bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 10:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Jan 2007 20:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
JOGA wrote:
Segir einhver eitthvað við því að bíll sé t.d. keyptur klesstur, lagaður fyrir nokkur hundruð þúsund og svo seldur á hærra verði en hann var keyptur á?

Myndi halda að þetta væri fullkomlega sambærilegt nema að hér er bíllinn orðinn mun betri en flestir sambærilegir bílar, annað en t.d. tjónabílar (sem sagt mekaníkin oftast látin eiga sig).

Þessar röksemdir sem koma fram hér að ofan hjá Kull eru að mínu mati út úr kortinu og verðið á bílnum hljómar mjög eðlilega að mínu mati...

Ekki oft sem ég skít svona að en mér fannst það eiga rétt á sér að þessu sinni.


Ekki rugla krulla og kull saman :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Jan 2007 20:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
arnibjorn wrote:
JOGA wrote:
Segir einhver eitthvað við því að bíll sé t.d. keyptur klesstur, lagaður fyrir nokkur hundruð þúsund og svo seldur á hærra verði en hann var keyptur á?

Myndi halda að þetta væri fullkomlega sambærilegt nema að hér er bíllinn orðinn mun betri en flestir sambærilegir bílar, annað en t.d. tjónabílar (sem sagt mekaníkin oftast látin eiga sig).

Þessar röksemdir sem koma fram hér að ofan hjá Kull eru að mínu mati út úr kortinu og verðið á bílnum hljómar mjög eðlilega að mínu mati...

Ekki oft sem ég skít svona að en mér fannst það eiga rétt á sér að þessu sinni.


Ekki rugla krulla og kull saman :lol:


Já sá þetta og búinn að breyta. Afsakið :o

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 10. Jan 2007 20:56 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 10. Nov 2003 01:11
Posts: 495
Location: Honolulu, Hawaii
krulli wrote:
Ég hef lengi haft áhuga á að eignast góðan E38 en mér sýnist að þessi bílar bili freka mikið. Hálfgerð hryllingssaga að fylgjast með þessum bíl td.

Eftir því sem hann bilar meira þá hækkar verðið? Er eigandinn að reyna að vinna upp tapið? Minnir á spilasjúkling bara.

Held að fáir sé til í að greiða milljón fyrir gamla sjöu þótt að kostnaðurinn sé kominn í það. Hvað hafa sambærilegir bílar verið að fara á? Hafið í huga að eigandinn vill ekki skipti en keypti sjálfur bílinn með skiptum á ódýrari bíl.

Held að íbbi ætti "höggva á tapið" meðan hægt er. Hvað ef vélin fer? Hækkar þá bíllinn í 1,5? Skiptingin? 2?

Hver er nú hálfvitinn núna félagi?


Ég held að það sé nú engin annar en þú félagi.

Ef við tökum sem dæmi að þú kaupir tjónabíl á 1 milljón. Gerir hann spikk og span á nokkrum vikum og bíllinn kemur glansandi útur skúrnum hjá þér. Listaverð á svipuðum bíl er 2 milljónir. Ertu að segja mér það að þú myndir selja bílinn á milljón þrátt fyrir ALLAN kostnað við boddý, vélahluti og vinnu? Þú kannski setur ekki á hann 2 milljónir en allravegna nálægt því.

Það væru allravegna ekki margir að stunda þetta ef að það sem þú vilt meina væri markaðslögmálið í þessari grein.

Held þú ættir aðeins að skoða þetta mál betur áður en þú ferð að tala með rassgatinu :!:

_________________
E90 320i '06

birkire wrote:
4 door þristar... LEIM


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 10. Jan 2007 21:01 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 04. Jan 2006 16:56
Posts: 343
krulli wrote:
Ég hef lengi haft áhuga á að eignast góðan E38 en mér sýnist að þessi bílar bili freka mikið. Hálfgerð hryllingssaga að fylgjast með þessum bíl td.

Eftir því sem hann bilar meira þá hækkar verðið? Er eigandinn að reyna að vinna upp tapið? Minnir á spilasjúkling bara.

Held að fáir sé til í að greiða milljón fyrir gamla sjöu þótt að kostnaðurinn sé kominn í það. Hvað hafa sambærilegir bílar verið að fara á? Hafið í huga að eigandinn vill ekki skipti en keypti sjálfur bílinn með skiptum á ódýrari bíl.

Held að íbbi ætti "höggva á tapið" meðan hægt er. Hvað ef vélin fer? Hækkar þá bíllinn í 1,5? Skiptingin? 2?

Hver er nú hálfvitinn núna félagi?


