Þetta er mjög vel með farinn og flottur bíll, og hugsað vel um hann. Reyklaus.
Innfluttur til Íslands frá Þýskalandi árið 2004.
BMW 540ia
1996
Fjordgrau Metallic
Aflgjafi: Bensín
4398cc - 286 hestöfl @ 5400 RPM- 440 Nm @ 3600 RPM - M62B44 Non-Vanos
Skipting: Sjálskipting, með sportstillingu og Manual Möguleika. S/M.
Ekinn einungis 155000 km.
Eyðsla innanbæjar hjá mér um 16-17L á 100km.
Sjálfskipting og vél í góðu standi.
Fæðingarvottorðið:
Quote:
Vehicle information
VIN long WBADE610X0BU82255
Type code DE61
Type 540I (EUR)
Dev. series E39 ()
Line 5
Body type LIM
Steering LL
Door count 4
Engine M62
Cubical capacity 4.40
Power 210 KW
Transmision HECK
Gearbox AUT
Colour FJORDGRAU METALLIC (310)
Upholstery STANDARDLEDER/SCHWARZ (N6SW)
Prod. date 1996-09-02
Order options
No. Description
248 STEERING WHEEL HEATING
302 ALARM SYSTEM
320 MODEL DESIGNATION, DELETION
339 SATIN CHROME
354 GREEN STRIPE WINDSCREEN
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
415 SUNBLIND FOR REAR WINDOW
423 FLOOR MATS, VELOUR
428 WARNING TRIANGLE
430 INT/EXT RR VW MIRROR W AUT ANTI-DAZZLE
438 WOOD TRIM
464 SKIBAG
481 SPORT SEATS F DRIVER/FRONT PASSENGER
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
500 HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING
508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC)
522 XENON LIGHT
534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING
629 CAR TELEPHONE (GSM) W CARD READER FRONT
677 HIFI SYSTEM PROFESSIONAL
704 M SPORT SUSPENSION
801 GERMANY VERSION
863 EUROPE/DEALER DIRECTORY
879 GERMAN/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET
Series options
No. Description
260 SIDE AIRBAG DRIVER/FRT PASSENGER
280 LT/ALY WHEELS SPOKE STYLING
411 WINDOW LIFTS, ELECTRIC
431 INTERIOR RR VW MIRROR W AUT ANTI-D
473 ARMREST, FRONT
520 FOGLIGHTS
540 CRUISE CONTROL
548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING
550 ON-BOARD COMPUTER
665 RADIO BMW BUSINESS
Búnaður:
Hiti í stýri.
Aðgerðahnappar í stýri, cruise control, stórnun fyrir útvarp ofl.
Hiti í afturrúðu.
Þjófavörn.
Tegundarmerki ekki að aftan.
Topplúga, rafmagns.
Gardína í afturrúðu, rafmagns.
Afturspegill, með dimmingu.
Viðarlistar.
Skíðapoki.
Svart Leður, sportsæti.
Hiti á framsætum.
Bakkskynjarar.
Loftfrískunarbúnaður.
Sími.
M-tech fjöðrun.
Loftpúðar.
16" álfelgur á vetrardekkjum.
Armpúði
Cruisecontrol.
Aksturstölva.
Spólvörn.
Rafmagn í öllum rúðum.
Rafmagn í speglum, einnig takki til að "folda" þá að bílnum.
ABS.
Fjarstýrðar samlæsingar.
Útvarp.
Kassettutæki.
Lip spoiler á skottloki, aftermarket.
Facelift nýru, svört.
Nýlega hef ég gert í viðhaldi:
Skipta um viftureim og AC reim. Keyptar í B&L.
Skipti um ballansstangarenda v/m að aftan, keyptann í TB.
Skipti um fremri, efri spyrnu að aftan v/m, keypt í TB.
Skipti um aftari fóðringar í fremri spyrnum b/m, keypt í TB.
Liðkaði upp á bremsunum hringinn.
Gallar:
Finna þarf útúr ABS vandamáli, þegar maður hemlar undir ca. 40km hraða þá kemur abs titringur í Pedalann. Kemur fyrir að ABS ljósið komi á Og spólvörnin fari af.
Sprungur í glerinu báðum afturljósum, ekki brotin.
Vantar kastara í ///M framstuðarann, og kastarahlífar.
Spegilglerið bílstjóramegin er rautt og það er gult farþegamegin, veit ekki hvað er málið með það.
Er með endurskoðun 01.2012 vegna spindikúlu og stýrisenda v/m að framan.
Nýjar Myndir 11.12.2011











Verð:1190þEkkert offtopic/leiðindi í þráðinn.Svara í:
848-8851 - Bergsteinn
bdae@simnet.isSkilaboðum hér á kraftinum.