bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 19:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 58 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. May 2007 17:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Turbo- wrote:
Djofullinn wrote:
Turbo- wrote:
mr.x er nokkuð mikill töframaður miðað við hestaflatölurnar sem hann og nonni voru að ræða um
Hvaða tölur voru það?

75hp+ minnir mig

Er túrbóið komið í gang :?:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. May 2007 19:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Turbo- wrote:
Djofullinn wrote:
Turbo- wrote:
mr.x er nokkuð mikill töframaður miðað við hestaflatölurnar sem hann og nonni voru að ræða um
Hvaða tölur voru það?

75hp+ minnir mig
Nei 100 hp og 200nm :lol:
En við ákváðum að byrja á 60 hp og 120nm og ef ég fíla það ekki þá er hann til í að breyta því :twisted:

Það er nú lámark að svara símanum Danni :lol:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. May 2007 19:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
///MR HUNG wrote:
Turbo- wrote:
Djofullinn wrote:
Turbo- wrote:
mr.x er nokkuð mikill töframaður miðað við hestaflatölurnar sem hann og nonni voru að ræða um
Hvaða tölur voru það?

75hp+ minnir mig
Nei 100 hp og 200nm :lol:
En við ákváðum að byrja á 60 hp og 120nm og ef ég fíla það ekki þá er hann til í að breyta því :twisted:

Það er nú lámark að svara símanum Danni :lol:
Shit þá er þetta orðið nokkuð jafnt :shock: :D

Ég bjalla í þig á eftir, var með vælandi barn og er að fara að gera matinn

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. May 2007 21:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Eru pm takkarnir farnir að bila all over ? :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. May 2007 22:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Gunni wrote:
Eru pm takkarnir farnir að bila all over ? :lol:
Já ég skil ekkert í þessu, það gerist ekkert þegar ég ýti á minn :oops:


Jæja eftir æfingar kvöldisns höfum við komist að þeirri niðurstöðu að bensín 0wnar dísel. Þannig að kaupið 545 frekar en 530d :lol:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Last edited by Djofullinn on Sat 19. May 2007 23:45, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. May 2007 22:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Djofullinn wrote:
Gunni wrote:
Eru pm takkarnir farnir að bila all over ? :lol:
Já ég skil ekkert í þessu, það gerist ekkert þegar ég ýti á minn :oops:


Jæja efti æfingar kvöldisns höfum við komist að þeirri niðurstöðu að bensín 0wnar dísel. Þannig að kaupið 545 frekar en 530d :lol:


Sannfærandi sigur? :)

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. May 2007 22:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
hestöfl ljúga ekki :wink:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. May 2007 22:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Var tekið rolling start eða bara frá núllinu?

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. May 2007 23:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
545 rétt marði..

530d mr.x stakk djöfsa af í startinu

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. May 2007 23:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
En jájá það var helvíti gaman að sjá muninn á bílunum. Þetta var helvíti jafnt, ég svona fjarlægðist hægt og rólega

Þetta var tekið frá 0

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. May 2007 01:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Þetta var merkilega jafnt en á 100 og helling þá kikka hestöflin inn á 545 og hann fjarlægist hægt en örugglega....En þetta er fyrsta breyting og væri nú gaman að bæta aðeins við :naughty:

Gaman að þessu :mrgreen:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. May 2007 01:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
///MR HUNG wrote:
Þetta var merkilega jafnt en á 100 og helling þá kikka hestöflin inn á 545 og hann fjarlægist hægt en örugglega....En þetta er fyrsta breyting og væri nú gaman að bæta aðeins við :naughty:

Gaman að þessu :mrgreen:

já serstaklega á svona landbúnaðartæki, með meðal eyðslu uppá 10ltr.

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. May 2007 12:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Væri helvíti gaman að sjá hvernig 535d yrði eftir smá tjún :shock:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. May 2007 12:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Djofullinn wrote:
Væri helvíti gaman að sjá hvernig 535d yrði eftir smá tjún :shock:
Vinur minn er að fá svoleiðis bíl.M pakkinn og tölvubreyting.....Össssss

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. May 2007 12:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Djofullinn wrote:
Væri helvíti gaman að sjá hvernig 535d yrði eftir smá tjún :shock:


Þú reddar bílnum - ég skal redda tjúninu :)

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 58 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 79 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group