



Einu myndirnar sem ég á í bili af bílnum eins og hann er í dag.
Ég þarf að gera mér bara leiðangur út á land að taka mynd af drallinu sem fylgir honum og fara almennilega í gegnum það en það er góður slatti.

Svona var bílinn ný uppgerður og sprautaður.

Þetta er skrokkurinn sem fylgir með,
hann lýtur ekki svona út í dagÞegar ég keypti þennan skrokk var hann ný sprautaður, en mjög mikið riðgaður undir lakki og í botninum.
Ég týmdi aldrei að henda honum en notaði aldrei peninginn í að klára bílinn svo hann er í frumeindum í dag og mikið riðgaður en skráningin er heil.
Það sem fylgir bílnum er s.s. eftir farandi:
- Framstuðari.
- Framendi.
- Húdd.
- Annar skrokkur.
- Skotthleri.
- Hurðar.
- Frammbretti. [2x hægra frambretti]
- Rúður.
- Hjólabúnaður.
- Drif.
- Demparar.
- 2 stk mælaborð.
- 2 stk hraðamælar.
- 2 gangar af tau sætum.
- miðjustokkur.
- Einhver slatti af ljósum.
- Vantskassar.
- Vélatölvur fyrir m30b28 og einhvað fleira.
- Alternatorar fyrir m30.
- Soggrein ventlalok og e-ð fleira fyrir m30.
- Bremsuklossar [nýjir í kassanum]
- Kveikjur.
Og fleira sem ég þarf bara að telja upp þegar ég er búinn að fara yfir þetta.