bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 43 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Re: 1996 Bmw 850i E31
PostPosted: Mon 18. Oct 2010 13:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hvaða hörundssærindi eru þetta.

Ef eiganda bíls er frjálst að setja það sem hann vill á bíl, er þá ekki öðrum frjálst að láta skoðun sína í ljós á því verði? Ég persónulega er meira pirraður á því hvað menn eru alltaf að gagnrýna þá sem gagnrýna of hátt verð, heldur en hitt að verðið sjálft sé gagnrýnt. Hættið bara að gera mál úr þessu, það er öllum frjálst að hafa sína skoðun.

Ég er ekki að segja að 500 þúsund fyrir þennan bíl sé sanngjarnt en ekki 900. En í stað þess að fara að rífast, hvernig væri þá að styðja mál sitt með því einfaldlega að vísa í markaðsverð? Svona bíll kemur aldrei til með að koma inn á minna en milljón innfluttur, sá ÓDÝRASTI á mobile er á 4000 EUR, væri c.a. 1.2 hér heim kominn. Þannig að þá hljómar ásett 900 þúsund nú bara ekki svo illa.

Það má vel vera að "Fatandre" sé margs fróður um þessa bíla, en þetta verð sem hann er að vísa í er engan veginn í samræmi við markaðsverð. Að segja að bíll í toppstandi ætti að kosta 1.5 er í hróplegu ásamræmi við verðlagningu á þessum bílum. Svona bíll í toppstandi ætti að kosta 3-4.5 og nú getur hver sem vill farið á mobile og skoðað sjálfur (ég er að tala um 1991 módel af 850ci). Ég er sjálfur nýbúinn að kynna mér töluvert verðlagningu á svona bílum.

En það sem er rétt hjá honum er að það kostar allt $$$ í þessa bíla og það fer mikið af $$$ í að halda þeim í standi. Sem dæmi fyrir þann sem þarf að kaupa nýtt aðalljós:

HEADLIGHT LEFT 1 06/1992 63121392035 $931.06

En að vera að auglýsa bíl til sölu og geta ekki tekið smá gagnrýni er frekar lélegt. Það ætti nú frekar að taka ábendingum um vitlausa auglýsingu með jákvæðni í stað þess að segja að spjallverjar séu rosalegir í okkar vitleysu....!

Það að segja að það sé sama sagan með þessa síðu, að BMW menn séu að rakka BMW niður er ekki alveg í samræmi við það sem ég upplifi. Það er ekki að rakka bíla niður að gagnrýna ásett verð eða benda á vitlausar staðhæfingar í söluauglýsingum eða að benda á varahlutaverð og viðgerðakostnað. Hvað þá heldur að það stjórni verðlagningu á bifreiðum hvað menn tali um verðið á þeim! Það eru önnur lögmál sem stjórna verðlagningu á bílum ;) Það má vel vera að Benz menn séu ekki að tala um verð á Benz bifreiðum eða láta álit sitt á verðlagningu þeirra í ljós. En það er eitthvað skrýtið ef menn taka alltaf gott og gilt ásett verð á viðkomandi bíl, hvert sem verðið er. Hvort er hollara fyrir eðlilega viðskiptahætti?

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1996 Bmw 850i E31
PostPosted: Mon 18. Oct 2010 14:27 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
Fyrir mér þá lítur þetta út sem eitthver verndun á ósjálfbjarga verðandi kaupendum þessara bíla.
Ef þér finnst verðið of hátt þá sendiru seljandanum bara póst og bíður lægra í bílinn ( ef þú ætlar að kaupa hann )
Ef þú hinsvegar ætlar ekki að kaupa hann þá sé ég bara ekki tilgangin í að vera að pósta því eitthvað að þín persónulega skoðun sé að verðið ætti að vera lægra.

Finnst bara í fínu lagi að þeir sem ætla sér að kaupa svona bíl afli sinna upl. sjálfir
það þarf ekki hóp af sjálfskipuðum dómurum að skipta sér af sölu / kaup verði.

