bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:07

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. May 2006 10:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Safna safna safna ;) 8)

Ég get líka skoðað uppí töku á einhverju sem er þægilegra fyrir konuna
mína :lol:

Núna í næstu viku ætla ég síðan að græja hann fyrir skoðun (tilla
stuðurunum á og setja felgur á sem standa ekki útfyrir), þá ætti hann að
fá fulla skoðun með kannski einni athugasemd. Ef það kemur eitthvað
meira eða jafnvel endurskoðun þá laga ég strax það sem var sett út á.
Bíllinn er eins og er með boðun í skoðuna þar sem hann var ó skoðaður
því ég er nýlega búinn að setja númerin á aftur og gat ekki farið með
hann í skoðun stuðaralausann.

Síðan er planið að kaupa líka járnframsvuntu í vikunni og vinna allt
draslið niður fyrir málun. Vonandi næ ég að láta mála líka. Þannig að um
næstu helgi er nokkuð líklegt að hann verði kominn með M-Tech II 8)

Menn geta náttúrulega fest sér bílinn með peningainnborgun og fengið hann síðan þegar hann er ready.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. May 2006 12:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Djofullinn wrote:
Safna safna safna ;) 8)

Ég get líka skoðað uppí töku á einhverju sem er þægilegra fyrir konuna
mína :lol:

Núna í næstu viku ætla ég síðan að græja hann fyrir skoðun (tilla
stuðurunum á og setja felgur á sem standa ekki útfyrir), þá ætti hann að
fá fulla skoðun með kannski einni athugasemd. Ef það kemur eitthvað
meira eða jafnvel endurskoðun þá laga ég strax það sem var sett út á.
Bíllinn er eins og er með boðun í skoðuna þar sem hann var ó skoðaður
því ég er nýlega búinn að setja númerin á aftur og gat ekki farið með
hann í skoðun stuðaralausann.

Síðan er planið að kaupa líka járnframsvuntu í vikunni og vinna allt
draslið niður fyrir málun. Vonandi næ ég að láta mála líka. Þannig að um
næstu helgi er nokkuð líklegt að hann verði kominn með M-Tech II 8)

Menn geta náttúrulega fest sér bílinn með peningainnborgun og fengið hann síðan þegar hann er ready.

hvahva er danni orðinn fátækur :)
ertu komin á 540 ?

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. May 2006 12:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Tommi Camaro wrote:
Djofullinn wrote:
Safna safna safna ;) 8)

Ég get líka skoðað uppí töku á einhverju sem er þægilegra fyrir konuna
mína :lol:

Núna í næstu viku ætla ég síðan að græja hann fyrir skoðun (tilla
stuðurunum á og setja felgur á sem standa ekki útfyrir), þá ætti hann að
fá fulla skoðun með kannski einni athugasemd. Ef það kemur eitthvað
meira eða jafnvel endurskoðun þá laga ég strax það sem var sett út á.
Bíllinn er eins og er með boðun í skoðuna þar sem hann var ó skoðaður
því ég er nýlega búinn að setja númerin á aftur og gat ekki farið með
hann í skoðun stuðaralausann.

Síðan er planið að kaupa líka járnframsvuntu í vikunni og vinna allt
draslið niður fyrir málun. Vonandi næ ég að láta mála líka. Þannig að um
næstu helgi er nokkuð líklegt að hann verði kominn með M-Tech II 8)

Menn geta náttúrulega fest sér bílinn með peningainnborgun og fengið hann síðan þegar hann er ready.

hvahva er danni orðinn fátækur :)
ertu komin á 540 ?
Nei meinti bara að það væri leiðinlegt ef einhver myndi missa af bílnum því hann væri að bíða eftir því að ég kláraði hann ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. May 2006 13:13 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
Djofullinn wrote:
Safna safna safna ;) 8)

Ég get líka skoðað uppí töku á einhverju sem er þægilegra fyrir konuna
mína :lol:

Núna í næstu viku ætla ég síðan að græja hann fyrir skoðun (tilla
stuðurunum á og setja felgur á sem standa ekki útfyrir), þá ætti hann að
fá fulla skoðun með kannski einni athugasemd. Ef það kemur eitthvað
meira eða jafnvel endurskoðun þá laga ég strax það sem var sett út á.
Bíllinn er eins og er með boðun í skoðuna þar sem hann var ó skoðaður
því ég er nýlega búinn að setja númerin á aftur og gat ekki farið með
hann í skoðun stuðaralausann.

