krulli wrote:
Ég hef lengi haft áhuga á að eignast góðan E38 en mér sýnist að þessi bílar bili freka mikið. Hálfgerð hryllingssaga að fylgjast með þessum bíl td.
Eftir því sem hann bilar meira þá hækkar verðið? Er eigandinn að reyna að vinna upp tapið? Minnir á spilasjúkling bara.
Held að fáir sé til í að greiða milljón fyrir gamla sjöu þótt að kostnaðurinn sé kominn í það. Hvað hafa sambærilegir bílar verið að fara á? Hafið í huga að eigandinn vill ekki skipti en keypti sjálfur bílinn með skiptum á ódýrari bíl.
Held að íbbi ætti "höggva á tapið" meðan hægt er. Hvað ef vélin fer? Hækkar þá bíllinn í 1,5? Skiptingin? 2?
Hver er nú hálfvitinn núna félagi?
Ég held að það sé nú engin annar en þú félagi.
Ef við tökum sem dæmi að þú kaupir tjónabíl á 1 milljón. Gerir hann spikk og span á nokkrum vikum og bíllinn kemur glansandi útur skúrnum hjá þér. Listaverð á svipuðum bíl er 2 milljónir. Ertu að segja mér það að þú myndir selja bílinn á milljón þrátt fyrir
ALLAN kostnað við boddý, vélahluti og vinnu? Þú kannski setur ekki á hann 2 milljónir en allravegna nálægt því.
Það væru allravegna ekki margir að stunda þetta ef að það sem þú vilt meina væri markaðslögmálið í þessari grein.
Held þú ættir aðeins að skoða þetta mál betur áður en þú ferð að tala með rassgatinu
