bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 15:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject: Re: BMW 325i 1994
PostPosted: Sat 15. May 2010 05:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
IceDev wrote:
Stefan325i wrote:
Þetta er fínt verð E36 coupe er nú það sem verður heitasta heitt næst þannig að verðið er á uppleið fínt að byrja hérna með þessum fína og viðrist vera mjög heila E36.

Hættið að fokking væla yfir verði, það sýnir að þið hafið ekki efini á að eiga gamla cult bíla.



Á maður þá efni að eiga nýrri non-cult bíla?

Ekkert af því að kvarta yfir þessu verði. Ef að það er einhver sem vill borga 800 þúsund fyrir þennan bíl þá er honum velkomið að gera það en mér þykir hæpið að einhver myndi borga slíka upphæð.


Ætla ekkert að vera feiminn...borgaði 830þús fyrir minn 323...finnst það of mikið núna miðað við það sem ég fékk en ég var bara 17 ára og vitlaus þá...fékk samt þéttan bíl og góðan efnivið...
Held að 800 sé mjög flott verð ef bíllinn er þéttur og góður og í nánast 100% standi...veit ekkert um þetta eintak svosem...allavega ekkert óvitlaust verð...

Og það eru ekki til nýrri cult bílar...e30 er cult núna...e36 er næsta cult...
btw geðveikt flottur litur :D :drunk:

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 325i 1994
PostPosted: Sat 15. May 2010 17:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
haha það er jafn gott að ég er ekkert að fara að selja minn, ég er ekki viss um að það sé til nokkur pappír sem gæti þurkað nóa-flóðið sem kæmi yfir verðinu á honum :lol:

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 325i 1994
PostPosted: Sat 15. May 2010 23:02 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
jon mar wrote:
haha það er jafn gott að ég er ekkert að fara að selja minn, ég er ekki viss um að það sé til nokkur pappír sem gæti þurkað nóa-flóðið sem kæmi yfir verðinu á honum :lol:


Bíllinn þinn er nú það geðveikur og vel hirtur að ég væri alveg til í að borga kúlu fyrir hann. :thup:

En On topic þá virðist þessi bíll vera í góðu ásigkomulagi, en þetta kit... hverjum datt það í hug? Bíllinn lítur út eins og ofnæmissjúklingur að framan imo.

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 325i 1994
PostPosted: Sun 16. May 2010 01:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Vlad wrote:
jon mar wrote:
haha það er jafn gott að ég er ekkert að fara að selja minn, ég er ekki viss um að það sé til nokkur pappír sem gæti þurkað nóa-flóðið sem kæmi yfir verðinu á honum :lol:


Bíllinn þinn er nú það geðveikur og vel hirtur að ég væri alveg til í að borga kúlu fyrir hann. :thup:


:lol: Ekki einu sinni nærr því sem ég er búinn að eyða í hann :oops:


En ég tek hattinn ofan fyrir þeim sem er tilbúinn að representa þetta kit á þessum coupe, það þarf kúlur í það. Lookaði alltaf flottur þegar hann var hér á AK, og þá voru þeir tveir hér í bænum með þetta kitt, nú er bara einn.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 325i 1994
PostPosted: Sun 16. May 2010 02:24 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. Sep 2008 02:21
Posts: 231
Vlad wrote:
jon mar wrote:
haha það er jafn gott að ég er ekkert að fara að selja minn, ég er ekki viss um að það sé til nokkur pappír sem gæti þurkað nóa-flóðið sem kæmi yfir verðinu á honum :lol:


Bíllinn þinn er nú það geðveikur og vel hirtur að ég væri alveg til í að borga kúlu fyrir hann. :thup:

En On topic þá virðist þessi bíll vera í góðu ásigkomulagi, en þetta kit... hverjum datt það í hug? Bíllinn lítur út eins og ofnæmissjúklingur að framan imo.



djöfull væri ég til í að vita það var það einhver hér á kraftinum eða ?

_________________
Jeep XJ 35" 1991 (MY093) leiktæki/daily
BMW e34 540IA 1994 (TO228) seldur :(
BMW e36 323I 1996 (NF832) seldur
Toyota Corolla 1995 XLI seldur
Subaru 1800 station 1991 seldur
BMW e36 316 M-tech 1998 seldur
Honda civic 1400cc 1998 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 325i 1994
PostPosted: Sun 16. May 2010 20:23 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Ekkert að þessu verði. Þetta er þétt og gott eintak og verðið á þessum bílum fer hækkandi.
Hættið þessu fjandans væli yfir verði alltaf hreint. :thdown:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 325i 1994
PostPosted: Sun 16. May 2010 20:56 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jun 2007 18:23
Posts: 1070
Location: Húsavík
Maddi.. wrote:
Ekkert að þessu verði. Þetta er þétt og gott eintak og verðið á þessum bílum fer hækkandi.
Hættið þessu fjandans væli yfir verði alltaf hreint. :thdown:


Já maður er á góðu kaupi við að halda sínum e36 haugi við :)

_________________
bmw3


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 325i 1994
PostPosted: Sun 16. May 2010 20:59 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Hehe, ég reyni allavega að halda í þá trú til að minnka verkinn í veskinu. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 325i 1994
PostPosted: Mon 17. May 2010 09:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Hlakkar til að setja minn á sölu :mrgreen:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 325i 1994
PostPosted: Fri 28. May 2010 00:03 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 04. Mar 2009 22:42
Posts: 226
Location: Kópavogur
ttt

_________________
E28 518 82' E39 530d 01'


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Jun 2010 15:26 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 04. Mar 2009 22:42
Posts: 226
Location: Kópavogur
ttt

_________________
E28 518 82' E39 530d 01'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 325i 1994
PostPosted: Wed 21. Jul 2010 18:34 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 04. Mar 2009 22:42
Posts: 226
Location: Kópavogur
ttt

_________________
E28 518 82' E39 530d 01'


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 19. Aug 2010 19:56 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 04. Mar 2009 22:42
Posts: 226
Location: Kópavogur
ttt

_________________
E28 518 82' E39 530d 01'


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Aug 2010 12:31 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 19. Mar 2009 19:42
Posts: 32
skifta á hondu shadow 600 2005 ekinn 10000km ásett 600-750 tekur ekki langan tíma að selja svoleiðis grip


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group