bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 21:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Fri 07. Jan 2011 13:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
gunnar wrote:
Sezar wrote:
gunnar wrote:
Bara léttari fyrir vikið ;)

En ef maður ætlaði að nota þetta eitthvað í drift og leikaraskap þá myndi maður sjálfsagt vilja geyma þetta inni til að þetta myndi ekki endanlega grotna niður.

Hrikalega illa farinn þessi bíll



Er hann nokkuð mikið verri en sumir e30 hér inni BEFORE makeover :wink:


Ef þú varst að vísa í minn bíl þá er himinn og haf þarna á milli, minn var tjónaður á tveimur stöðum og ekkert meir, ekkert ryð neins staðar.

Þessi bíll er eins og svissneskur ostur, alls staðar.

En enginn að segja að það megi ekki sjóða bætur í þetta og nota þetta sem spóltík :thup:



annað segja sögusagnir:P

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 07. Jan 2011 14:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Jæja fræddu okkur endilega þá um hvað sögusagnirnar segja :lol:

Það vita nátturulega allir betur í hvaða standi bíllinn hjá mér er í heldur en ég, búinn að skrúfa hann sundur og saman í gegnum árin :thup:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 07. Jan 2011 14:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
gunnar wrote:
Jæja fræddu okkur endilega þá um hvað sögusagnirnar segja :lol:

Það vita nátturulega allir betur í hvaða standi bíllinn hjá mér er í heldur en ég, búinn að skrúfa hann sundur og saman í gegnum árin :thup:


ég er nú baraað stríða þér pungur ég veit hvað þú tekur nærri þér þegar menn segja að bíllinn þinn sé riðgaður:D

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 07. Jan 2011 18:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Birgir Sig wrote:
gunnar wrote:
Jæja fræddu okkur endilega þá um hvað sögusagnirnar segja :lol:

Það vita nátturulega allir betur í hvaða standi bíllinn hjá mér er í heldur en ég, búinn að skrúfa hann sundur og saman í gegnum árin :thup:


ég er nú baraað stríða þér pungur ég veit hvað þú tekur nærri þér þegar menn segja að bíllinn þinn sé riðgaður:D




Heheheheheheh

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 07. Jan 2011 19:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Hver á annas þennan bíl í dag ? :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 07. Jan 2011 20:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
Mazi! wrote:
Hver á annas þennan bíl í dag ? :)


Einhver hommi..

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 07. Jan 2011 20:37 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 07. Sep 2009 23:00
Posts: 708
Location: 112 Reykjavík
agustingig wrote:
Mazi! wrote:
Hver á annas þennan bíl í dag ? :)


Einhver hommi..



wtf :shock:

_________________
e30 325i M-tech II


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 07. Jan 2011 22:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
agustingig wrote:
Mazi! wrote:
Hver á annas þennan bíl í dag ? :)


Einhver hommi..
Er það ekki alveg sjálfgefið :mrgreen:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 09. Jan 2011 00:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
///MR HUNG wrote:
agustingig wrote:
Mazi! wrote:
Hver á annas þennan bíl í dag ? :)


Einhver hommi..
Er það ekki alveg sjálfgefið :mrgreen:



Hefði haldið það, þar sem að þetta er jú bara einhver E30

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 10. Jan 2011 18:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
gunnar wrote:
Jæja fræddu okkur endilega þá um hvað sögusagnirnar segja :lol:

Það vita nátturulega allir betur í hvaða standi bíllinn hjá mér er í heldur en ég, búinn að skrúfa hann sundur og saman í gegnum árin :thup:


Ég skoðaði bílinn hjá Gunnari GRAND... daginn áður en að hann keypti hann...

EKKI vottur af ryði í honum... nema náttúrulega bara þar sem að hann var tjónaður :!:

stórglæsilegur bíll í alla staði áður en að hann lenti í þessu tjóni á sínum tíma... og er stórglæsilegur bíll í dag... þó að eigandinn sé vissulega fífl...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 10. Jan 2011 20:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já ég gerðist nú svo frægur að aka bílnum hans gunnars fyrir tjónið. en það var nú á þeim tíma sem engin var að spá í þessum bílum

ég man líka eftir þessum sem er auglýstur hérna áður en hann varð svona hrikalega étinn...

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 11. Jan 2011 22:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
ég skoðaði hann byrjun 2007 þá var hann mjög slæmur. þessi umræddi 318is.

Hver á þetta í dag ?

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 12. Jan 2011 00:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Bróðir ÁgústInga

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group