bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 07:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 21. May 2013 22:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Núna þarf að taka eitthvað til í bílaflotanum og fækka út 7 bílum niður í eitthvað skynsamlegra.

Ég kaupi þennan bíl ógangfæran með M50B20 mótor í. Það kemur 4 cyl M42B18 mótor í þessum bílum orginal en sá mótor hafði gefið upp öndina. Fyrri eigandi hafði látið swappa á verkstæði fyrir sig M50B20 mótor sem komst aldrei almennilega í gang.

Set linkinn á þráðinn af bílnum og uppgerð hér: viewtopic.php?f=5&t=54889

Bíllinn sem um ræðir:

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Fæðingarvottorð

Type: 318IS (ECE)
Dev. series: E36 (2)
Line: 3
Body type: COUPE
Steering: LL
Door count: 2
Engine: M42
Cubical capacity: 1.80
Power: 103
Transmision: HECK
Gearbox: MECH
Colour: DAYTONA-VIOLETT METALLIC (283)
Upholstery: LEDER CASUAL/HELLGRAU (P7TH)
Prod. date: 1995-07-05

Order options
No. Description
209 LIMITED SLIP DIFFERENTIAL (25%)
243 AIRBAG FOR FRONT PASSENGER
255 SPORTS LEATHER STEERING WHEEL
277 LT/ALY WHEELS DOUBLE SPOKE STYLING
302 ALARM SYSTEM
314 HEATED WINDSCREEN WASHER NOZZLES
337 M SPORTS PACKAGE
362 VENT REAR WINDOWS, ELECTRIC
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
428 WARNING TRIANGLE
473 ARMREST, FRONT
481 SPORT SEATS F DRIVER/FRONT PASSENGER
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
520 FOGLIGHTS
540 CRUISE CONTROL
556 EXTERIOR TEMPERATURE DISPLAY
564 INTERIOR LIGHT PACKAGE
669 RADIO BMW BUSINESS RDS
704 M SPORT SUSPENSION
801 GERMANY VERSION
915 BODY SKIN CONSERVATION, DELETION

Helsti búnaður sem er ekki tekinn fram í fæðingarvottorði:

- KW fjöðrun, gormar og demparar með 60/40 lækkun. Afar mjúk og góð fjöðrun. Bíllinn er alls ekki hastur.
- E46 m3 demparapúðar að aftan.
- Short shifter.
- ///M Oem front lip
- Geislaspilari
- DEPO framljós með svörtum botni og angeleyes

Það helsta sem gert var við bílinn þegar M50B25 var settur í.

- M50B25 mótor keyptur.
- Farið yfir mótor. Keypt var komplett neðra slípisett, pakkdósir ofl.
- Keypt ný kerti NGK.
- Skipt um bensínslöngu að mótor.
- Nýtt hné að throttlebody fyrir loftsíu
- Skipt um pakkdós í gírkassa.
- Skipt um hjólalegu farþegamegin að aftan.
- 4 cyl mælaborði skipt út fyrir 6 cyl mælaborð.
- Mtech hurðarlisti keyptur. Vantaði á bílinn þegar ég kaupi hann. Keypti komplett sett úti. Ef einhverju vantar í settið hjá sér þá á ég alla hurðalistana nema á farþegahurðina.


Ástand bíls og helstu gallar:

- Bíllinn er ekinn í dag um 220.000 á mótor og 200.000 á boddy. 6 cyl mælaborðið sem er í honum er ekið 194.000 held ég.
- Bíllinn er mjög þéttur kramlega séð. Brennir né lekur olíu, fjöðrun yndisleg. Ekki of hastur.
- Það er aðeins farið að láta á sjá ryðdoppur á bílnum. Helst bólgur í afturbrettum sem þyrfti að fræsa upp.
- Bíllinn er með endurskoðun á bremsuslöngu. Verður græjað fyrir skoðun.
- Smá rifa er í bílstjórasæti sem þyrfti að bólstra.
- Cruise control virkar ekki eftir að M50 var sett í.
- Ný bónaður og búið að bera á leður.

Það er hægt að kaupa bílinn í mörgum útfærslum. Hann getur afhenst á þremur mismunandi settum af álfelgum.

