bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 10:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Nov 2006 10:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
ta wrote:
ég ætla að skjóta á 17 vs 13, og það telur.


Það myndi gera ca. 90.000kr miðað við 20.000 km keyrslu á ári,
eða 7.500 á mánuði.

Hef reyndar mjög gaman að því þegar fólk kaupir miklu dýrari/nýrri bíla undir því yfirskini að þeir eyði minna og því muni þeir spara pening. En miðað við hvað þeir eru oft að kaupa mikið dýrari bíla þá held ég að þeir séu ekki að spara.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Nov 2006 12:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
eiddz wrote:
Hmm... jahh.. veit ekki með ykkur, en ef ég væri að leita mér að þrist, myndi ég ekki fá mér fimmu :)

Ég er tilbúinn til að nota þrist að vetri til en vil ekki sjá einhvern 2ja tonna hlunk


Nei er ,,,,,,,,,, það

2000 kílógrömm er ..hellingur ,,,,,, en það ert þú ekki ef marka má það að 540 er afar sjaldan yfir 1800 kg MAX heavy loaded

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Nov 2006 16:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
eiddz wrote:
Hmm... jahh.. veit ekki með ykkur, en ef ég væri að leita mér að þrist, myndi ég ekki fá mér fimmu :)

Ég er tilbúinn til að nota þrist að vetri til en vil ekki sjá einhvern 2ja tonna hlunk


Nei er ,,,,,,,,,, það

2000 kílógrömm er ..hellingur ,,,,,, en það ert þú ekki ef marka má það að 540 er afar sjaldan yfir 1800 kg MAX heavy loaded

vildi bara svona láta vita að það var ég sem skrifaði í nafni "eiddz", var í tölvunni hans lille bror og fattaði ekki að ég var loggaður inn sem hann :lol:

okay, hvað ætli 328 e46 sé þungur?
Setti einhverntíman 318 e36 á vigtina þarna hjá kjalarnesi og hann viktaði 1640 kg með mér, einum farþega og 2 töskum :? Finnst það helvíti þungt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Nov 2006 18:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
held nefnilega að kg. munur á E46 vs E39 sé glettilega lítill

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 45 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group