| 
					
						 það er fróðlegt að lesa þessa umræðu, er í raun einhver bíll sem er ekki offramboð af í dag.??. það sem er búið að skemma fyrir blessuðum 545 er það að flestir  þeir sem fluttu þessa bíla inn í fyrra voru eingöngu að því til að braska með þá en ekki til að eiga og njóta, hver í kapp við annan að drífa í að selja og braska svipað og RR   Nú er ég stoltur eigandi af einum svona eðalvagni sem ég er ekkert á leiðinni að selja eða braska
 þetta er by far sá allra skemmtilegasti bíll sem ég hef átt og keyrt
 
 Að þessir bílar séu að fara á svipaðan pening og 520 er náttúrlega grín ef satt er..því munurinn er þvílíkur með fullri virðingu fyrir 520:-)
 
 Lifi 545!!! 
					
  
						
					 |