gstuning wrote:
Einar áttu ekki e28 bílinn ennþá??
semsagt
E30 / E28 / E39
Ég væri sko til í það.. En nei. Það er löng saga en málið er bara að það gekk ekki upp með bílinn og við Sæmi ræddum bara málin og honum fanst skynsamlegast að hann tæki bílinn bara aftur.
Ekki það samt að nokkuð hafi verið að bílnum.. Hann bara hafði ekki tíma til að gera allt sem við töluðum um og ég hef ekki aðstöðu eða kunnáttu í að klára það..
Þessi bíll er rock solid að keyra.. Fór á honum norður og hann var magnaður í utanbæjarakstrinum, þannig að fyrir handlaginn er þetta project sem er mjög mikið búið af og þarf að eins að klára rafmagns mál og hitt og þetta smotterí.
Veit ekki betur en Sæmi sé með hann til sölu fyrir áhugasama
