið mál að fá fallega innréttingu fyrir lítinn pening - ég sá leðurinnréttingu ekki alls fyrir löngu á um 80 þús. minnir mig. Ég vil samt taka fram að innréttingin er svört og alveg stráheil.

_________________
Jóhann Karl Hermannsson

BMW 520D F10 ´13
Kawasaki KX450f ´07
8 Ball Lowrider 20"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 735i e38
PostPosted: Tue 21. Jul 2009 07:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ekki leður er inn hjá mér :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 51 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 32 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group