yfirleitt dettur mér ekki í hug að segja svona inná söluþræði...
En þar sem að þér virðist varla alvara með auglýsinguna og þetta hefur gerst oftar en 1x, oftar en 2x og oftar en 3x (og mikið oftar)
Ertu að grínast drengur!!!!!
Hvað eftir annað labbaru útúr Borgó, að bílnum sem að er kannski búinn að standa í 2-3klst í -2til+2 gráðu hita/frosti, og þú bakkar úr stæði og stendur hann í ÚTSLÆTTI út ALLT planið!!!!!!!!!!
Og svo heyrir maður útsláttarsóló löngu eftir að þú ert kominn úr augsýn!!!
Þetta er gamall bíll með gömlum "mikið" keyrðum mótor og svona lagað má barasta alls ekki!
Eitt enn...(og ég er ekki að reyna að vera leiðinlegur) án alls gríns, að þá virkilega langar mig að fá svar við eftirfarandi spurningu....
Hvað er málið með útsláttinn? finnst þér það töff, eða ekki helduru að bíllinn sé að hraða sér svo mikið í útslættinum, enginn er það vitlaus, hef séð þig keyra 20-40 metra í útslætti
Sorry þið sem að fáið fyrir brjóstið sökum skrifa minna, en ég get ekki setið á mér....
Andstyggileg meðferð á bílnum

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,