- Rondell 58 - 17" non staggered á glænýjum 205/45/R17 Federal dekkjum.
- Orginal E90 BMW Felgur - Style 159 í afar góðu ástandi
- Orginal E36 Coupe bottle caps felgur í nánast mint ástandi.

Ásett verð á bílinn er 850.000 á Rondell 58 eða E90 felgunum.

Það er búið að grúska heilmikið í þessum bíl og með smá viðbótarklappi fer þetta að geta verið einn af heillegustu E36 bílum á landinu.

Tek það fram að ég hef ekki áhuga á skiptum. ENGUM.

Gunnar - 660-2608 eða PM.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Last edited by gunnar on Thu 18. Jul 2013 22:29, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. May 2013 23:20 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Mar 2011 19:34
Posts: 698
Svo fallegur litur!! :thup:

_________________
BMW E36 323i 1996 [LX-562]
-------Seldir------
BMW E36 325i 1991 [ZL-501] Kókó
BMW E36 320i 1996 [LX-562] Seldur eeeeen keyptur aftur :)
BMW E36 320i 1997 [VF-589] Fór í köku því miður
BMW E36 316i 1992 [ZY-749] Haugur sem ég sé ekkert eftir..


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. May 2013 23:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þessi er hrikalega flottur

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. May 2013 23:37 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Aug 2009 18:10
Posts: 866
Location: ... á bakvið myndavélina.
Þessi er alveg ótrúlega flottur, vona að hann rati í góðar hendur.

_________________
’14 Volkswagen Golf GTD
'97 BMW E36 323i M-Tech - Coupe


Seldur:
'05 BMW E46 330i ///ZHP - Sedan


EMILK | facebook


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. May 2013 23:49 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 13. Nov 2004 22:51
Posts: 973
Sællllll ef ég væri með penning og væri að leita að E36 væri þessi klárlega bílinn :thup:

_________________
Stuffffff



2xE30, 3xE32, 1xE34, 14xE36, 3xE39, 3xE46, - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. May 2013 00:32 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
þessi litur! :drool:

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. May 2013 00:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Einn eigulegasti E36 landsins að mínu mati! Og verðið alveg spot on.

GLWS :thup:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. May 2013 17:31 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. May 2010 22:46
Posts: 829
Alltaf verið hrikalega flottur þessi!
En vona að nýr eigandi sjái ljósið og setji eithvað 3l+ í hann :alien:

_________________
325is seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. May 2013 19:16 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. Aug 2009 10:37
Posts: 740
olinn wrote:
Alltaf verið hrikalega flottur þessi!
En vona að nýr eigandi sjái ljósið og setji eithvað 3l+ í hann :alien:


:? :?

_________________
BMW E46 330d [SS-011]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 23. May 2013 00:08 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. May 2010 22:46
Posts: 829
bjarkibje wrote:
olinn wrote:
Alltaf verið hrikalega flottur þessi!
En vona að nýr eigandi sjái ljósið og setji eithvað 3l+ í hann :alien:


:? :?



Anskotinn, nennti ekki að lesa í gegnum þetta hjá honum :mrgreen:
Man bara eftir honum með b18 mótornum :santa:

_________________
325is seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 23. May 2013 00:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Þessi mótor er SOLID

Og bíllinn gríðarlega góður og flottur. :thup:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 23. May 2013 01:17 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Jun 2009 00:57
Posts: 605
geeeeðsjúkur bíll! Ef minn myndi seljast á morgun þá myndi ég kaupa þennann ASAP!

_________________
Image
BMW e30 318is 89' Diamond Schwarz Metallic
BMW e46 318i 02' Daily Seldur
BMW e36 328i 95' Lemans Blue 17" Ac Schnitzer Seldur
BMW e34 525ix Touring 93' Seldur
BMW e46 318ci 00' Seldur
BMW e46 318i 00' Seldur
VW Golf GTI 99' Winterbeater! Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 23. May 2013 01:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
djöf langar mig að henda auka mótornum mínum í þetta

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 26. May 2013 20:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Upp

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. May 2013 20:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Kominn með nokkur álitleg tilboð.

Mun reyna ganga frá sölunni fljótlega.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 82 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group