Það er mín skoðun

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1996 Bmw 850i E31
PostPosted: Mon 18. Oct 2010 14:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Hjalti_gto wrote:
það þarf ekki hóp af sjálfskipuðum dómurum að skipta sér af sölu / kaup verði.





Gerist samt ósjálfrátt á opnu spjallborði

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1996 Bmw 850i E31
PostPosted: Mon 18. Oct 2010 14:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Sé bara ekki pointið í því að hafa söluauglýsingar opnar fyrir commentum yfirhöfuð.
menn leggi bara smá metnað í auglýsinguna og skilji eftir símanúmer. Þeir sem hafa áhuga geta hringt eða sent pm.
Verðlöggurnar, og verðlöggu-löggurnar geta þá bara gert eitthvað allt annað við frítíma sinn!
nú eða hringt í viðkomandi og skammað hann fyrir verðlagninguna!

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1996 Bmw 850i E31
PostPosted: Mon 18. Oct 2010 14:48 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
John Rogers wrote:
Hjalti_gto wrote:
það þarf ekki hóp af sjálfskipuðum dómurum að skipta sér af sölu / kaup verði.





Gerist samt ósjálfrátt á opnu spjallborði


Þetta eru engin rök

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1996 Bmw 850i E31
PostPosted: Mon 18. Oct 2010 14:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Sammála Hjalta...

Sé enga frekari ástæðu af hverju það sé eðlilegt að ég gagnrýni verð á opnu spjallborði, frekar en að hringja í seljanda úr fréttablaðinu sem er að selja bíl sem mig langar ekki í, og tuða yfir verðinu á honum.
Menn mega alveg hugsa smá, þó þéir séu á internetinu!

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1996 Bmw 850i E31
PostPosted: Mon 18. Oct 2010 15:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Hjalti_gto wrote:
John Rogers wrote:
Hjalti_gto wrote:
það þarf ekki hóp af sjálfskipuðum dómurum að skipta sér af sölu / kaup verði.





Gerist samt ósjálfrátt á opnu spjallborði


Þetta eru engin rök



Engin rök svosem, en þegar auglýsingar eru látnar liggja á opnum vef þá getur hvaða verðlögregluþjónn sem er kommentað á verðið hvort sem það er gott eða slæmt

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1996 Bmw 850i E31
PostPosted: Mon 18. Oct 2010 15:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Mér finnst þessi bíll þrælfallegur, myndi kaupa hann ef ég ætti fyrir honum enda hefur mig alltaf langað í áttu 8)

Og annað; það er nákvæmlega ekkert að þessu ásetta verði á þessum bíl þó að það kosti mikið að laga þessa bíla að þá er þetta sjaldgæfur bíll(allaveganna hér á landi), heilmikið af bíl fyrir peninginn og svo finnst mönnum allt í lagi að borga 900þús.kr. fyrir fjagra dyra E30 dós en ekki E31!!

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1996 Bmw 850i E31
PostPosted: Mon 18. Oct 2010 15:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
ömmudriver wrote:
Mér finnst þessi bíll þrælfallegur, myndi kaupa hann ef ég ætti fyrir honum enda hefur mig alltaf langað í áttu 8)

Og annað; það er nákvæmlega ekkert að þessu ásetta verði á þessum bíl þó að það kosti mikið að laga þessa bíla að þá er þetta sjaldgæfur bíll(allaveganna hér á landi), heilmikið af bíl fyrir peninginn og svo finnst mönnum allt í lagi að borga 900þús.kr. fyrir fjagra dyra E30 dós en ekki E31!!



Sammála, ekkert að þessu verði, mjög svalir þessir bílar 8)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1996 Bmw 850i E31
PostPosted: Mon 18. Oct 2010 17:38 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. May 2009 19:44
Posts: 710
Fatandre wrote:
Hjalti_gto wrote:
Sama sagan endalaust með þessa síðu... BMW menn að rakka BMW niður!
Ekki undarlegt að verð á Bmw sé í frífalli hér á landi :roll:

Ekki sér maður Benz menn standa í svona


Ert ekki alveg að skilja það sem ég er að segja. Það er frekar mikið sem þarf að laga og þetta eru ekki nein smotterý. Þeir sem að eiga og afa átt þennan bíl vita að það er ekki djók þegar kemur að verðum á pörtum enda kostaði þetta nýtt yfir 100 þús $. Ef hann væri í toppstandi þá væri toppverðið 1.5 milla. Þannig standa þessir bílar bara í dag.

