Jæja,
Mágur minn ætlaði að gerast svo góður að ventlastilla gripinn en það kom þá í ljós að rockerarmur á útblásturventli var brotinn
Vegna þessa fæst bíllinn á niðursettu verði, 105þ.stgr!
Það á að vera að hægt að skipta um þetta án þess að taka hedd úr en einnig væri þetta kjörin afsökun til að setja í bílinn M20B25!
Sem er einmitt til sölu
hér
Mágur minn, Helgi, er í síma 846-0434 ef þið viljið skoða.
Bið ykkur um vera alls ekki að trufla hann nema þið hafið virkilegan áhuga og reyna að beina öðrum spurningum til mín í gegn um PM
Kveðja frá Edinborg
