bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 12:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Fri 11. Feb 2011 14:28 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Feb 2008 15:50
Posts: 473
Location: Reykjavík
IceDev wrote:
Quote:
Það bara borgar sig ekkert að selja BMW á BMWkrafti... þvílík afskiptasemi í söluþráðum hef ég bara ekki kynnst annarstaðar og er ég á MÖRGUM forums... :shock:


Quote:
verð nú að taka undir þetta hjá Hjalta,, þettta er orðið svoldið fáranlegt hvað menn eru endalaust rakkaðir niður í söluþráðum..


Væli væl

Þótt að þú málir E32 í bleikum lit og skellir undir hann hydraulic fjöðrunarkerfi sem að skoppar undir hann...Þá er þetta ekki eitthvað raritat sem á að borga út úr nös fyrir

Þótt að þér finnst hann X virði því að þú ert búinn að eyða Y upphæð í hann þá mun það aldrei gera hann þess virði. Fólk kýs að öllu jöfnu ómoddaða bíla því að það vill modda því eftir eigin smekk

Ég ætla að taka nokkur dæmi úr mínum heimi....

318 = moddaði hann algjörlega eftir mínum eigin smekk, og tapaði líklegast 200k á sölu á þeim bíl
523 = http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... 64&start=0 = gömul auglýsing og sýnir hversu absúrd verðið á þessum bíl er.
Þarna er ég að selja líklegast mest loaded 523 bíl Á ÍSLANDI fyrir 1.280 fyrir 5 árum síðan....og þetta var ÁSETT verð

Þótt að þú viljir fá þessa upphæð fyrir þinn bíl, þá er það engin lógík á bakvið það.

Þessi bíll er 800-900 á góðum degi....


Ég skal glaður eyða þessu innleggi úr söluþræðinum ef að einhver kemur með lógíska útskýringu fyrir þessu verði ( Að vilja ekki selja er ekki lógísk útskýring, þá einfaldlega sleppir maður að auglýsa)


Áhvílandi :218 þús

Borgun á mánuði: 20 þús



Verð: 1.280 þús + Yfirtaka á láni


Ég reikna nú út 1.498.000 en ekki 1.280.000 ásett. Fyrir 5 árum :lol:

_________________
Rafnar S.
ZZ-658 1999 BMW M5 [BIVIVV] (Gamli Romeo)

Gamlir
RU-479 1997 BMW 523iA (Gamli BIVIVV) - Rifinn og skel hent í Noregi
1999 - BMW 540i/6 (driftbíll, seldur í Noregi)
1991 - BMW 850ci - Ónýtur eftir árekstur í Noregi :argh:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Feb 2011 05:35 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 14. Mar 2009 13:09
Posts: 342
geggjaður bill i alla staði og ekkert að þessu verði ef þessar bbs felgur fylgja með !

_________________
BMW E36 325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Feb 2011 13:14 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Sep 2006 22:15
Posts: 710
flottur þessi, væri til í að sjá hann með original lit á BBS

_________________
BMW 735i E32
Subaru 1800 Turbo Yoda


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Feb 2011 17:34 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
Orri Þorkell wrote:
flottur þessi, væri til í að sjá hann með original lit á BBS


Myndi gera svo mikið fyrir þennan bíl.

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Feb 2011 18:54 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Feb 2008 15:50
Posts: 473
Location: Reykjavík
Vlad wrote:
Orri Þorkell wrote:
flottur þessi, væri til í að sjá hann með original lit á BBS


Myndi gera svo mikið fyrir þennan bíl.


Þarf að skoða það. Myndi biðja IceDev um að photoshoppa það fyrir mig eins og krómlistadekkinguna sem hann gerði um daginn en ég held að ég hafi gert hann eitthvað pirraðann á síðustu commentum :lol: :roll:

_________________
Rafnar S.
ZZ-658 1999 BMW M5 [BIVIVV] (Gamli Romeo)

Gamlir
RU-479 1997 BMW 523iA (Gamli BIVIVV) - Rifinn og skel hent í Noregi
1999 - BMW 540i/6 (driftbíll, seldur í Noregi)
1991 - BMW 850ci - Ónýtur eftir árekstur í Noregi :argh:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Feb 2011 20:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Ég er nú ekkert pirraður :D

Skal sjá hvað ég get gert, held að það sé ekkert grín að silfra þetta en skal tjékka á því


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Feb 2011 21:03 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Feb 2008 15:50
Posts: 473
Location: Reykjavík
IceDev wrote:
Ég er nú ekkert pirraður :D

Skal sjá hvað ég get gert, held að það sé ekkert grín að silfra þetta en skal tjékka á því


Þú ert meistari kall :thup:

_________________
Rafnar S.
ZZ-658 1999 BMW M5 [BIVIVV] (Gamli Romeo)

Gamlir
RU-479 1997 BMW 523iA (Gamli BIVIVV) - Rifinn og skel hent í Noregi
1999 - BMW 540i/6 (driftbíll, seldur í Noregi)
1991 - BMW 850ci - Ónýtur eftir árekstur í Noregi :argh:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Feb 2011 21:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Það er ansi hopeless að gera eitthvað úr þessu


Getur samt séð hvernig þetta lookar undir þessum

Image

bling bling


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Feb 2011 21:20 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
Okei, do it og M stuðara og þú ert good to go.

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Feb 2011 14:54 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Feb 2008 15:50
Posts: 473
Location: Reykjavík
Svona lítur kvikyndið út í dag. Vantar lækkun og þá er hann flyyyy :mrgreen:


Image

_________________
Rafnar S.
ZZ-658 1999 BMW M5 [BIVIVV] (Gamli Romeo)

Gamlir
RU-479 1997 BMW 523iA (Gamli BIVIVV) - Rifinn og skel hent í Noregi
1999 - BMW 540i/6 (driftbíll, seldur í Noregi)
1991 - BMW 850ci - Ónýtur eftir árekstur í Noregi :argh:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Feb 2011 01:13 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Feb 2008 15:50
Posts: 473
Location: Reykjavík
Maður á víst ekki að gera edit þegar maður ætlar að reply-a :lol:

_________________
Rafnar S.
ZZ-658 1999 BMW M5 [BIVIVV] (Gamli Romeo)

Gamlir
RU-479 1997 BMW 523iA (Gamli BIVIVV) - Rifinn og skel hent í Noregi
1999 - BMW 540i/6 (driftbíll, seldur í Noregi)
1991 - BMW 850ci - Ónýtur eftir árekstur í Noregi :argh:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 46 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group