Hvað er VIN numerið á þessum bíl?

Sýnist vanta líka símann sem á að vera í honum.

WBAEG2319NCB74432

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1996 Bmw 850i E31
PostPosted: Mon 18. Oct 2010 17:41 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. May 2009 19:44
Posts: 710
Grunnupplýsingar

Skráningarnúmer: UV626 Fastanúmer: UV626
Árgerð/framleiðsluár: 1996 / Verksmiðjunúmer: WBAEG2319NCB74432
Tegund: BMW Undirtegund: 8
Framleiðsluland: Þýskaland Forskráning: 1996-08-20
Fyrsta skráning: 0001-01-01 Nýskráning: 1999-04-06
Hópur: Fólksbifreið (M1) Notkun:
Innflutningsástand: Notað
Tæknilýsing
Viðurkenning: Gerðarnúmer: WBAEG2319001
Orkugjafi: Vélarnúmer:
Afl (kW): 217.5 Afl (HÖ): 291.6675
Slagrými: 4988 Cylindrar: 0
Fjöldi hurða: 0 Sæti: 0
Bremsukerfi: Hámarkshraði:
Hjólbarðar: Ás eitt: 235/50ZR16
Ás tvö: 235/50ZR16

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1996 Bmw 850i E31
PostPosted: Mon 18. Oct 2010 18:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Hjalti_gto wrote:
Fyrir mér þá lítur þetta út sem eitthver verndun á ósjálfbjarga verðandi kaupendum þessara bíla.
Ef þér finnst verðið of hátt þá sendiru seljandanum bara póst og bíður lægra í bílinn ( ef þú ætlar að kaupa hann )
Ef þú hinsvegar ætlar ekki að kaupa hann þá sé ég bara ekki tilgangin í að vera að pósta því eitthvað að þín persónulega skoðun sé að verðið ætti að vera lægra.

Finnst bara í fínu lagi að þeir sem ætla sér að kaupa svona bíl afli sinna upl. sjálfir
það þarf ekki hóp af sjálfskipuðum dómurum að skipta sér af sölu / kaup verði.

Það er mín skoðun


Þetta er virkilega gott innlegg hjá Hjalta

en stundum fellur maður í þessa verðlöggudeild :oops: og ætlar sér bara að gera gott en ummælin falla í hrjóstrugann svörð svo vægt sé tekið til orða,,

ALVÖRU E31 kostar pening og eru dýrir í viðhaldi .. a móti kemur að þetta er brautryðjenda bíll í tækni-nýjungum frá BMW AG

Magnaðir bílar sem eru virkilega vanmetnir á flesta lund

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1996 Bmw 850i E31
PostPosted: Mon 18. Oct 2010 18:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
Skil samt ekki hvernig þessi bíll geti verið 1996 og með m70 vélina. Getur einhver útskýrt það?

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1996 Bmw 850i E31
PostPosted: Mon 18. Oct 2010 18:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Fatandre wrote:
Skil samt ekki hvernig þessi bíll geti verið 1996 og með m70 vélina. Getur einhver útskýrt það?



Skráningin sem 96 bíll gæti fræðilega útskýrt það..

framleiðsludagur og skráning er allt annað

ENGINN V12 BMW eftir 94 kom M70

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1996 Bmw 850i E31
PostPosted: Mon 18. Oct 2010 19:31 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Sep 2008 21:06
Posts: 828
Location: 101 Reykjavík
Fatandre wrote:
Skil samt ekki hvernig þessi bíll geti verið 1996 og með m70 vélina. Getur einhver útskýrt það?

http://realoem.com/bmw/select.do?vin=CB74432
hann er framleiddur 1991 samkvæmt VIN fyrsta skráning er annað mál

_________________
E30 323i 1984 BBS COUPE
E36 325i 1994 M-TECH CABRIO
www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 43 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group