bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 12:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Sat 15. Jan 2011 01:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
Angelic0- wrote:
Skúli wrote:
///MR HUNG wrote:
Hvar færð þú svona hedd á 15-20 þúsund?


Búinn að finna eitt á 20þ


Það getur ekki verið gott hedd :!:

Skúli wrote:
Við nánari skoðun í dag þá komst ég að því að ef ég tók 2 ákveðin háspennukefli úr sambandi, þá breyttist gangurinn ekkert. Ég fékk mér 2 ný háspennukefli og setti í, en þá gekk hann bara á 5 cylendrum sem segir mér það að hann þjappar ekki nægilega á þessum eina cylender til að ná að kveikja. Það gefur í skyn að það sé mjög líklega brunninn ventill eða mjög ílla farin þétting. Það væri mjög sniðugt að redda sér bara headdi af svona mótor sem ætti ekki að vera dýrara en 15-20þ kall og skipta um, ef menn ætla útí það að laga þetta.

Bíllinn fæst á 420þ stgr eða í skiptum á ýmislegu


Mér finnst þetta frekar benda til þess að það séu farnir hringir.... óþéttar ventlaþéttingar lýsa sér frekar þannig að það er reykur fyrst þegar að þú setur í gang en hverfur svo á fyrstu 30sek...

M.v. að þessi bíll seldist á 120-150þús fyrir c.a. ári síðan, og ekkert hefur gerst síðan þá nema þessi facelift framljós finnst mér verðið vera í hærra lagi... no offence...


Hann Mökk reykir fyrstu 30 sek.. Svo minnkar reykurinn talsvert en er enþá mjög svo greinilega til staðar. Svo þegar honum er gefið þá mökkar hann líka. En já ég keypti hann á 120k fyrir ári og hennti einhverjum 80k í hann

En ég held að þetta sé ágætis prís á honum. Virkilega þéttur bíl fyrir utan mótorinn að sjálfsögðu.

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 15. Jan 2011 02:13 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 13. Jul 2009 17:22
Posts: 226
Angelic0- wrote:
Skúli wrote:
///MR HUNG wrote:
Hvar færð þú svona hedd á 15-20 þúsund?


Búinn að finna eitt á 20þ


Það getur ekki verið gott hedd :!:

Skúli wrote:
Við nánari skoðun í dag þá komst ég að því að ef ég tók 2 ákveðin háspennukefli úr sambandi, þá breyttist gangurinn ekkert. Ég fékk mér 2 ný háspennukefli og setti í, en þá gekk hann bara á 5 cylendrum sem segir mér það að hann þjappar ekki nægilega á þessum eina cylender til að ná að kveikja. Það gefur í skyn að það sé mjög líklega brunninn ventill eða mjög ílla farin þétting. Það væri mjög sniðugt að redda sér bara headdi af svona mótor sem ætti ekki að vera dýrara en 15-20þ kall og skipta um, ef menn ætla útí það að laga þetta.

Bíllinn fæst á 420þ stgr eða í skiptum á ýmislegu


Mér finnst þetta frekar benda til þess að það séu farnir hringir.... óþéttar ventlaþéttingar lýsa sér frekar þannig að það er reykur fyrst þegar að þú setur í gang en hverfur svo á fyrstu 30sek...

M.v. að þessi bíll seldist á 120-150þús fyrir c.a. ári síðan, og ekkert hefur gerst síðan þá nema þessi facelift framljós finnst mér verðið vera í hærra lagi... no offence...



Það er einmitt þannig sem það lýsir sér...Hátt verð? Þú færð ekki einu sinni framljósin á þetta verð sem þú ert að telja upp.

_________________
Bmw e39 ///M5
Kawasaki kxf 450 2012 & Honda CBR 600rr 2007
Seldir: Bmw ///M5 '01, Bmw e60 545 '04 x2, Benz CLK 500 '04, Benz CL600 V12 '01, Audi A8L 4.2 '05 ofl.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 15. Jan 2011 17:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
:lol:

Held að viktor viti nú hvað ég keypti þessi ljós á :D

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Jan 2011 23:22 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 13. Jul 2009 17:22
Posts: 226
Bíllinn er enn til sölu, en verður það ekki lengur í viðbót því ég fer bráðum að taka eitthvað af þessum tilboðum sem ég er búinn að fá í bílinn.

_________________
Bmw e39 ///M5
Kawasaki kxf 450 2012 & Honda CBR 600rr 2007
Seldir: Bmw ///M5 '01, Bmw e60 545 '04 x2, Benz CLK 500 '04, Benz CL600 V12 '01, Audi A8L 4.2 '05 ofl.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 19. Jan 2011 00:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ef þessi bíll er ekki draugsjúskaður, og/eða almennt mikið slitinn, þá hlýtur nú að meiga gera ansi gott úr þessu, ég væri allavega löngu mættur á staðinn að skoða ef ég væri með aur í þetta

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 19. Jan 2011 10:13 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 13. Jul 2009 17:22
Posts: 226
íbbi_ wrote:
ef þessi bíll er ekki draugsjúskaður, og/eða almennt mikið slitinn, þá hlýtur nú að meiga gera ansi gott úr þessu, ég væri allavega löngu mættur á staðinn að skoða ef ég væri með aur í þetta


Bíllinn er mjög þéttur og fínn í keyrslu og virðist vel með farinn. Kæmi mér ekki á óvart ef mesti parturinn af þessari keyrslu sé langkeyrsla :thup:

_________________
Bmw e39 ///M5
Kawasaki kxf 450 2012 & Honda CBR 600rr 2007
Seldir: Bmw ///M5 '01, Bmw e60 545 '04 x2, Benz CLK 500 '04, Benz CL600 V12 '01, Audi A8L 4.2 '05 ofl.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 21. Jan 2011 12:08 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 17. Mar 2006 04:48
Posts: 215
Location: Suðurnes
Viltu ekki selja framljósin og taka prefacelift ljós uppí?

_________________
E-39 540 '96 M-aður!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 25. Jan 2011 12:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
félagi minn keypti þennan,

ég yrði nú ekki hissa á að það þyrfti að fara í kjallarann á mótornum, og önnur þekt vandamál,

en bíll sem má klárlega laga

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 72 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group