bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 23:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Thu 31. Jul 2014 15:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Ég hef aldrei skoðað þennan bíl up-close en alltaf þótt hann mjög fallegur á myndum.

Ef þessi bíll er mint, eins og sumir hér vilja meina, þá má auðveldlega réttlæta verðmiða frá 5000 - 8000 EUR. Slíkur bíll verður seint fluttur inn fyrir minna en 2.0m. Hvort sem að einhver á landinu sé tilbúinn til að borga það eða ekki er auðvitað allt annar handleggur, en það myndi þó ekki koma mér á óvart. :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 31. Jul 2014 18:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
srr wrote:
Alveg til cruise control fyrir non eml líka. Allt hægt að retrofitta :thup:


Nei er það :lol:

þjonar ekki tilgangi að breyta þegar hitt er í toppstandi og allt eins og draumur ;)

Auk þess er kúl að vera með 26 ára gamlann sem er með svona framúrstefnulegu dóti sem virkar uppá 10 :)

eg let þetta fara í taugarnar á mer þangað til ég fann út hvað var að og lagaði það ;)

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 03. Aug 2014 20:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Jájá.........

kaupa massa góðann M30B35 E34 og byrja að slíta eitthvað sem virkar fullkomnlega .. til þess eingöngu að borga FEITT fyrir eitthvað annað.. og missa fullt af sweet stuffi,,,,,,,,,,


:rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 04. Aug 2014 13:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Birgir Sig wrote:
það þarf ekkert að skilgreina neitt,, það er bara óþarfi og leiðindi að vera að "skemma" söluþráðin á bílnum.


Enginn að skemma þráðinn neitt...

Sveinbjörn sagði að þetta væri MEGA hentugt fyrir TURBO, þegar að þetta EML dót er þvert á móti....

jon mar wrote:
Ó guð, byrjaru með eitthvað M vs non M crap. Þetta er hlutur sem skiptir engu mmáli í þessu sambandi.


Víst, þegar að það er hægt að fá handsmíðaðan M-bíl á staðgreitt 1.200 og það þarf að eyða 200þ í að gera hann mint :)

Annar handsmíðaður M-bíll til sölu á 1990 ásett, fæst eflaust fyrir eitthvað minna ef að menn mæta og veifa seðlum...

jon mar wrote:
þessi bill eins og hann var aður en breytingar og bætingar foru fram væri samt 700þ kr stgr eintak alveg oem í dag. Og þá á eftir að reikna inn alla fagætu hlutnina sem einkenna útlitið og hætt var að framleiða fyrir 20 árum siðan....og verðið eftir þvi.


Ég veit ekki hvaða fávita þú myndir finna sem að myndi kaupa E34 M30 bíl á 700.000kr... en það er önnur saga...

jon mar wrote:
Græjaðu þer þa bara svona sjalfur fyrir minna en 1.4 ef þetta er of dyrt


Mér bara langar ekkert í neinn bíl með M30... nema kannski E23 745i... en hann væri þá í raun með M102 eða M106...

jon mar wrote:
Bara spoilerinn á þessum bíl kostar 1/3 af þvi sem þokkaleg vti civic beygla kostar í dag.

og ja, hann er one of a kind hér á landi, og hvergi mér vitanlega til íhlutir í utlitspakkann hér á landi.
*

Það var enginn að setja út á bílinn, hann er stórglæsilegur í alla staði...

Það sem að ég sagði var að þetta verð væri steep, grimmt að borga 1.400.000kr þegar að það er annað... meira spennandi í boði fyrir sama pening...

jon mar wrote:
Auk þess væri málið að möndla SC í hann frekar en turbo og halda þannig þessu mergjaða soundi sem hann gefur frá sér.


Eini hluturinn sem að við getum verið sammála um...

jon mar wrote:
Þetta er ekki ofur drift græja, til þess er bíllinn alltof finn.


Og kannski þetta...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 04. Aug 2014 15:17 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Jul 2009 19:08
Posts: 681
hahaha Viktor :thup:

_________________
Þorleifur Kristmundsson.
Sími: 8666558

Subaru Legacy 02'

Image

Hjartað slær bmw


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 05. Aug 2014 16:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Þessi bill tekur nú M bíl fram á einhverjum sviðum. Ef hann hefði S38 í húddinu væri erfitt að skáka honum. Ég skil samt ekki afhverju þessi bill má ekki kosta M peninga í friði, án þess að fólk með takmarkaðann skilning á fagætinu og vinnu sem fram hefur farið sé að fetta fingur út í það. Ég hef skrúfað nóg í e34 M5 til að þekkja muninn ágætlega.

