bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 18:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 48 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject: Re: BMW E36 Coupe 325i
PostPosted: Mon 27. Feb 2012 00:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
Ég er mjög ánægður með þetta verð :thup:

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 Coupe 325i
PostPosted: Mon 27. Feb 2012 00:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
úúú, hvaða verðmiða ætli minn myndi fá :naughty:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 Coupe 325i
PostPosted: Mon 27. Feb 2012 00:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
xtract- wrote:
ég er bara að meðað við verðið sem ég keypti lu-230 á, það var töluvert lægra... Annars veit ég ekkert um verðlagningu á svona bílum, persónulega finnst mér hinir frekar háir líka hehe :)



LU230 er líka töluvert ómerkilegri bíll við hliðiná þessum bíl :roll:


það er gersamlega búið að moka peningum í þennan bíl og búið að endurnýja endalaust mikið af dóti í honum og setja flott dót í hann.

Að mínu mati er þetta einn besti e36 sem er til sölu einsog er.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 Coupe 325i
PostPosted: Mon 27. Feb 2012 01:43 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 25. Oct 2006 15:42
Posts: 844
Location: Akureyri
Mazi! wrote:
xtract- wrote:
ég er bara að meðað við verðið sem ég keypti lu-230 á, það var töluvert lægra... Annars veit ég ekkert um verðlagningu á svona bílum, persónulega finnst mér hinir frekar háir líka hehe :)



LU230 er líka töluvert ómerkilegri bíll við hliðiná þessum bíl :roll:


það er gersamlega búið að moka peningum í þennan bíl og búið að endurnýja endalaust mikið af dóti í honum og setja flott dót í hann.

Að mínu mati er þetta einn besti e36 sem er til sölu einsog er.


Ekki vera svona vitlaus, ég kann að lesa, stöff kostar $$$, en þú færð það aldrei tilbaka í verði bílsins. Annars finnst mér þetta mjög flottur bíll! Getur velverið að hann standi undir þessu verði..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 Coupe 325i
PostPosted: Thu 01. Mar 2012 17:42 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 22:38
Posts: 943
xtract- wrote:
Mazi! wrote:
xtract- wrote:
ég er bara að meðað við verðið sem ég keypti lu-230 á, það var töluvert lægra... Annars veit ég ekkert um verðlagningu á svona bílum, persónulega finnst mér hinir frekar háir líka hehe :)



LU230 er líka töluvert ómerkilegri bíll við hliðiná þessum bíl :roll:


það er gersamlega búið að moka peningum í þennan bíl og búið að endurnýja endalaust mikið af dóti í honum og setja flott dót í hann.

Að mínu mati er þetta einn besti e36 sem er til sölu einsog er.


Ekki vera svona vitlaus, ég kann að lesa, stöff kostar $$$, en þú færð það aldrei tilbaka í verði bílsins. Annars finnst mér þetta mjög flottur bíll! Getur velverið að hann standi undir þessu verði..



jú fólk borgar frekar meira fyrir bíl sem er með betri og flottari búnað. þannig það sem þú leggur í bílinn fyrir utan slithluti, hækkar í raun verð á svona gömlum bíl. en að sjálfsögðu þýðir ekkert að leggja ofan á verð bílsins fyrir hvern þusundkall se þu eyðir í hann.

_________________
BMW E60 ///M5 "2010"
Lexus IS300 Sportcross LS2


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 Coupe 325i
PostPosted: Fri 02. Mar 2012 03:18 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 25. Oct 2006 15:42
Posts: 844
Location: Akureyri
Þakka ykkur fyrir útskýringarnar strákar, veit ekki hvar ég væri án ykkar :roll:

Flottur bíll engu að síður! TTT


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 Coupe 325i
PostPosted: Fri 02. Mar 2012 08:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
Alex GST wrote:
xtract- wrote:
Mazi! wrote:
xtract- wrote:
ég er bara að meðað við verðið sem ég keypti lu-230 á, það var töluvert lægra... Annars veit ég ekkert um verðlagningu á svona bílum, persónulega finnst mér hinir frekar háir líka hehe :)



LU230 er líka töluvert ómerkilegri bíll við hliðiná þessum bíl :roll:


það er gersamlega búið að moka peningum í þennan bíl og búið að endurnýja endalaust mikið af dóti í honum og setja flott dót í hann.

Að mínu mati er þetta einn besti e36 sem er til sölu einsog er.


Ekki vera svona vitlaus, ég kann að lesa, stöff kostar $$$, en þú færð það aldrei tilbaka í verði bílsins. Annars finnst mér þetta mjög flottur bíll! Getur velverið að hann standi undir þessu verði..



jú fólk borgar frekar meira fyrir bíl sem er með betri og flottari búnað. þannig það sem þú leggur í bílinn fyrir utan slithluti, hækkar í raun verð á svona gömlum bíl. en að sjálfsögðu þýðir ekkert að leggja ofan á verð bílsins fyrir hvern þusundkall se þu eyðir í hann.



