bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 02:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Fri 24. Dec 2010 02:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
GísliBjörnss wrote:
haha fékk það reyndar í afmælisgjöf :) mátt kaupa það suzuki 450 0'8 á 1.320.000

Já sæll er svona "Afmælis edition" verð á því?

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 24. Dec 2010 02:29 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 08. Jun 2010 23:24
Posts: 428
einarivars wrote:
GísliBjörnss wrote:
haha fékk það reyndar í afmælisgjöf :) mátt kaupa það suzuki 450 0'8 á 1.320.000

einhver þurftir að borga afmælisgjöfina:lol:

og hver fær afmælisgjöf fyrir 1.5 milljón :shock:

_________________
BMW ///M3 E46


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 24. Dec 2010 02:32 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
agust94 wrote:
einarivars wrote:
GísliBjörnss wrote:
haha fékk það reyndar í afmælisgjöf :) mátt kaupa það suzuki 450 0'8 á 1.320.000

einhver þurftir að borga afmælisgjöfina:lol:

og hver fær afmælisgjöf fyrir 1.5 milljón :shock:


Bíddu ert þú ekki 94 módel á e60 og ert að kalla aðra ofdekraða.....? :|

Þú ert að kasta loftsteinum úr glerhúsi með þessum kommentum þínum.

Og það ætlar enginn að segja mér það að 16 ára strákur eigi bara þrjár til þrjár og hálfa millu sem hann hefur unnið sér inn.

En nóg OT.

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 24. Dec 2010 02:43 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 29. Nov 2010 14:52
Posts: 10
vááá það er ekki eins og þið hafði fengið e-h dýra afmælisgjöf

_________________
BMW, THE ULTIMATE DRIVING MACHINE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 24. Dec 2010 02:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 06. Jun 2009 19:11
Posts: 148
Location: Kópavogur
GísliBjörnss wrote:
vááá það er ekki eins og þið hafði fengið e-h dýra afmælisgjöf


Meiri hlutin hér hefur örugglega ekki fengið afmælis gjöf upp á 1.5M

_________________
BMW 325IS coupe 93'
Image
BMW 740IA 95' (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 24. Dec 2010 02:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
:lol:

Annaðhvort ertu að fíflast í okkur eða að það er búið að eyðileggja þig!

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 24. Dec 2010 02:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 06. Jun 2009 19:11
Posts: 148
Location: Kópavogur
///MR HUNG wrote:
:lol:

Annaðhvort ertu að fíflast í okkur eða að það er búið að eyðileggja þig!


Nei, það er cool að þurfa ekki að vinna sér inn fyrir hluti 8)

_________________
BMW 325IS coupe 93'
Image
BMW 740IA 95' (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 24. Dec 2010 02:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 06. Jun 2009 19:11
Posts: 148
Location: Kópavogur
GísliBjörnss wrote:
jaa, kannski ég er bara heppinn og ég vinn nú alveg fyrir hlutunum sko, og ég er ekkert að segja að ég sé ekki dekraður. Ég meina svona er gamli bara


Að vera Heppinn og að vera dekraður er ekki það sama..


EDIT: sé að þú hentir póstinum út..

_________________
BMW 325IS coupe 93'
Image
BMW 740IA 95' (seldur)


Last edited by tomeh on Fri 24. Dec 2010 03:00, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 24. Dec 2010 03:00 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 29. Nov 2010 14:52
Posts: 10
Nei ég vinn fyrir hlutunum ég hjálpa pabba mjög mikið og þessi bíll er farinn ef ég stend mig ekki þannig frekar heppni en ofdekur í gangi :oops: en komið nóg off-topic á þessum söluþræði :wink:

_________________
BMW, THE ULTIMATE DRIVING MACHINE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 24. Dec 2010 03:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 06. Jun 2009 19:11
Posts: 148
Location: Kópavogur
GísliBjörnss wrote:
Nei ég vinn fyrir hlutunum ég hjálpa pabba mjög mikið og þessi bíll er farinn ef ég stend mig ekki þannig frekar heppni en ofdekur í gangi :oops: en komið nóg off-topic á þessum söluþræði :wink:





On topic: Myndalegur bíll hjá þér :)

_________________
BMW 325IS coupe 93'
Image
BMW 740IA 95' (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 24. Dec 2010 03:13 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 17. Mar 2008 02:11
Posts: 390
Location: Kópavogur
tomeh wrote:
GísliBjörnss wrote:
Nei ég vinn fyrir hlutunum ég hjálpa pabba mjög mikið og þessi bíll er farinn ef ég stend mig ekki þannig frekar heppni en ofdekur í gangi :oops: en komið nóg off-topic á þessum söluþræði :wink:





On topic: Myndalegur bíll hjá þér :)




