bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e36 328 coupe, SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=66904
Page 2 of 5

Author:  Páll Ágúst [ Tue 07. Oct 2014 11:17 ]
Post subject:  Re: e36 328 coupe, 390þ

Segi það með þér.............

Erum að tala um m52b28, og heila skel með öllu á fokking 390þ

Coilover, soðið drif, beinskiptur, b28, topplúga þetta er allur pakkinn :thup:

Author:  srr [ Tue 07. Oct 2014 17:05 ]
Post subject:  Re: e36 328 coupe, 390þ

Páll Ágúst wrote:
Segi það með þér.............

Erum að tala um m52b28, og heila skel með öllu á fokking 390þ

Coilover, soðið drif, beinskiptur, b28, topplúga þetta er allur pakkinn :thup:

M52B28 með M52B20 heddi og ventlum já.

Author:  BMW_Owner [ Tue 07. Oct 2014 21:04 ]
Post subject:  Re: e36 328 coupe, 390þ

Ábyrgist þessa vélasmíði, þó svo að það sé eitthvað örlítið sem munar í flæði á 2.0 og 2.5 heddi þá er 2.0l heddið töluvert sterkara þar sem það er meira ál á milli ventla útaf stærðarmun þeirra.
Myndi treysta 2.0 heddi mikið betur með turbo setupi heldur en 2.5 heddi. Er ekki að tala um hvað dugar heldur hverju ég treysti frekar upp á böðulskap.

Intake ventlarnir í 2.8l M52B28 er 33 mm
Intake ventlarnir í 2.0l M52B20 eru 30 mm
Exhaust ventlarnir í 2.8l M52B28 er 30.5 mm
Exhaust ventlarnir í 2.0l M52B20 eru 27.0 mm
Afar simple útreikningar sem fróðari geta gert nánar gefa að hestafla tapið sé um 10hp.
slíkt kemur til baka og meira til ef menn fara í obd1 með M50B25 soggrein.
Ef það sem viktor segir stenst þá kemur þetta út á það sama ef þjappan hefur aukist á móti örlítið minni ventlum.
Mbk.

Author:  Páll Ágúst [ Tue 07. Oct 2014 21:17 ]
Post subject:  Re: e36 328 coupe, 390þ

srr wrote:
Páll Ágúst wrote:
Segi það með þér.............

Erum að tala um m52b28, og heila skel með öllu á fokking 390þ

Coilover, soðið drif, beinskiptur, b28, topplúga þetta er allur pakkinn :thup:

M52B28 með M52B20 heddi og ventlum já.


Og hvað?

Author:  srr [ Tue 07. Oct 2014 23:07 ]
Post subject:  Re: e36 328 coupe, 390þ

Páll Ágúst wrote:
srr wrote:
Páll Ágúst wrote:
Segi það með þér.............

Erum að tala um m52b28, og heila skel með öllu á fokking 390þ

Coilover, soðið drif, beinskiptur, b28, topplúga þetta er allur pakkinn :thup:

M52B28 með M52B20 heddi og ventlum já.


Og hvað?

Finnst þér það ekkert vert að taka slíkt fram þegar verið er að selja bílinn?

Author:  Páll Ágúst [ Tue 07. Oct 2014 23:13 ]
Post subject:  Re: e36 328 coupe, 390þ

srr wrote:
Páll Ágúst wrote:
srr wrote:
Páll Ágúst wrote:
Segi það með þér.............

Erum að tala um m52b28, og heila skel með öllu á fokking 390þ

Coilover, soðið drif, beinskiptur, b28, topplúga þetta er allur pakkinn :thup:

M52B28 með M52B20 heddi og ventlum já.


Og hvað?

Finnst þér það ekkert vert að taka slíkt fram þegar verið er að selja bílinn?


Get ekki betur séð enn að þetta sé rætt opiðskátt í þessum þræði?

Svo ef fólk hefur áhuga á bílnum þá hefur það samband og fær að vita allt það sem er að bílnum.

þetta er ennþá 2.8l vél þrátt fyrir þetta hedd.

Author:  Angelic0- [ Wed 08. Oct 2014 00:39 ]
Post subject:  Re: e36 328 coupe, 390þ

Ég væri til í að sjá mapp... og dyno run...

Held að það sé hægt að gera helling með að maxa kveikjuna og 98okt...

Grunar að m.v. 12:1 CR ætti þetta að vera öflugara en stock B28... þrátt fyrir minni ventla... en... aftur á móti spurning um heat soak... og hvort að þetta er farið að knocka eftir smá læti :!:

Author:  gstuning [ Wed 08. Oct 2014 10:14 ]
Post subject:  Re: e36 328 coupe, 390þ

BMW_Owner wrote:
Ábyrgist þessa vélasmíði, þó svo að það sé eitthvað örlítið sem munar í flæði á 2.0 og 2.5 heddi þá er 2.0l heddið töluvert sterkara þar sem það er meira ál á milli ventla útaf stærðarmun þeirra.
Myndi treysta 2.0 heddi mikið betur með turbo setupi heldur en 2.5 heddi. Er ekki að tala um hvað dugar heldur hverju ég treysti frekar upp á böðulskap.

Intake ventlarnir í 2.8l M52B28 er 33 mm
Intake ventlarnir í 2.0l M52B20 eru 30 mm
Exhaust ventlarnir í 2.8l M52B28 er 30.5 mm
Exhaust ventlarnir í 2.0l M52B20 eru 27.0 mm
Afar simple útreikningar sem fróðari geta gert nánar gefa að hestafla tapið sé um 10hp.
slíkt kemur til baka og meira til ef menn fara í obd1 með M50B25 soggrein.
Ef það sem viktor segir stenst þá kemur þetta út á það sama ef þjappan hefur aukist á móti örlítið minni ventlum.
Mbk.