En ég skil ekki þetta M30 hatur. Þetta er fínn og sterkur motor sem orkar ágætlega, enda lítillega búið að auka við aflið til að bílinn njóti sín betur.. Auk þess sem bíllinn er svo miklu miklu meira en vélin, sem þó er góð.

Þetta er umfram allt eintak sem á að varðveita, en ekki henda peningunum útum gluggann með þvi að nauðga þessu í skítinn......en það er svosem lenska að fara illa með og láta öðrum eftir viðhald.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 05. Aug 2014 16:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
jon mar wrote:
Þessi bill tekur nú M bíl fram á einhverjum sviðum. Ef hann hefði S38 í húddinu væri erfitt að skáka honum. Ég skil samt ekki afhverju þessi bill má ekki kosta M peninga í friði, án þess að fólk með takmarkaðann skilning á fagætinu og vinnu sem fram hefur farið sé að fetta fingur út í það. Ég hef skrúfað nóg í e34 M5 til að þekkja muninn ágætlega.

En ég skil ekki þetta M30 hatur. Þetta er fínn og sterkur motor sem orkar ágætlega, enda lítillega búið að auka við aflið til að bílinn njóti sín betur.. Auk þess sem bíllinn er svo miklu miklu meira en vélin, sem þó er góð.

Þetta er umfram allt eintak sem á að varðveita, en ekki henda peningunum útum gluggann með þvi að nauðga þessu í skítinn......en það er svosem lenska að fara illa með og láta öðrum eftir viðhald.



WORD...........

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 12. Aug 2014 12:15 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 11. Dec 2010 10:52
Posts: 5
jæja.. 1150 Þús stgr.

_________________
BMW 540IA e39(seldur)
BMW 535I e34 AC Schnitzer


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 17. Aug 2014 20:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Þetta er fallegur bíll og mjög gott að keyra hann, og hann er einn af fáum sem stendur alveg undir þessu verði!

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 17. Aug 2014 22:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Axel Jóhann wrote:
Þetta er fallegur bíll og mjög gott að keyra hann, og hann er einn af fáum sem stendur alveg undir þessu verði!


Ertu nokkuð búinn að vera með puttana í rafmagninu eða læsingunni í þessum :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Aug 2014 12:33 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. Aug 2009 10:37
Posts: 740
hvað er málið með þig seinustu daga Viktor??
þú ert búinn að hegða þér eins og fimmtán ára strákur á gelgjuskeiðinu.
þú ert fullorðinn maður og faðir og farð nú að sýna það í þínum skrifum en ekki alltaf endalaust að koma með leiðindakomment, meting um hitt og þetta og drull yfir aðra meðlimi hérna.

ef það kemur nýr þráður/áhugaverður þráður hér inn þá ert þú búinn að kommenta þar allstaðar og mjög oft er það komment sem innihalda leiðindi og neikvætt attitude.

_________________
BMW E46 330d [SS-011]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Aug 2014 15:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Svara bara með sama attitude og ég fæ hérna....

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Aug 2014 16:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Angelic0- wrote:
Svara bara með sama attitude og ég fæ hérna....


Og af hverju ætli það sé nú ?

Ef þér líkar ekki spjallið þá er rosalega auðvelt að sleppa því að nota það.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Aug 2014 21:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
gunnar wrote:
Angelic0- wrote:
Svara bara með sama attitude og ég fæ hérna....


Og af hverju ætli það sé nú ?

Ef þér líkar ekki spjallið þá er rosalega auðvelt að sleppa því að nota það.


Ef þér líkar ekki það sem að ég er að gera þá er rosalega auðvelt að sleppa því að kommenta á það.... það sama gengur yfir ykkur... hlýt að mega tjá mig um mínar skoðanir eins og aðrir hér ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 19. Aug 2014 13:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
söluþráður.





söluþráður





söluþráður.


ekki umræðuþráður um verð. M bíla, m30 mótora. viktor eða aðra ótengda hluti

p.s geggjaður bíll

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 105 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group