:lol: :lol:

-

Flottur bíll og ekkert verð á honum :thup:

_________________
BMW E53 X5 03'
BMW E46 318 00'
BMW E87 118 05' (seldur)
BMW E46 328 98' (seldur)
BMW E36 316 94' (seldur)
BMW E39 540 97' (seldur)
BMW E34 525ia 94' (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 24. Dec 2010 03:16 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 08. Jun 2010 23:24
Posts: 428
dropitsiggz wrote:
tomeh wrote:
GísliBjörnss wrote:
Nei ég vinn fyrir hlutunum ég hjálpa pabba mjög mikið og þessi bíll er farinn ef ég stend mig ekki þannig frekar heppni en ofdekur í gangi :oops: en komið nóg off-topic á þessum söluþræði :wink:





On topic: Myndalegur bíll hjá þér :)




:lol: :lol:

-

Flottur bíll og ekkert verð á honum :thup:

Og nánast ekkert ekinn. og já við erum heppnir að alast ekki upp í fátækt og ef við stöndum okkur vel þá fáum við að eiga fína bíla minn bíll var næstum farinn þegar mamma sá að ég fékk bara 4 í stærðfræði :argh:

_________________
BMW ///M3 E46


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 24. Dec 2010 03:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 06. Jun 2009 19:11
Posts: 148
Location: Kópavogur
agust94 wrote:
dropitsiggz wrote:
tomeh wrote:
GísliBjörnss wrote:
Nei ég vinn fyrir hlutunum ég hjálpa pabba mjög mikið og þessi bíll er farinn ef ég stend mig ekki þannig frekar heppni en ofdekur í gangi :oops: en komið nóg off-topic á þessum söluþræði :wink:





On topic: Myndalegur bíll hjá þér :)




:lol: :lol:

-

Flottur bíll og ekkert verð á honum :thup:

Og nánast ekkert ekinn. og já við erum heppnir að alast ekki upp í fátækt og ef við stöndum okkur vel þá fáum við að eiga fína bíla minn bíll var næstum farinn þegar mamma sá að ég fékk bara 4 í stærðfræði :argh:


Ekki ólst ég upp við fátækt en samt fékk ég aldrei E60 :shock: hm

_________________
BMW 325IS coupe 93'
Image
BMW 740IA 95' (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 24. Dec 2010 03:22 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 08. Jun 2010 23:24
Posts: 428
tomeh wrote:
agust94 wrote:
dropitsiggz wrote:
tomeh wrote:
GísliBjörnss wrote:
Nei ég vinn fyrir hlutunum ég hjálpa pabba mjög mikið og þessi bíll er farinn ef ég stend mig ekki þannig frekar heppni en ofdekur í gangi :oops: en komið nóg off-topic á þessum söluþræði :wink:





On topic: Myndalegur bíll hjá þér :)




:lol: :lol:

-

Flottur bíll og ekkert verð á honum :thup:

Og nánast ekkert ekinn. og já við erum heppnir að alast ekki upp í fátækt og ef við stöndum okkur vel þá fáum við að eiga fína bíla minn bíll var næstum farinn þegar mamma sá að ég fékk bara 4 í stærðfræði :argh:


Ekki ólst ég upp við fátækt en samt fékk ég aldrei E60 :shock: hm

Við erum bara það heppnir að foreldrar okkar eru greinilega svoldið klikkuð pabbi er allavega með kaupæði á háu stig :lol:

_________________
BMW ///M3 E46


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 24. Dec 2010 05:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 06. Jun 2009 19:11
Posts: 148
Location: Kópavogur
agust94 wrote:
tomeh wrote:
agust94 wrote:
dropitsiggz wrote:
tomeh wrote:
GísliBjörnss wrote:
Nei ég vinn fyrir hlutunum ég hjálpa pabba mjög mikið og þessi bíll er farinn ef ég stend mig ekki þannig frekar heppni en ofdekur í gangi :oops: en komið nóg off-topic á þessum söluþræði :wink:





On topic: Myndalegur bíll hjá þér :)




:lol: :lol:

-

Flottur bíll og ekkert verð á honum :thup:

Og nánast ekkert ekinn. og já við erum heppnir að alast ekki upp í fátækt og ef við stöndum okkur vel þá fáum við að eiga fína bíla minn bíll var næstum farinn þegar mamma sá að ég fékk bara 4 í stærðfræði :argh:


Ekki ólst ég upp við fátækt en samt fékk ég aldrei E60 :shock: hm

Við erum bara það illa dekraðir einstaklingar að foreldrar okkar eru greinilega svoldið klikkuð, pabbi er allavega með kaupæði á háu stig :lol:

_________________
BMW 325IS coupe 93'
Image
BMW 740IA 95' (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 94 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group