Sko þegar ég lét sprauta felgurnar þá vissi ég alveg að það yrðu mjög
skiptar skoðanir á þessu, mér finnst þetta koma ágætlega út þegar bíllinn er hreinn

, felgurnar voru orðnar mjög tjónaðar og hognar og ég
varð að gera einhvað þannig ég lét rétta þær af gæjanum í felgur.is , og
nei þetta er ekki grill spray heldur eru þær pólýhúðaðar úr pólýhúðun í
kópavoginum.
Ég ætla ekki að vera tjá mig eða væla yfir commentum sem koma um
bílinn svo feel free til að drulla yfir hann það heldur allavega auglýsingunni uppi
Afborgunin er um 40.000 kr