Það er ekkert vandamál með B25 hedd og turbo, það er bara vitleysa að hafa smærri ventla.

Author:  gstuning [ Wed 08. Oct 2014 10:17 ]
Post subject:  Re: e36 328 coupe, 390þ

Angelic0- wrote:
Ég væri til í að sjá mapp... og dyno run...

Held að það sé hægt að gera helling með að maxa kveikjuna og 98okt...

Grunar að m.v. 12:1 CR ætti þetta að vera öflugara en stock B28... þrátt fyrir minni ventla... en... aftur á móti spurning um heat soak... og hvort að þetta er farið að knocka eftir smá læti :!:


heat soak?

Þótt þetta keyri þá er þetta fjarri því að vera sniðugt setup útaf minni ventlum, þetta boostar togið á lágum snúning enn loftflæðið dettur niður á hærri snúning.
Ég er einnig efins um þjöppu reikninganna. Source á hvernig þetta var reiknað?

Author:  BMW_Owner [ Wed 08. Oct 2014 11:42 ]
Post subject:  Re: e36 328 coupe, 390þ

gstuning wrote:
BMW_Owner wrote:
Ábyrgist þessa vélasmíði, þó svo að það sé eitthvað örlítið sem munar í flæði á 2.0 og 2.5 heddi þá er 2.0l heddið töluvert sterkara þar sem það er meira ál á milli ventla útaf stærðarmun þeirra.
Myndi treysta 2.0 heddi mikið betur með turbo setupi heldur en 2.5 heddi. Er ekki að tala um hvað dugar heldur hverju ég treysti frekar upp á böðulskap.

Intake ventlarnir í 2.8l M52B28 er 33 mm
Intake ventlarnir í 2.0l M52B20 eru 30 mm
Exhaust ventlarnir í 2.8l M52B28 er 30.5 mm
Exhaust ventlarnir í 2.0l M52B20 eru 27.0 mm
Afar simple útreikningar sem fróðari geta gert nánar gefa að hestafla tapið sé um 10hp.
slíkt kemur til baka og meira til ef menn fara í obd1 með M50B25 soggrein.
Ef það sem viktor segir stenst þá kemur þetta út á það sama ef þjappan hefur aukist á móti örlítið minni ventlum.
Mbk.


Það er ekkert vandamál með B25 hedd og turbo, það er bara vitleysa að hafa smærri ventla.


fer ekki að rökræða við mótorsérfræðing, enda kom fram að ég væri ekki að tala um hvað dugar heldur hverju ég treysti frekar upp á böðulskap. En það er bara mín skoðun. :wink:

Author:  Angelic0- [ Wed 08. Oct 2014 11:57 ]
Post subject:  Re: e36 328 coupe, 390þ

gstuning wrote:
Angelic0- wrote:
Ég væri til í að sjá mapp... og dyno run...

Held að það sé hægt að gera helling með að maxa kveikjuna og 98okt...

Grunar að m.v. 12:1 CR ætti þetta að vera öflugara en stock B28... þrátt fyrir minni ventla... en... aftur á móti spurning um heat soak... og hvort að þetta er farið að knocka eftir smá læti :!:


heat soak?

Þótt þetta keyri þá er þetta fjarri því að vera sniðugt setup útaf minni ventlum, þetta boostar togið á lágum snúning enn loftflæðið dettur niður á hærri snúning.
Ég er einnig efins um þjöppu reikninganna. Source á hvernig þetta var reiknað?


Bore 84mm
Stroke 84mm
28cc pláss í stock M52B28 heddi
13cc pláss í stimplinum
Deck Clearance 0mm, ringlandið er alveg flat við block deck í toppstöðu
Heddpakkningin er 0.070in

Prófaðu svo að lækka cc í heddinu í 21cc ;)

Og þegar ég tala um heat soak... þá er ég að tala um in-cylinder temperatures sem að hljóta að hækka þegar að exhaust ventlarnir eru 4mm minni en stock...

Author:  gstuning [ Wed 08. Oct 2014 12:04 ]
Post subject:  Re: e36 328 coupe, 390þ

Heatsoak minnkar nátturlega því það er minna loft líka. Og það þarf minnst að pæla í púst ventlastærðinni.

Hvaðan fékkstu mælingarnar?
Finnst 21cc frekar lítið fyrir 2.0 hedd,

Author:  Angelic0- [ Wed 08. Oct 2014 12:19 ]
Post subject:  Re: e36 328 coupe, 390þ

ég mældi með því að setja tvígengisolíu í chamber á M50B20 hedd og M50B25 hedd... notaði plexiglerplötu með gati og boltaði hana fasta við heddið.... það fóru 21cc (ml) í B20 heddið og 28cc (ml) í B25 heddið...

Erum að setja saman M50 mótor niðri í Kefjet, M50B20 blokk og sveifarás, M20B20 stangir og stimplar, M50B20 hedd, M50B25 ventlar, M50B20 non-vanos exhaust ás.... 8.2:1 CR...

Ætti alveg að vera safe fyrir 500hp+ held ég...

Author:  gstuning [ Wed 08. Oct 2014 14:19 ]
Post subject:  Re: e36 328 coupe, 390þ

Hvernig ætlarru að koma 33mm ventlum í 30mm port? Er búið að porta heddið og ný ventlasæti?

Ég nennti ekki að reikna þjöppu :alien:

Author:  Angelic0- [ Wed 08. Oct 2014 16:04 ]
Post subject:  Re: e36 328 coupe, 390þ

Ja portað og ný ventlasæti...

Page 2 of 5 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/