pallorri wrote:
Frábær bíll að sitja í og keyra.
Óskar icedev fór rosalega vel með hann í sinni umsjá og ég efast ekki um að bjornvil hafi gert það líka.
Gangi þér vel með söluna.
Angelico = retarður
Það hefur margsannað og sýnt sig.
Gleðileg jól.
Þetta er góður bíll, og verður ekki verri við að fá nýjan kassa.
Ég get staðfest það að hann fékk gott aðhald hjá mér, og ef ég þekki Icedev rétt, þá var það líka þannig hjá honum.
Þetta vesen með kassann var hjá Icedev og hjá mér líka, veit ekki betur en að hann hafi verið eitthvað leiðinlegur þegar hann kom að utan. Allir vissu af þessu máli með kassann þegar hann skipti um eigendur, bæði hjá mér og Icedev og mér og bErio. bErio er greinilega bara eini af okkur sem lét þetta fara nóg í taugarnar á sér til að laga þetta
Hættið nú þessu rugli í þræðinum, helst ætti að hreinsa aðeins til hérna og leyfa stráknum að selja bílinn.
Koma svo, kaupa þennan, næsti eigandi verður sko ekki svikinn!

_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn"
