bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 23:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Mon 08. Aug 2011 23:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Til sölu BMW 523iT

Image

Litur: 324 Oxfordgruen
Leður: Svart (var pluss original í honum)
Fyrsta skráning 18.06.97
Innfluttur 15.04.2011
Verksmiðjunúmer: BY72804

Ekinn 302þkm
Skoðaður '11
2.5L 170hö (með bensíni)

Búnaður:

0534 Klimaautomatick - (loftkæling, er í lagi)
0550 Bordcomputer - aksturstalva
0235 Anhaengerkupplung, kopf abnehmbar - aftakanlegur dráttarkrókur
0386 Dachreling - þakbogar
0413 Gepaeckraumtrennetz - net og tjald til að draga upp og yfir afturí
0438 Edelholzausfuehrung - viðarlistar háglans
0494 Sitzheizung - hiti í sætum að framan
0540 Geschwindigkeitsregelung - Skriðstillir

Þess utan er ég búinn að setja í bílinn gardínur í afturglugga, OEM að sjálfsögðu.

Staðalbúnaður:

Spólvörn, ásamt ABS
Rafmagn í rúðum að framan
Fjarstýrðar samlæsingar úr lykli (Virkar reyndar bara á einni fjarstýringunni en hin fylgir ásamt 3ja lyklinum)
Þokuljós að framan

Búið er að setja facelift ljós á bílinn (HELLA) ásamt Xenon. Ég litaði svo afturljósin rauð, lítið mál að hreinsa það af eða versla hvít/facelift til að fullkomna facelift lúkkið.
Ég skipti sjálfur um ABS skynjara í bílnum, keypti svo í hann ventlalokspakkningu ásamt nýrri síu í sjálfskiptinguna. setti Mobil 1 á hann í 298779km.

Bíllinn er með þjónustubók frá upphafi, það hefur aldrei verið trassað að skipta um olíu, bremsuvökva oþh.

Rúsínan í pylsuendanum er svo að sjálfsögðu METAN kerfið í bílnum. Það virkar fullkomlega, bíllinn skiptir yfir á það sjálfur þegar vélin hefur hitnað (c.a 3 mínútur ef hann er kaldur, 10 sec heitur). Það kostar 2350 að fylla kútinn og hann dugir í kringum 200km (170-230) eftir akstri. Miðað við þetta, þá er þetta að koma út kostnaðarlega eins og bíllinn sé að eyða 5L á hundraðið (kostar 1175 að keyra 100km). Þess utan eru bifreiðagjöldin í lágmarki, 5350 krónur á önnina.

Kerfið er af BRC gerð, var sett í 2005 og kostaði þá 5300EUR.

Bíllinn er á original M5 felgum sem eru óbeyglaðar en farið að sjá á. Dekkin eru Falken, framdekk fín, afturdekk orðin slitin (myndi giska á fram á mitt næsta sumar).

Þrátt fyrir þennan akstur er bíllinn óaðfinnanlegur í akstri. Mjög þéttur og góður bíll.

Reikningar frá 2010 upp á 1700EUR!

Tilboðsverð 800.000.- Fast verð, ekkert prútt





Upplýsingar í S: 699-2268 eða smu@islandia.is


Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Aug 2011 23:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Djöfull væri ég til í svona metan cruiser :thup:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Aug 2011 23:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
gardara wrote:
Djöfull væri ég til í svona metan cruiser :thup:


Ekki málið. Þú mátt kaupa hann :P

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 09. Aug 2011 09:31 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
þessi er sjalfskiptur, er það ekki?

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 09. Aug 2011 10:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
T-bone wrote:
þessi er sjalfskiptur, er það ekki?



Skoðaðu myndinar bara aftur :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 09. Aug 2011 10:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Mar 2009 22:09
Posts: 2654
Location: Keflavik
T-bone wrote:
þessi er sjalfskiptur, er það ekki?

Sjalfskiptur, metan cruiser :D
metan breytingar kostar í islandii í kringum 500 þus...
bara í lagi með þetta verð!! :thup:

_________________
e34 "M5" Nauticgrun
BMW X5 4,4i sport
e34 525T TDS Brokatrot
e32 740i Calypsorot


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 09. Aug 2011 11:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
Er ekkert að honum? Finnst þetta allveg MEGA verð, og fallegur bíll líka. :)

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 09. Aug 2011 12:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
agustingig wrote:
Er ekkert að honum? Finnst þetta allveg MEGA verð, og fallegur bíll líka. :)


... Þetta er 97 árgerð, ... hann er ekki nýr. Rispur á afturstuðara, dæld við afturhlera. En... allt í allt mjög góður bíll.

Það er ekki hægt að segja beint að það sé neitt að honum.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 09. Aug 2011 13:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Hef keyrt bílinn talsvert, virkilega heill bíll m.v. aldur og akstur.
Það er mjög skemmtilegt að kaupa gas á bílinn og keyra svo og keyra ;)
Rifjar upp gamla góða tíma þegar ekki þurfti að hafa áhyggjur af hverjum km.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 09. Aug 2011 13:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
523MiT ? :D

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 09. Aug 2011 16:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
srr wrote:
523MiT ? :D

MIT? Er það ekki Bond, James Bond! 8)

Þessi fer nú nokkuð örugglega hratt.. Væri vel til í þennan ef ég ætti fyrir honum :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 10. Aug 2011 09:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
ValliFudd wrote:
srr wrote:
523MiT ? :D

MIT? Er það ekki Bond, James Bond! 8)

Þessi fer nú nokkuð örugglega hratt.. Væri vel til í þennan ef ég ætti fyrir honum :)



mi6 er James Bond :lol:

MIT er skóli í Boston

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 10. Aug 2011 10:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
og þetta er Metan BMW :)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 11. Aug 2011 23:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
ttt

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 16. Aug 2011 17:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Var að fylla'nn áðan 8)


N1 Bíldshöfða
KENNITALA 540206-2010 VSKNR. 92148
SÍMI: 440 1100
GREIDSLULYKILL
DAGS. 16.08.2011 TÍMI. 16:14:58
XXXX-XXXX-XXXX-7615
BÍLNÚMER: JZE83
VIÐSKIPTI KR. 2147
ÞAR AF VSK: 436,24
OLÍUGJALD ÁN VSK: 0
ELDSN.TEG. DÆLA LÍTRAR KR/L
METANGAS 17 17,89 120,00
0807XXX 99620000 18616 9570770 0008-0007
D1 FÆRSLUNR:1123234 HEIMILD NR: 123234
N1-SJÁLFSALAR... ALLAN SÓLAHRINGINN


Minni á þessa snilldarbifreið. Margir sem vilja borga klink í skiptum og fyrir felgurnar. Færri sem eru í Team-be :!:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 113 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group