IngiThule wrote:
Ég verð bara að segja, þótt þetta sé gamalt topic, ég á þennan kagga núna og hann er í hönki

.
Ég keypti hann á 65þús stgr og hann var á ljótum koppum, engar græjur, rauðann frammstuðara, ljót riðguð bublu rispa á húddinu og tausæti sem voru rifin! Ég er ekki sáttur með fyrrverandi eiganda, hvernig hann fór með þessa elsku!
Drifskapstpúðinn var ónýtur og hægri dempari ónýtur líka. En þetta er allt að koma, hann er að koma úr viðgerð og kominn á svakalegar djúpar 17" bmw álfelgur og verður bráðum sprautaður

langaði bara að koma þessu á frammfæri!
-----------
BMW e34 525ia 93'
Sæmi selur hann svona, svo lendir bíllinn í árekstri, Sæmi kaupir hann aftur á tjónauppboði og rífur allt merkilegt úr honum og seldi hann svo ódýrt
Ég keypti hann einmitt af Sæma í seinnaskiptið, og ég fékk hann svona frá honum
viewtopic.php?f=10&t=33157Fyrir utan að hann var á stálfelgunum, en ég var sáttur, ódýr bíll sem var samt í góðu standi
Lagaði meira að segja betur beygluna að aftan til þess að skottið lokaðist almennilega...