Síðan er planið að kaupa líka járnframsvuntu í vikunni og vinna allt
draslið niður fyrir málun. Vonandi næ ég að láta mála líka. Þannig að um
næstu helgi er nokkuð líklegt að hann verði kominn með M-Tech II 8)

Menn geta náttúrulega fest sér bílinn með peningainnborgun og fengið hann síðan þegar hann er ready.


Skoðaru skipti á nýjum, dýrari non-bmw, ekta þægilegum konubíl? :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. May 2006 13:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
BmwNerd wrote:
Djofullinn wrote:
Safna safna safna ;) 8)

Ég get líka skoðað uppí töku á einhverju sem er þægilegra fyrir konuna
mína :lol:

Núna í næstu viku ætla ég síðan að græja hann fyrir skoðun (tilla
stuðurunum á og setja felgur á sem standa ekki útfyrir), þá ætti hann að
fá fulla skoðun með kannski einni athugasemd. Ef það kemur eitthvað
meira eða jafnvel endurskoðun þá laga ég strax það sem var sett út á.
Bíllinn er eins og er með boðun í skoðuna þar sem hann var ó skoðaður
því ég er nýlega búinn að setja númerin á aftur og gat ekki farið með
hann í skoðun stuðaralausann.

Síðan er planið að kaupa líka járnframsvuntu í vikunni og vinna allt
draslið niður fyrir málun. Vonandi næ ég að láta mála líka. Þannig að um
næstu helgi er nokkuð líklegt að hann verði kominn með M-Tech II 8)

Menn geta náttúrulega fest sér bílinn með peningainnborgun og fengið hann síðan þegar hann er ready.


Skoðaru skipti á nýjum, dýrari non-bmw, ekta þægilegum konubíl? :lol:
Hljómar ekkert voðalega spennandi :lol:
En ég get svosem skoðað það ;) Sendu mér bara PM með upplýsingum

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. May 2006 13:29 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
PM sent! :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. May 2006 21:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Jæja þar sem maður er að verða pabbi þá hef ég ákveðið að skoða aðeins skipti á ódýrari og vill þá fá að lágmarki 300 þús kr á milli :D

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. May 2006 21:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Djofullinn wrote:
Jæja þar sem maður er að verða pabbi þá hef ég ákveðið að skoða aðeins skipti á ódýrari og vill þá fá að lágmarki 300 þús kr á milli :D

:clap: :king: :lol:

Kaupa kaupa kaupa! bara skemmtilegur bíll! og æðislegur fyrir sumarið! :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. May 2006 21:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Djöfullinn skrifar:
Quote:
Jæja þar sem maður er að verða pabbi

Til hamingju með það.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. May 2006 23:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
jens wrote:
Djöfullinn skrifar:
Quote:
Jæja þar sem maður er að verða pabbi

Til hamingju með það.
Takk :D Endalaus hamingja í gangi.
Núna er planið að selja allt dótið og kaupa einn dísel fyrir konuna og eitthvað ódýrt leiktæki fyrir mig. Ef menn hafa áhuga á einhverju öðru sem ég á þá er bara málið að hafa samband. Það þarf reyndar að klára þá alla að einhverju leiti.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. May 2006 00:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
sendu mér pm um hvað þú rukkar fyrir E21 núna... með Borbet 8)

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. May 2006 00:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Twincam wrote:
sendu mér pm um hvað þú rukkar fyrir E21 núna... með Borbet 8)
Sent

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. May 2006 01:24 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Nau Nau það er að koma nýtt barn á hæðina mína, snilld :D
Til hamingju kall :wink: :wink:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. May 2006 08:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Jónki 320i ´84 wrote:
Nau Nau það er að koma nýtt barn á hæðina mína, snilld :D
Til hamingju kall :wink: :wink:
Takk 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. May 2006 08:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Til hamingju með þetta Danni!!!!

Þetta setur væntanlega strik í reikninginn varðandi S62 E30 swappið :)

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 105 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group