Maður myndi samt borga meira fyrir bíl með skoðun heldur en bíl með enduskoðun,, og þar er bara um slithluti að ræða :D

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 Coupe 325i
PostPosted: Fri 02. Mar 2012 13:37 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 28. Oct 2010 04:03
Posts: 117
agustingig wrote:
Alex GST wrote:
xtract- wrote:
Mazi! wrote:
xtract- wrote:
ég er bara að meðað við verðið sem ég keypti lu-230 á, það var töluvert lægra... Annars veit ég ekkert um verðlagningu á svona bílum, persónulega finnst mér hinir frekar háir líka hehe :)



LU230 er líka töluvert ómerkilegri bíll við hliðiná þessum bíl :roll:


það er gersamlega búið að moka peningum í þennan bíl og búið að endurnýja endalaust mikið af dóti í honum og setja flott dót í hann.

Að mínu mati er þetta einn besti e36 sem er til sölu einsog er.


Ekki vera svona vitlaus, ég kann að lesa, stöff kostar $$$, en þú færð það aldrei tilbaka í verði bílsins. Annars finnst mér þetta mjög flottur bíll! Getur velverið að hann standi undir þessu verði..



jú fólk borgar frekar meira fyrir bíl sem er með betri og flottari búnað. þannig það sem þú leggur í bílinn fyrir utan slithluti, hækkar í raun verð á svona gömlum bíl. en að sjálfsögðu þýðir ekkert að leggja ofan á verð bílsins fyrir hvern þusundkall se þu eyðir í hann.



Maður myndi samt borga meira fyrir bíl með skoðun heldur en bíl með enduskoðun,, og þar er bara um slithluti að ræða :D

bíllinn selst með 13 skoðun, þarf bara að laga endan á pústinu þannig að það sé hægt að mengunarmæla hann.

_________________
E53 4.4
E39 540i (seldur)
E39 523i (seldur)
E34 540i (seldur)
E34 530i (seldur)
E36 325i (seldur)
E34 520ia (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 Coupe 325i
PostPosted: Fri 02. Mar 2012 14:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
gunnarxl wrote:
bíllinn selst með 13 skoðun, þarf bara að laga endan á pústinu þannig að það sé hægt að mengunarmæla hann.

Whut? Stútarnir á mínum eru ógeð og það var ekki hægt að koma draslinu uppá þá þannig að skoðunargaurinn stakk mælinum bara inn í annan stútinn.

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 Coupe 325i
PostPosted: Fri 02. Mar 2012 17:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
BirkirB wrote:
gunnarxl wrote:
bíllinn selst með 13 skoðun, þarf bara að laga endan á pústinu þannig að það sé hægt að mengunarmæla hann.

Whut? Stútarnir á mínum eru ógeð og það var ekki hægt að koma draslinu uppá þá þannig að skoðunargaurinn stakk mælinum bara inn í annan stútinn.



Same here, nema hann nadi bara utanum einn stútinn en ekki hinn.. Setti bara pappír í annan endastútinn og mældi hinn haha..

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 Coupe 325i
PostPosted: Sat 03. Mar 2012 04:37 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 28. Oct 2010 04:03
Posts: 117
agustingig wrote:
BirkirB wrote:
gunnarxl wrote:
bíllinn selst með 13 skoðun, þarf bara að laga endan á pústinu þannig að það sé hægt að mengunarmæla hann.

Whut? Stútarnir á mínum eru ógeð og það var ekki hægt að koma draslinu uppá þá þannig að skoðunargaurinn stakk mælinum bara inn í annan stútinn.



Same here, nema hann nadi bara utanum einn stútinn en ekki hinn.. Setti bara pappír í annan endastútinn og mældi hinn haha..

nú jæja, kallinn þvertók fyrir það að mengunarmæla hann því endinn er við það að brotna af.

_________________
E53 4.4
E39 540i (seldur)
E39 523i (seldur)
E34 540i (seldur)
E34 530i (seldur)
E36 325i (seldur)
E34 520ia (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 Coupe 325i
PostPosted: Sun 04. Mar 2012 18:30 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Oct 2008 22:42
Posts: 1141
gardara wrote:
úúú, hvaða verðmiða ætli minn myndi fá :naughty:


5millz bara... maliðdautt!

_________________
Image
____________
BMW e60 545
Peugeot 306
Toyota Corolla
BMW e36 x3
Mazda 323


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 Coupe 325i
PostPosted: Sun 04. Mar 2012 20:19 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 23. May 2009 19:04
Posts: 700
þessi bill er mikið flottari í personu,,, taktu nyrri myndir á felgunum (bjahja) sem hann er á nuna.

_________________
BMW E31 850Ci "91
BMW E46 328i "99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 Coupe 325i
PostPosted: Mon 05. Mar 2012 00:04 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 28. Oct 2010 04:03
Posts: 117
omar94 wrote:
þessi bill er mikið flottari í personu,,, taktu nyrri myndir á felgunum (bjahja) sem hann er á nuna.

kominn ein ný mynd af honum.

_________________
E53 4.4
E39 540i (seldur)
E39 523i (seldur)
E34 540i (seldur)
E34 530i (seldur)
E36 325i (seldur)
E34 520ia (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 Coupe 325i
PostPosted: Tue 06. Mar 2012 18:42 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 28. Oct 2010 04:03
Posts: 117
ttt

_________________
E53 4.4
E39 540i (seldur)
E39 523i (seldur)
E34 540i (seldur)
E34 530i (seldur)
E36 325i (seldur)
E34 520ia (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 48 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 91 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group