Quote:
Það bara borgar sig ekkert að selja BMW á BMWkrafti... þvílík afskiptasemi í söluþráðum hef ég bara ekki kynnst annarstaðar og er ég á MÖRGUM forums...
Quote:
verð nú að taka undir þetta hjá Hjalta,, þettta er orðið svoldið fáranlegt hvað menn eru endalaust rakkaðir niður í söluþráðum..
Væli væl
Þótt að þú málir E32 í bleikum lit og skellir undir hann hydraulic fjöðrunarkerfi sem að skoppar undir hann...Þá er þetta ekki eitthvað raritat sem á að borga út úr nös fyrir
Þótt að þér finnst hann X virði því að þú ert búinn að eyða Y upphæð í hann þá mun það aldrei gera hann þess virði. Fólk kýs að öllu jöfnu ómoddaða bíla því að það vill modda því eftir eigin smekk
Ég ætla að taka nokkur dæmi úr mínum heimi....
318 = moddaði hann algjörlega eftir mínum eigin smekk, og tapaði líklegast 200k á sölu á þeim bíl
523 =
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... 64&start=0 = gömul auglýsing og sýnir hversu absúrd verðið á þessum bíl er.
Þarna er ég að selja líklegast mest loaded 523 bíl Á ÍSLANDI fyrir 1.280 fyrir 5 árum síðan....og þetta var ÁSETT verð
Þótt að þú viljir fá þessa upphæð fyrir þinn bíl, þá er það engin lógík á bakvið það.
Þessi bíll er 800-900 á góðum degi....
Ég skal glaður eyða þessu innleggi úr söluþræðinum ef að einhver kemur með lógíska útskýringu fyrir þessu verði ( Að vilja ekki selja er ekki lógísk útskýring, þá einfaldlega sleppir maður að auglýsa)
Ég reikna nú út 1.498.000 en ekki 1.280.000 ásett. Fyrir 5 árum