þú minn kæri, veist greinilega manna minnst umm bílaviðskipti, fyrst þu veist svona litið um bilaviðskipti og miðað við þroska þinn i þessu svari held eg að það se best fyrir þig að yfirgefa þetta spjall og færa þig bara yfir a barnaland.is eða álíka staði

kv. einn sem hefur greinilega aðeins meiri reynslu af bílakaupum/sölum enn margir

_________________
bmw 525 tds 1992

og sitthvað fleira frá kanaveldi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Jan 2007 21:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Er það bara ég eða er heitt hérna ? 8-[

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Jan 2007 21:36 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Jæja... Leyfum honum að halda áfram að selja bílinn :D

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 10. Jan 2007 21:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
krulli wrote:
Ég hef lengi haft áhuga á að eignast góðan E38 en mér sýnist að þessi bílar bili freka mikið. Hálfgerð hryllingssaga að fylgjast með þessum bíl td.

Eftir því sem hann bilar meira þá hækkar verðið? Er eigandinn að reyna að vinna upp tapið? Minnir á spilasjúkling bara.

Held að fáir sé til í að greiða milljón fyrir gamla sjöu þótt að kostnaðurinn sé kominn í það. Hvað hafa sambærilegir bílar verið að fara á? Hafið í huga að eigandinn vill ekki skipti en keypti sjálfur bílinn með skiptum á ódýrari bíl.

Held að íbbi ætti "höggva á tapið" meðan hægt er. Hvað ef vélin fer? Hækkar þá bíllinn í 1,5? Skiptingin? 2?

Hver er nú hálfvitinn núna félagi?


Vá hvað það er mikið af steypubílum hérna í kring.. .. ..

Hehe, þetta er bara sorglegt. Held ég hafi sjaldan séð jafn mikla steypu á ævinni.

:drunk: :drunk: :drunk:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Jan 2007 00:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já þetta er komið út í háfgerða vitleysu,

bíllin fer vonandi inn í sprautun á allra næstu dögum, ég veiti góðan staðgreiðslu afslátt, ég skoða alveg bíl á bilinu 100-200 upp í sem ég get notað í vinnuna, en ef það er uppítökubíll inn í dæminu þá er verðið 950, á 17" nýmálaður á hægri hlið,

gamall en heill 4cyl E36 eöh álíka væri vel þegin,

koma svo, hlýtur einhver hérna að vilja alvöru sverbimma, krulli kallar það kannski hryllingsögu að fá að fylgjast með því hérna meðan ég hef verið að rúlla í gegnum það.. en mitt mat er nú að þa´sé ágætt að vita hvað maður er að kaupa.. það er engin trygging þótt þið kaupið bíl á milljón að það þurfi ekki að renna í gegnum þetta allt saman í honum líka

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Jan 2007 10:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
jæja update,

það styttist í vorið og ég vill fara komast út að spóla á camaronum..

bíllin fæst á áður auglístu verði, 750k í með nokkrum hlutum sem þarf að ditta að,

hann dropar smá olíu,

miðstöðin er dauð, hvað er að henni veit ég ekki en bjarki ætlaði að lesa af henni fyrir mig í vikuni,

klossarnir að aftan eru á sona.. seinni kílómetrunum,

annars er ég held ég búin að rúlla alveg í gegnum gripin,

bíllin afhendist með farþega hliðina nýmálaða eftir að einhevr fyrimindarborgari bakkaði utan í hann,


ég skoða alveg skipti á einhverju sem er einhver ræna í.. helst violdi ég fá þá einhevrn góðan bíl eins og avensis e-h álíka.. eða svo einhevrn sætan þrist í góðu standi,

ef það hefur einhver áhuga á þessu þá endilega sláið á þráðin í 844-6212 eða í ep,

þetta gildir samt ekkert endalaust þar sem ég er óðum að verða búin með bílin og komin í topplag fæst hann EKKI á 750k

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Feb 2007 22:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Hvað verður svo sett á bílinn þegar þú verður búinn ? :)
Og já hvenar reiknaru með að klárann?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Feb 2007 22:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég hafði hugsað mér sona 950k, held að það sé bara mjög sangjarnt, þá fyrir þann sem kauðir hann, og ég fæ sona nokkurnvegin það sem hann er búin að kosta mig, ætla láta smlita á honum sílsana og neðri partin á stuðurunum, og vildi helst fá afturdekk svo ég geti hent 17" undir,

annars er nú aldrei að vita nema hann sé bara farinn, en það er bara eins og það er og ekki skeð fyrr en skeð..

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Feb 2007 00:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég maður hlustar svosum alltaf á öll tilboð öllu opnari eyrum ef það inniheldur peningar, 8)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 55 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group